Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.11.1962, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.11.1962, Blaðsíða 2
Nóvember VEÐRÁTTAN 1962 Þ. 30. olli lægð, sem nálgaðist úr suðvestri og fór siðan norður vest- an við land, allhvassri suðaustan- og síðar sunnanátt með mikilli rigningu um allt sunnan- og vestanvert land- ið, en norðaustan lands var úrkomu- litið. Hiti var 4° yfir meðallagi. Loftvcegi var 5.6 mb yfir meðal- lagi, frá 3.7 mb á Galtarvita að 7.1 mb á Eyrarbakka. Hæst stóð loftvog á Sauðárkróki þ. 18. kl. 8, 1033.8 mb, en lægst í Stykkishólmi þ. 22. kl. 17, 979.8 mb. Hiti var 0.2° yfir meðallagi. Vik hita frá meðallagi var yfirleitt inn- an við 1°. Á Suðvesturlandi og í inn- sveitum norðaustan lands var held- ur kaldara en í meðalári, en annars staðar var yfirleitt hlýrra en venja er til. Úrkoma var 67% af meðalúr- komu. Hún var í réttu meðallagi á Kjörvogi, en náði annars ekki með- allagi á neinni af þeim stöðvum, sem meðaltöl hafa. Minnst mældist úr- koma að tiltölu í Fagradal, % af meðalúrkomu, og á Hallormsstað var hún % af því sem venja er til. Á flestum öðrum stöðvum var hún 50—80% af meðalúrkomu. Úrkomu- dagar voru til jafnaðar í rúmu með- allagi. Þeir voru fæstir að tiltölu á Suðvesturlandi, en flestir á Norð- vestur- og Vesturlandi. ÞoTca var fátiðari en í meðalári vestan til á landinu, en austan lands var hún sums staðar tíðari en venja er til. Um þoku var getið 11 daga. Þ. 5.—8. var þoka á 11—17 stöðvum. Þ. 4. og 21. á 7—8 stöðvum og 5 daga á 1—4 stöðvum. Vindar milli suðausturs og vesturs voru mun tíðari en venja er til, en norðan- og norðaustanáttir fátíðari. Logn var sjaldnar en í meðalári en veðurhæð um meðallag. Þrumur heyrðust á Hrauni á Skaga þ. 24. Snjólag var 53%. Snjór var yfirleitt talinn meiri en í meðalári. Snjódýpt var mæld á 45 stöðvum þá daga, sem alhvítt var talið. Á Egilsstöðum var meðalsnjódýpt 50 cm i 7 daga, en mesta snjódýpt var 70 cm þ. 1.—2. Á Vöglum, Hall- ormsstað, Sandhaugum og Grímsárvirkjun var meðalsnjódýpt 20—27 cm. Á Sandhaug- um og Vöglum voru 22—23 dagar alhvítir, en á hinum stöðvunum 5—11 dagar. Á Kamba- nesi og Kvískerjum mældust 16—18 cm í 3—9 daga, á átta stöðvum mældust 10—13 cm, og á 30 stöðvum var meðalsnjódýpt innan við 10 cm. Hagar voru 80%. Þeir voru um meðallag vestan lands og norðan, en lakari en venja er til á Austur- og Suðausturlandi. SkaÓar. Þ. 10. rak vb. Kristján á land í Álftafirði. Mannbjörg varð, en báturinn eyði- lagðist. Sama dag fauk fiskhjallur og þak af útihúsum í Súðavik. 1 Hólshreppi féll stafn á fjósi, sem var í byggingu. Þ. 24. strandaði danskt skip við Reykjavík, en náðist út aftur lítið skemmt. AÖfaranótt 26. tók 250 sildartunnur út i Grímsey, og ein trilla sökk þar. Bjart sólskin (klst.). Duration of bright sunshine (hours). (Ó B flS Q Reykjavík f-l Cð o 1 Akureyri Höskuld- ames 1. O 3 ~ to <ð <a W « io ►í* 5 g o o W W i s 1 CQ 1. 6.9 6.6 1.5 2.6 2. 1.5 0.3 ,, ,, 2.7 3. 0.6 2.6 ,, ,, ,, (3.2) 4. 0.4 , , ,, ,, ,, (2.1) 5. 2.0 3.1 ,, ,, 3.3 (0.5) 6. 0.3 1.6 ,, ,, ,, 3.4 7. 2.7 3.8 1.3 ,, ,, ,, ,, 8. 0.4 0.2 0.3 ,, 0.4 , , 0.9 9. 2.4 1.8 3.3 0.5 3.8 , , 10. 0.9 ,, 1.8 ,, 0.9 ,, , , 11. 1.9 1.6 , , 0.4 0.2 ,, 0.1 12. 0.9 0.2 , , 0.4 0.8 0.4 0.9 13. ,, ,, ,, ,, ,, 6.0 0.7 14. 5.5 2.8 , , ,, ,, 1.0 5.6 15. ,, ,, ,, 2.1 ,, 16. 3.8 1.8 2.8 ,, ,, ,, 3.4 17. 5.3 4.8 , , ,, ,, 5.4 6.0 18. 1.6 ,, 1.7 2.8 ,, 4.5 (3.0) 19. 3.1 4.0 , , ,, 0.2 20. M ,, 2.1 4.2 , , 3.6 0.3 21. , , 0.2 , , 0.1 ,, ,, ,, 22. ,, ,, , , ,, ,, ,, 23. 3.4 3.3 , , , , ,, ,, 5.1 24. , , ,, ,, (1.7) , , ,, ,, 25. , , („> , , 3.6 0.1 26. 0.8 ,, ,, (1.2) ,, 3.1 0.2 27. 3.9 , , ,, ,, ,, 4.2 3.9 28. ,, , , ,, , , ,, 0.8 29. 0.2 ,, ,, 1.1 ,, 1.3 1.5 30. - - •• •• •• • • •■ Alls > Sum i 46.1 39.3 11.8 15.2 2.8 43.8 47.2 Vik frá m eðallagi. Devlation from normal. Klst. 15.2 — -2.2 — — — — % 49 — -16 — — — — (82)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.