Alþýðublaðið - 22.12.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.12.1921, Qupperneq 1
Alþýðublaöið 1921 Fitntudaginn 22. desembcr 295 töiub! fjáthtgskreppsn. IÍI. Hvar sem iitið er á atvinnu vegina blasir sama við: stöðvun, tap eða barist í bökkum, vegna skuldasúpu, sem hvtlir á atvinnu srekendum. Bændur og smáútgerð armenn standa skuldugir upp yfir höfuð hjá kaupmönnum og kaup- félögum, verzlanirnar skulda aftur bönkunum og innlendum og út- lendum heildsölum, togararnir skulda útlendum og innlendum bönkum, en islenzku bankarnir og rikissjóður aftur útlendum bönk um. Skuldirnar við útlönd koma fram aftur i margþættri skulda- súpu inn á við. Skutdirnar stafa af reksrarhalla undanfarinna ára, en O t hrökkva eignir atvinnurekendanna ekki fyrir skuldunum vegna veráfalls á skípum og öðrum fasteignum. Togararnir, sem flestir standa eig- endunum í 6—700 þús. kr., mundu nú ekki seljast erlendis fyrir yfir 200 þús, kr. og sama verðfill hefir orðið á vélbátum og öðrum eignum sem keyptar hafa verið striðsverði. Tvö síðastliðin ár hefir gjaldþrotunum farið si fjölgagdi og nú sézt i hverju tölu- blaði Lögbirtings óskemtiiegar upptalningar gjalþrotainnkallana. Auk þess eru alt af öðru hvoru tnenn, sem áður voru áiitnir stór- auðugir, að reyna að semja við skuldheimtumenn sína um eftir- gjöf af nokkrum hluta skuldanna, sem þeir sjá sér aldrei fært að greiða. Eu eftir stendur enn meg- inið af atvinnnrekendunum og lætur reka á reiðanum, þó all- snargir hafi enga von um að geta jisið undir skuldunum. Meðan ástandið er þannig lag- ast ekki fjáihagurlnn né atvinnu leysið. Sérstaklega á þetta við tum útgerðina, en á viðgangi hennar hvilir einnig vonin um greiðslu mikils af erlendum skuld- aim þjóðarinnar og alt atvinnulifið f bæjunum. Með núverandi skufda- súpu á fyrirtækjunum er f raun réttri ómögulegt að rekn útgerð- ina. Togararnir geta ekki svarað kostnaði er þeir eiga að greiða vátryggingargjald og vexti af 4— 500 þús. kr. meiru á skíp, en erlendir togarar, sem geta fiskað hér á sama tfma og selt fiskinn sama verði, og það þó að hinir ódýru erlendu togarar geti haít ztólpagróða. Menn sjá því nú þau undur, að á sama tfma sem dýru fslenzku togararnir liggja bundnir við hafnargarðinn og að~ gerðarlausir, er verið að flytja inn nýja ódýra togara tii iands- ins, þrátt fyrir fjárhagskreppuna, f stað þess, að fella dýru togar- ana íslenzku í verði og láta þá síðan ganga tii veiða. Út úr þessn skuidafargani verða atvinnuveg- irnir að komast og byrja á nýjan Ieik Óhjákvœmilegt er að gera skuldaski/ti d þjbðarbiiivu, og at- vinnufyrirtœkjum einstaklinganna, ritta vib það sem er lífveenlegt, en skera burtu það, sem rotið er. Við skuldaskiftin verður að fara eingóngu eftir því sem bezt er fyrir áframhnldandi atviunu rekstur þjóðarinnar Þeir atvinnu- rekendur, sem skulda miklu meira en þeir eiga, og það stafar af þvf, að þeir hafa verið og hjóta altaf að verða óhæflr til að stjórna fyri’tækjum, verða gerðir gjald þrota, en við fyrirtækjunum, ef þau eru lífvænleg, verða að taka hæfír menn. Aðrir atvinnurekendur kunna að skulda meira, en þeir eiga, vegna ýmissa óverðskuldaðra óhappi, en eru samt ef tii vill .réttir menn á réttum stað*. Þá má ekki gera gjaldþrota, heldur verður að semja við þá um, hve mikils megi vænta að þeir geti greitt af skuldunum á nokkrum árum, en gefa þeint eftir efHr st'óðvarnar Út á við verður hið sama að eiga sér stað. Skuldunautar hér á iandi, sem ekki eiga fyrir skuld- um erlendis, verða ýmist að gefa sig upp sem gjaidþrota, eða semja við skuldheimtumennina og væri eðiilegast að fslenzku bank- arnir gengju þar á milli. Sérstak- iega mundi sjálfsagt vera heppi- iegt, ef íslandsbanki gæti fengið samkomuiag við erlenda banka um að skuldir hans þyrfti ekki að greiða öðru vísi en f jöfnum afborgunuro, þvf að annars er óliklegt að sá banki geti fyrst um sinn bjálpað atvinnuvégunum á fót innanlands. Frh. Hiðinn Valdimarsson. 3slenðmgar gerðir HTxgiIegir. Áhrifin af brottvfsun rússneska drengtins hafa meðal annars orð- ið þau erlendis, að fslenzka lands- stjórnin hefir geit sig hlægiiega f augum útlendinga. í danska stórbiaðinu Pplitiken þann 30. nóv. (tveim dögum eftir að drengurinn var sendur héðan) er viðtal við forinann sóttvarnar- stofnunarinnar í Khöfn dr. Clod- Hansen Er það að ýmsu fróðlegt þó stutt sé. Þar segir Clod-Han- sen meðal annars, að tr. coma grti ekki beint kallast hættulegur sjúk- dómur, og vel sé hægt að lækna hann. BLðritarinn spyr að hvort menn séu eins hræddir við dreng- inn f Dmmörku eins og ísLnd- ingar séu. en dr. Cloá-H<nsen svarar: „Við erumalis ekki hrædd- ir við hann* (.Ham er vi slet ikke bange íor*) og að lokum segir lækair þessi, að það sé að minsta kosti ekki nokkur ástæða til þess, að geia shkan gauragang, þó að á land komi Iftiil og hjálparhu’fa sjúklingur. (.Dir er i hveit F Id ikke Spor af Grund fll at lave Postyr fordi man faar saadm en lille hjæ'pelös Patient i Landl') Landsstjðrnin hefir þvf, svo

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.