Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.03.1962, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.03.1962, Blaðsíða 2
Marz VEÐRÁTTAN 1962 á 11 af 16 stöðvum, sem meðaltöl hafa, á fjórum stöðvum mældust 6—10% og á einni, Arnarstapa, 25%. Norðan til á Vestfjörðum og Austfjörðum mæld- ist %—Vi af meðalúrkomu, en frá Húnaflóa austur á Fljótsdalshérað frá % að rösku meðallagi. 1 Borgarfirði og á Suðurlandsundirlendinu var úr- koman sums staðar innan við 1 mm. 1 Stóra-Botni var úrkomulaust allan mánuðinn. 1 Reykjavik, Stykkishólmi og Eyrarbakka, sem eru elztu úr- komustöðvar á Suðvestur- og Vestur- landi, hefur aldrei mælzt jafnlítil úr- koma í marzmánuði. 1 Reykjavík hef- ur ekki mælzt jafnlítil úrkoma i nokkrum mánuði síðan í maí 1931, en þá var úrkoman þar aðeins 0.3 mm. Orkomudagar voru 10—15 færri en í meðalári á stöðvunum frá Teigar- horni yfir Suður- og Vesturland að Kvígindisdal. Á Vestfjörðum voru úr- komudagar einnig færri en í meðal- ári, en á Norðurlandi og norðan til á Austfjörðum voru yfirleitt fleiri úr- komudagar en venja er til. Þoka var yfirleitt tíðari en I með- alári nema á Austurlandi. Um þoku var getið 11 daga: Dagana 19.—20. og 22. var þoka á 22—32 stöðvum, og þ. 21. á 12 stöðvum. Þrjá daga var þoka á 3—6 stöðvum og fjóra daga á einni stöð. Vindar. Norðan- og norðaustanátt var langtíðust að tiltölu, en vindar milli suðausturs og suðvesturs fátíðastir. Veðurhæð var í tæpu meðallagi og logn heldur oftar en venja er til. SólsJcin. Frá því að sólskinsmælingar hófust i Reykjavík í júní 1923 hefur marzmánuður aðeins einu sinni reynzt sólríkari, var það árið 1947, en þá mældust sólskinsstundir 218.3. Þriðji I röðinni er marz 1937 með 183.3 sólskinsstundir. Snjólag var 57%. Snjór var meiri en i meðalári norðan lands, en minni en venja er til sunnan lands. Snjódýpt var mæld á 30 stöðvum þá daga, sem jörð var alhvít. Á Vöglum var meðal- snjódýpt 76 cm, á Sandhaugum 55 cm, á Suðureyri og Grimsstöðum 44 cm, á Egilsstöðum, Grimsárvirkjun og Staðarhóli 25—36 cm. Á átta stöðvum mældust 10—15 cm, og á 15 stöðvum var snjódýptin innan við 10 cm. Hagar voru 59%. Þeir voru yfirleitt lakari en í meðalári. SkaSar. Þ. 19. sökk vb. Dynjandi á Isafjarðarhöfn. Talið er, að íslag á pollinum hafi rifið bátinn, þegar hann sigldi inn á höfnina. Þ. 31. strandaði Drangajökull í Tálknafirði. Skipið losnaði aftur lítið skemmt. Hafis. Þ. 19. voru tvær ísspangir á reki á Arnarfirði. Bjart sólskin (klst.). Duration of bright sunshine (hours). Reykja Reyk- Akur- Höskuld- Hallorms - Hólar, Dags. vík hólar eyri arnes staður Hornaf. 1. 9.2 6.1 0.6 1.3 7.6 2. 9.2 5.1 , , ,, ,, 9.2 3. 8.6 1.2 , , 0.4 0.7 9.1 4. 9.2 1.5 0.3 , , 8.3 5. 9.0 5.4 2.1 1.4 2.5 8.5 6. 9.7 2.7 1.1 4.0 9.6 7. 4.8 7.6 0.6 3.8 1.3 7.9 8. 8.3 6.1 ,, 2.0 1.8 7.8 9. 10.0 7.7 2.0 0.4 2.4 9.6 10. 9.9 6.5 1.5 ,, 1.8 9.9 11. 10.2 8.2 0.4 1.3 1.8 9.9 12. 10.0 5.2 2.4 3.2 1.7 10.1 13. 10.1 4.2 0.9 4.2 6.2 10.1 14. 10.5 10.7 9.1 3.9 8.1 10.0 15. 6.0 10.8 4.4 9.9 8.1 9.7 16. 1.3 6.7 1.6 8.0 1.2 17. , , 7.4 4.8 ,, 18. 3.6 5.7 ,, 19. , , 2.6 , , , , 0.2 8.2 20. 8.6 9.0 2.4 9.9 21. 5.5 , , 9.6 4.0 8.5 11.0 22. 1.6 , , ,, ,, 0.5 3.1 23. 0.7 , , 0.6 4.6 24. 0.9 0.1 25. ,, , , ,, 3.0 26. 4.9 9.0 4.5 4.9 11.3 27. 10.3 10.8 ,, 1.9 4.7 11.6 28. 11.7 10.1 ,, 3.8 4.3 11.6 29. 11.7 6.1 ,, 3.1 1.8 10.3 30. 10.6 11.5 ,, 3.7 1.1 11.4 31. 1.6 -■ - ” •• 0.3 Alls ) Sum J 192.6 138.4 51.6 75.4 89.3 234.8 Vik frá meðallagi. Deviation from normal. Klst. 86.8 — - 23.0 — — — % 82 -31 (18)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.