Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.01.1975, Blaðsíða 1

Veðráttan - 01.01.1975, Blaðsíða 1
VEÐRÁTTAN 1975 mAnAIIAUYFIRLIT SAMIR Á VEUUUSTÖFUNJiI Janúar TÍOarfariÖ var óhagstætt, kalt og stormasamt. Um norðan- og austanvert land var fanntergi með afbrigðum mikið og slæm færð. Sunnanlands voru samgöngur einnig slæmar með köflum. Fé var á húsi og gjöf um allt land. Þ. 1. fór djúp lægð norðaustur fyrir norðan land. Viða var stormur og rok á sunnan og suð- vestan með rigningu eða snjókomu. Hitl var 4° fyrlr ofan meðallag, og var þetta hlýjasti dagur mánaðarins. Næstu 2 daga hélst suðvestlæg og vestlæg átt og hvassviðri, en kólnaðl nokkuð. Hiti var 1° undir meðallagl þ. 2. Síödegis þ. 3. varð áttin norðvestlæg og lægði en þ. 4. hvesstl á austan og suðaustan og úrkomusvæði fór norður yfir landið. Aðfaranótt þ. 5. var lægð yfir norðanverðu landinu á leið austur. Þá var vestan stormur sunnanlands, en norðaustan stormur meö snjókomu á Vestfjörðum. Norðan- og norðaustanátt var um allt land þ. 5. og víða hvasst og snjókoma. Hiti var 4%° undir meðallagi þ. 3., en 2°—3° íyrir neðan það þ. 4. og 5. Þ. 6. gekk norðanáttln niður og var kyrrt veður þ. 7. Hiti var 6° undlr meðaliagi þessa tvo daga. Aðfaranótt þ. 8. hvesstl á austan við suðurströndina og úrkomusvæði fór norður yfir landið þennan dag. Lægð fór austur fyrir sunn- an land, og þ. 9. var norðaustanátt um allt land og snjóaði viða. Austlæg átt með snjókomu hélst næstu 2 daga og var lengst af hvasst sunnanlands. en oft kyrrt veður á Norðausturlandi. Hiti var 4° undir meðallagi þ. 8. og 11., 3° undir þvi þ. 9., en þ. 10. var ?M;° kaldara en í meðalári. Var sá dagur kaldastur að tiltölu í mánuðinum, en þ. 29. var næstum því eins kalt. Þ. 12. var djúp lægð fyrir sunnan land, og austan- eða norðaustan stórvlðri um allt land og hriðarveöur á norðan- og austanverðu landinu. Þ. 13. gekk vindur meira til norðurs, en rok og snjókoma hélst einnig þann dag og Þ. 14. Þ. 15. fór að lægja, og um kvöldið var hæg austlæg eða norðiæg átt um allt land. Hiti var 4° undir meðallagi þ. 11. og 15., 3° undir þvi þ. 13., en 2° lægri en í meðallagi þ. 12. og 14. Dagana 16.—21. voru lægðlr fyrir suðvestan, sunnan og suðaustan eða austan land. Þessa daga var vindur yfirleitt austlægur með nokkurri snjókomu norðanlands og austan. Hvasst var við suðurströndina fram til þess 19., en í öðrum landshlutum var vindur yflrleitt fremur hægur þar til síðdegis þ. 21., en þá íór að hvessa á suðaustan með snjókomu suðvestanlands. Hitl var 6° undir meðallagi þ. 16., 5° fyrir neðan það þ. 17. og 21., 4í£° undir meðallagi þ. 18. og 2° lægri en i meðalári þ. 20., en þ. 19. var hann i tæpu meðallagi. Þ. 22. var djúp lægð suðvestur af landlnu á lelð austur fyrir sunnan land. Gerði ofsaveður af austri með snjókomu um allt land, einkum var þó veðurhæðin mikil sunnanlands. Næstu nótt gekk vindur meira til norðausturs og lægði nokkuð, en þ. 24. hvessti aftur á suðaustan og austan með snjókomu við suðurströndina, enda náigaðlst þá ný lægð suðvestan að. Þ. 25. var lægð vestur af landinu, og vindur snerist til suðvesturs viðast hvar, en héist þó austlægur og norðaustlægur með snjókomu á Vestfjörðum. Þ. 26. snerlst vindur tll norðausturs og norðurs um vestanvert landiö, en austanlands var austanátt með snjókomu. Yflr- leitt var vindur íremur hægur þ. 26. og næstu daga. Vindátt var breytileg, en þó oftast austlæg eða norðaustiæg, og snjóaði með köflum. Hitl var í meðallagi þ. 22., 25., 26. og 31. Þ. 23.