Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.09.1962, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.09.1962, Blaðsíða 2
September VEÐRÁTTAN 1962 Bjart sólskin (klst.)- ' Suðurland þ. 27., óg aOfaranótt 28. Duration o/ bright sunshine (hours). var tekið að rigna um allt land. Lægðin grynntist vestanvert við land þ. 29., og birti þá upp með hægri sunnanátt norðan- og austantil á landinu, en sunnan lands voru skúr- ir. Síðasta dag mánaðarins nálgaðist ný djúp lægð suðausturströndina og olli hvassri austanátt með mikilli rigningu á Austur- og Norðurlandi. Vestan lands gekk í norðan hvass- viðri er á daginn leið, og þar var úr- koman minni. Þ. 27. var hiti í meðal- lagi, en þrjá síðustu daga mánaðar- ins var 1°—2° hlýrra en í meðalári. Norðvestan lands var þó hiti kominn undir meðallag þ. 30. Loftvœgi var 1.6 mb undir meðal- lagi, frá 0.8 mb á Eyrarbakka að 2.3 mb á Grímsstöðum. Hæst stóð loftvog á Egilsstöðum og Dalatanga þ. 1. kl. 1, 1023.0 mb, en lægst í Stykkishólmi þ. 23. kl. 16, 956.0 mb. Hiti var 0.3° yfir meðallagi ár- anna 1901—-1930. Á Suðurlandsundir- lendinu og í Borgarfirði var hiti frá meðallagi að %° undir því. Á Grims- stöðum og Kirkjubæjarklaustri var rösklega V»° kaldara en venja er til. Annars staðar var yfirleitt hlýrra en í meðalári, en víðast var þó vik hitans frá meðallagi innan við 1°. Úrkoma var 13% innan við meðal- lag. Á Hólum í Hornafirði mældist tæpur helmingur af meðalúrkomu og á Akureyri % meðallags. Annars staðar var úrkom- an yfirleitt frá 30% innan við meðallag að meðallagi. Mest mældist úrkoman að tiltölu á Hæli, 17% umfram meðallag. Sunnan lands voru úrkomudagar heldur fleiri en venja er til, en á Vestur-, Norður- og Austurlandi til jafnaðar einum færri en i meðalári. Þolca var fátíðari en í meðalári. Um þoku var getið 16 daga. Þ. 28. og 30. var þoka á 8—11 stöðvum og 14 daga á 1—5 stöðvum. Vindar. Norðan- og vestanáttir voru tíðari en venja er til. Aðrar vindáttir voru nálægt meðallagi, en logn var fátíðara en í meðalári. Veðurhæð var innan við meðallag um norð- vestanvert landið, en annars staðar Vu—1 stigi meiri en venja er. Snjólag var til jafnaðar 2%. Snjór var talinn heldur með meira móti norðan til á landinu. Sunnan lands var yfirleitt snjólaust. Snjódýpt. Þ. 24. var alhvít jörð norðvestan lands. Á Suðureyri var snjódýpt talin 10 cm, á Lambavatni 4 og Hvallátrum 2. Á Kjörvogi mældust 7 cm þ. 25., en 3 þ. 24. Skaóar. Aðfaranótt þ. 23. fórst þilfarsbáturinn Kristín út af Drangsnesi. Mannbjörg varð. Þ. 23. urðu skemmdir á bátum i Reykjavikurhöfn, og sex trillur sukku, vb. Skýja- borg sökk á legunni í Þorlákshöfn, og stórskemmdir urðu á mannvirkjum í smíðum í Keflavík, tveim síldarþróm og fiskhúsi. w bo > CJ 2? tí 3 £ £ "p u t~ 3 2 3 rfí m <3 E o 3 5o H t.’ 2 CJ ^ t-. » <3 B c3 Q tí <D tí < X es X 3 W X '0S CQ i. 1.7 2.9 0.7 2.0 ,, 0.9 2. 8.2 0.8 5.2 2.2 ,, 0.2 3. 6.4 12.8 1.0 , , ,, 4.5 4. 12.4 11.0 , , 8.6 4.2 0.7 4.3 5. 7.1 7.0 6.1 8.0 10.5 6.6 4.7 6. 0.6 3.8 3.0 6.1 6.2 5.6 7. 10.1 9.8 7.2 7.4 5.3 10.3 8.5 8. 8.4 8.9 2.8 , , 1.1 ,, (4.5) 9. 12.3 12.6 4.7 2.6 , , 0.6 (11.4) 10. 12.1 12.6 10.9 8.4 9.4 8.9 (11.9) 11. 6.5 ,, 8.2 9.2 7.4 10.1 (9.7) 12. 1.7 2.0 1.0 0.8 3.3 10.9 2.0 13. 2.6 0.6 0.9 0.7 4.7 8.6 1.9 14. 3.6 7.2 2.9 3.2 2.7 1.4 3.5 15. 10.3 1.4 3.3 2.0 3.3 10.7 11.6 16. 9.9 7.2 6.0 5.5 5.1 9.7 8.8 17. 1.9 5.7 0.6 2.4 5.9 7.3 4.5 18. , , ,, 3.5 4.7 1.3 , , 19. 1.5 0.4 2.2 , , 0.5 ,, 2.2 20. 0.9 5.7 7.7 8.5 8.8 10.9 0.7 21. 0.5 0.3 6.2 6.1 3.9 3.0 ,, 22. 0.1 ,, 1.7 6.0 10.6 1.2 23. 1.8 1.6 5.9 1.9 , , 24. 4.7 2.7 1.6 5.1 9.2 4.8 25. 1.2 ,, 0.3 , , ,, , , 26. 9.6 1.9 , , , , 4.1 9.2 9.8 27. 0.1 0.2 6.1 3.2 4.1 4.8 ,, 28. ,, ,, , , ,, , , , , 29. 3.6 5.1 8.9 6.7 5.9 5.7 1.7 30. 0.4 0.1 • • .. •• .. 0.7 Alls > Sum } 128.4 125.4 97.5 99.2 122.2 148.6 119.6 Vik f rá meðallagi Deviation from normal. Klst. 28.0 — 20.4 — — — — % 28 — 26 — — — — (66)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.