Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1955, Blaðsíða 8

Veðráttan - 02.12.1955, Blaðsíða 8
Ársyfirlit Veðráttan 1955 Hitamælingar í Reykjavík 1949—1953. Taflan greinir hve oft hitinn hefur verið milli þeirra marka, sem tilgreind eru fremst i hverri línu. Athuganir voru alls 14608 eða 8 á hverjum sólarhring. C° / Mán. Jnn. Febr. Marz Apríl Maí Júní Júlí Agúst Sept. Okt. Nóv. Des. At 22-23 i 1 20-21 i 1 18-19 9 5 2 16 16-17 14 36 33 83 14-15 3 37 103 150 22 315 12-13 2 19 203 339 335 161 15 1074 10-11 9 100 328 493 445 359 87 4 2 1827 8-9 7 2 36 36 332 376 229 186 281 208 66 25 1784 6-7 38 50 110 95 348 162 32 68 200 246 123 74 1546 4-5 132 123 157 173 204 48 1 20 120 285 219 166 1648 2-3 236 222 211 256 136 18 1 44 202 238 225 1789 0-1 210 241 258 261 66 5 12 121 196 258 1628 -t-1 —5-2 239 237 165 166 22 1 53 192 189 1264 H-3--5-4 140 157 133 111 10 13 106 100 770 -f-5 —í-6 111 60 106 54 7 44 93 475 -5-7 —i-8 77 23 39 25 2 10 69 245 -5-9 - -5-10 37 8 18 9 1 2 33 108 -5-11 - -5-12 10 3 4 3 3 23 -5-13 - -5-14 1 2 3 3 9 -s-15 - -5-16 2 2 TíSleiki hitastiga %. -5-13 - -5-16 -5-12 - -5-9 H-8 - -5-5 -5-4 --5-1 0-3 4-7 8-11 12 - 15 16-19 20 - 23 0 1 5 14 23 22 25 9 1 0 Jarðskjálftar. Jarðskjálftamælingar í Reykjavík og Akureyri voru með sama sniði og árið 1954. I Vík í Mýrdal var settur annar jarðskjálftamælirinn, sem verið hafði I notkun í Reykja- vík til ársins 1952. Mælirinn er í kjallaraherbergi í húsi rafstöðvarstjórans Guðna Bjarnasonar, og sér hann um gæzlu hans. Staðsetning mælisins er 63° 25.3' N, 19° 01.0' W, hæð 19 metrar. Starfræksla mælisins hófst 1. júlí. Hann var mjög ónæmur fyrst, en eftir viðgerð er fram fór 21. september er mælirinn orðinn svipaður að næmi og hann var áður í Reykjavík. Ekki tókst að fá klukku er gæfi nægilega nákvæma timamæl- ingu á jarðhræringum, svo að mælirinn kom að mjög takmörkuðum notum þetta ár. Staðsetning mælisins var ákveðin í Vík vegna þess, að óttazt var, að Katla mundi fara að bæra á sér, og á þessi mælir að sýna þær hræringar, sem þar verða á undan og samfara væntanlegu gosi. 1 Reykjavik mældust á árinu 66 jarðskjálftar með upptök í meira en 500 km fjar- lægð og um 270 nálægir jarðskjálftar voru skrásettir, en margar smáhræringar í næsta nágrenni Reykjavíkur voru ekki skrásettar. Á Akureyri mældust 18 fjarlægir jarðskjálftar og 46 nálægir, en í Vík mældust aðeins 4 nálægir jarðskjálftar en enginn fjarlægur. Eftirfarandi tafla getur um alla fjarlæga jarðskjáifta, sem mældust, en mörgum litlum nálægum jarðskjálftum er sleppt, einkum ef ekkert er vitað um upptök þeirra, eða ef aðrir meiri jarðskjálftar komu sama dag frá sömu upptökum. (56)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.