—24. var hann 4°—4Vá° fyrir neðan meðallag, þ. 27. og 30. 2°—3° undir meðaliagi, en 6°—7° fyrir neðan það þ. 28. og 29. Loftvægi var 9.7 mb undir meðallagi, frá 6.7 mb á Galtarvita og Hombjargsvita að 12.6 mb á Klrlcjubæjarklaustri. Hæst stóð loítvog 1019.7 mb á Raufarhöfn þ. 7. kl. 21—24, en lægst 942.4 mb 1 Vestmannaeyjum þ. 22. kl. 13. Hiti var 2.9° undlr meðallagl. Mlldast var að tlltölu sunnanlands, þar var hiti víðast 1°—2° fyrir neðan meðallag. Kaldast miðað við meöallag var í innsveítum á Norður- og Norðausturlandi, hiti 4°—5° lægri en i meðalári. Úrkoma var 15% fyrir neðan meðallag. Á Suður- og Vesturlandi var hún yflrleitt innan við meðallag og eins á Fljótsdalshéraði og um noröanvert Austurland. 1 þessum landshlutum var úr- koma sums staðar aðeins %—Vi af meðalúrkomu, en víðast þó meiri að tiltölu og á stöku stað jafnvel öllu meiri en meðalúrkoma. Mest að tiltölu var úrkoman um miðbik Norðurlands, einkum í lnnsveitum. Þar var sums staðar allt að þreföld meðalúrkoma og á einni stöð nálgaðist hún ferfalda meðalúrkomu. Orkomudagar voru ailt að 12 fleiri en venjulega á Norður- og Austurlandi, en sunnanlands og vestan voru þelr viðast færri en i meðalári, einkum á Suðvesturlandl, en þar voru þeir sums staðar 8—9 færrí en venjulega. Þoka var sjaldgæf. Um þoku var getið 16 daga í mánuðinum, en aðeins á 1—2 stöðvum hvern dag, nema þ. 31., en þá var þoka á 3 stöðum. Þmmur heyrðust á Kviskerjum Þ. 25. og á Kirkjubæjarklaustri, i Skógum og á Keflavlkur- flugvelli þ. 26. Hátalarakerfi slökkvistöðvarinnar á flugvelllnum eyðilagðist af eldingu. Þ. 3. sáust rosaljós á Skógum. Vindar. Austan- og norðaustanáttir voru iang tíðastar að tlltölu í mánuðinum, en norðanátt var elnnlg tíðari en venjulega. Hins vegar voru suðaustan, sunnan og suðvestanvindar að sama skapi sjaldgæfir, einkum þó sunnanátt. Logn var sjaldan. Snjólag var 91%. Það var talsvert meira en i meðalári um allt land. Viðast hvar á norðan- og austanverðu landinu var jörð alhvít allan mánuðinn. Snjódýpt var mæld á 63 stöðvum þá daga, sem jörð var talin alhvit. Mest meðalsnjódýpt, 134 em, mældist á Vöglum, en mesta snjódýpt i mánuðinum var 185 cm i Vík i Mýrdal Þ. 28.—30. Á Sandhaugum var meðalsnjódýpt 120 cm, í Vik í Mýrdal 111 cm, á Dratthalastöðum 108 cm, á Raufarhöfn 99 cm og á Akureyri 93 cm, á Þórustöðum 87 cm, á Hallormsstaö 77 cm, á Garðl 68 cm, á Sandbúðum og Tjöm 67 cm, á Gjögrl 60 cm og á Hombjargsvlta og Hjaltabakka 46 cm. Atta stöðvar telja meðalsnjódýpt 30—39 cm, 10 stöðvar 21—27 cm, 12 stöðvar 10—18 cm, en á 18 stöðvum var meðalsnjódýpt innan við 10 cm. Skaöar. 1 óveðrinu um áramót urðu mlklar simabilanir á Norður- og Austurlandl. Þá slltnuðu 2 bátar upp á Eyrarbakka, annan rak á land og brotnaðl hann. Einnig skemmdist rækjubátur á Hvammstanga. Viða urðu heyskemmdlr og járnplötur fuku af húsum, einkum á Norður- og Norð- austurlandi. Ferðafólk lenti i hrakningum á Holtavörðuheiði. Þ. 8. skemmdlst biil undir Eyjafjöll- um af sandfoki. Þ. 13.—14. urðu miklar skemmdir á hafnargarði á Vopnaflrði vegna sjógangs og (1)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.