Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.10.1962, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.10.1962, Blaðsíða 2
Október VEÐRÁTTAN 1962 bjart veður, en á Norðurlandi snjó- aði áfram. Þessa þrjá síðustu daga mánaðarins var 2°—5° kaldara en í meðalári. Loftvægi var 1.8 mb undir með- allagi, frá 0.2 mb á Eyrarbakka að 2.9 mb á Raufarhöfn. Hæst stóð loft- vog 1029.8 mb á Kirkjubæjarklaustri þ. 10. kl 20, en lægst 966.0 mb í Vest- mannaeyjum þ. 1. kl. 3. Hiti var 1.1° yfir meðallagi. Á Vestfjörðum og fáeinum stöðvum annars staðar á landinu var —1° hlýrra en í meðalári, en víðast hvar var hitinn 1°—1% yfir meðallagi. tJrkoma var 16% umfram meðal- lag. Hún var mest að tiltölu á Vest- fjörðum 50—100% meiri en venja er til, en minnst á Austf jörðum og aust- an til á Norðurlandi, frá % af meðal- úrkomu að meðallagi. Úrkomudagar voru fleiri en i meðalári um allt land, víða 4—6 umfram meðallag. Þoka var viðast fátíðari en í með- alári. Um þoku var getið 14 daga. Sex daga var þoka á 6—10 stöðvum og átta daga á 1—4 stöðvum. Vindar milli suðurs og vesturs voru tíðari en í meðalári, en aðrar vindáttir heldur fátiðari en venja er til. Logn var venju fremur fátítt, og veðurhæð heldur meiri en i meðalári. Þrumur heyrðust þ. 2. í Gunnhild- argerði, þ. 26. í Vestmannaeyjum og á Hellu og þ. 29. í Vestmannaeyjum og á Eyrarbakka. Snjólag var 20%. Snjór var meiri en í meðalári á öllum stöðvum sem meðaltöl hafa á Austur- og Suðurlandi og Vesturlandi norður yfir Breiðafjörð, en á Norð- vestur- og Norðurlandi var snjólag um meðallag eða undir þvi. Snjódýpt var mæld á 45 stöðvum þá daga, sem jörð var alhvit. Á Egilsstöðum voru 4 dagar alhvitir, meðalsnjódýpt 52 cm, en mest 100 cm þ. 30—31. Á Vöglum, Sandhaugum, Kvískerjum og Kirkjubæjarklaustri var meðalsnjódýpt í 5—9 daga 22—25 cm. Á Þóru- stöðum, Suðureyri, Sandi, Staðarhóli, Gunnhildargerði, Grímsárvirkjun, Hallormsstað, Kambanesi, Hólum í Hornafirði, Vík, Austurey, Þingvöllum og Hveragerði 10—15 cm í 3—9 daga. Á öðrum stöðvum var meðalsnjódýpt innan við 10 cm. Hagar voru 95%. Þeir voru heldur lakari en í meðalári á þeim stöðvum sem meðal- tal hafa SkaÖar. Þ. 1. fuku þakplötur á nokkrum stöðum í Reykjavík, uppsláttur fauk og ein trilla sökk á höfninni. Undir Eyjafjöllum fuku þök af útihúsum, skúr fauk og heyvagn tók á loft. Þ. 15. rak mb. Helga Hjálmarsson upp i kletta skammt frá Selvogsvita, vél bátsins hafði bilað. Þrír menn voru á bátnum, einn þeirra fórst, en tveir björguðust við illan leik. Báturinn brotnaði í spón. Þ. 26. urðu miklar skemmdir á húsi í smíðum á Akranesi. Skriöuföll og vatnavextir. Þ. 7. hljóp skriða úr Múlafjalli i Hvalfirði og teppti veginn. Þ. 20.—21. urðu vegaskemmdir á Snæfellsnesi og Vestfjörðum, Norðurá í Borgarfirði flæddi yfir veginn, öxnadalsá braut skarð í þjóðveginn, og viðar á landinu urðu nokkrar skemmdir á vegum. Bjart sólskin (klst.). Duration of bright aunahine (houra). a s *C •Ó 5o h h e oS w B 3 Q •S s S S I 8 0) H 3 M < Höskul arnes Hallori staður Hólar, Hornal w n 1 •cð í0 i. 0.4 0.7 ,, ,, 0.4 2. 0.4 ,, ,, 0.3 , , 3. 2.1 1.8 0.4 6.2 3.0 2.3 4. » * , , 2.5 0.1 3.0 ,, ,, 5. 4.3 ,, 0.1 0.1 9.2 7.2 6. 4.1 1.8 1.4 ,, 2.3 6.5 6.3 7. 4.8 2.1 2.4 5.1 ,, ,, 8. 2.0 0.5 5.7 1.6 2.5 0.3 3.1 9. 0.8 3.4 5.2 6.8 6.1 8.2 0.4 10. 1.6 ,, 4.7 6.7 2.7 11. ,, 0.1 6.5 5.9 6.6 9.0 1.7 12. 0.1 1.7 3.2 ,, 4.0 9.0 ,, 13. ,, ,, 1.2 1.1 ,, ,, ,, 14. M ' Si 0.3 2.3 ,, ,, ,, 15. , , , , , , ,, ,, 0.5 ,, 16. 0.9 2.1 4.0 6.2 6.7 0.1 17. 0.2 1.1 3.2 , , 1.1 , , 18. , , , , 0.6 ,, 0.9 ,, ,, 19. ,, 3.6 1.5 4.4 4.1 ,, 20. ,, ,, 0.8 ,, ,, H ,, 21. 1.2 2.2 2.9 1.9 1.1 1.4 , , 22. 0.4 0.4 , , ,, ,, 1.5 23. 3.1 0.1 1.6 ,, 4.0 3.7 7.5 24. 0.3 1.0 ,, ,, ,, ,, 0.8 25. 2.9 1.0 2.2 1.8 3.6 7.4 7.1 26. ,, ,, ,, ,, ,, ,, ,, 27. 0.7 , , ,, ,, 1.1 5.0 28. 2.0 (1.5) 1.1 ,, ,, 6.3 6.8 29. 0.9 , , , , ,, ,, (2.0) 30. 2.0 3.1 ,, ,, ,, ,, (7.1) 31. 6.2 2.3 0.3 1.2 0.7 6.7 (2.5) Alls \ Sum y 41.2 19.6 46.6 34.3 61.8 90.9 (64.5) Vik frá meðallagi. Deviation from normal. Klst. -33.0 — -2.7 — — — — % -44 — -5 — — — — (74)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.