Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.02.1975, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.02.1975, Blaðsíða 2
Febrúar VEÐRÁTTAN 1975 25. I Búð. Þ. 1. laust eldingu niður 1 Miðdölum, si;emmdir urðu á spennustöðvum og sima á nokkr- um bæjum. Á Hamraendum drapst kýr. Þ. 4. sló eldingu niður í sendiloftnet lóranstöðvarinnar i Guíunesi, og skemmdist sendibúnaður talsvert. Vindar. Sunnanátt var langtíðust að tiltölu i mánuðinum og norðanatt að sama skapi sjaldgæf. Suðaustan- austan og suðvestan vindar voru einnig tíðarl en venjulega, en norðaustan og norðvestan vindar sjaldgæfari. Logn var frekar sjaldan. Snjólag var 68%. Það var minna en i meðalári suðvestanlands, en & Vestfjörðum, Norður- Austur- og Suðausturlandi var það yfirleitt meira en venjulega. Snjódýpt var mæld a 63 stöðvum, þá daga sem jörð var talln ahvit. Mest meðalsnjódýpt 145 cm og mest snjódýpt I mánuðinum 160 cm þ. 1. mældist í Vík i Mýrdal. Þar var alhvitt tvo daga. A Dratthalastöðum mældist meðalsnjódýpt 141 cm, & Vöglum 113 cm, á Sandhaugum 98 cm, á Sand- búðum 88 cm, á Þórustöðum 70 cm, á Garði 64 cm, á Hallormsstað 60 cm, á Hornbjargsvlta 52 cm, á Staðarhóli 49 cm, á Raufarhöfn 44 cm, og á Hlaðhamri 33 cm. Atta stöðvar telja meðalsnjódýpt 21—29 cm, 10 stöðvar 10—18 cm, en á 33 stöðvum var meðalsnjódýpt lnnan við 10 cm. SkaSar. 1 byrjun mánaðarins Þeytti fárviðri 2 bílum út af SiglufJarðarveginum fyrir ofan Gaut- land, bílstjóri slasaðist. Skemma á Fáskrúðsflrðl féll saman. A Stöðvarfirði urðu skemmdir á brú og oliutanki vegna flóða og tvö útihús bárust út á f jörð. Sex bilar skemmdust á Dlgranesveglnuni vegna hálku. Mikið íannfergi varð í Mýrdal þ. 1. og brotnuðu tré eða bognuðu undan snjóþunga, og girðingar og snúrustaurar skemmdust. Þ. 15. skemmdust 6 bátar i höfninni á Rifi, 4 rak á land og einn ónýttist. Hús fauk af grunni á Stykkishólmi. Bátar skemmdust I NJarðvíkurhöfn. Skaðar urðu á 12—14 bæjum I Vantsdal. Þ. 16. slasaðist maður af glerbrotum i b.v. Hólmanesi fyrir austan land. Loftnet slitnaði á Egilsstöðum, þak fauk af húsi í byggingu á Stykkishólmi og þakplötur fuku af húsum á Akranesi. Átta bílar lentu í árekstri þ. 16. vegna hálku á Hellisheiðl, og 5 manns slösuðust. Bifreið fauk út af veginum nálægt Patreksfirði og bílstjórinn meiddist. Flutnlngabill valt vlð Geit- háls og skemmdist mikið, en ökumaðurinn meiddist lítið. 3 simastaurar brotnuöu i nánd við Kvl- sker. Þ. 18. fuku þök af 2 húsum á Akureyri og 2 menn slösuðust. Skemmdir urðu á nokkrum bæjum i Skagafjarðardölum. Þ. 24. fauk timbur á bíla i Breiðholti. FJárhús og hlaða fuku á bænum Stóra- dal undir Eyjafjöllum. Jarðskjálftar. Að morgni þ. 1. fundust nokkrir Jarðskjálftar í Krisuvik á milli kl. 08 30 og 10 50, en þeir komu ekki fram á mælum Veðurstofunnar. Um kvöldið fundust þar nokkrir skjálftar og voru þeir stærstu kl. 21 22 og 21 47. Upptök voru i Krisuvik og stærðir 3.2 og 3.5 stlg á Richter- kvarða. Fannst sá stærri einnig i Reykjavík. Kippurinn kl. 21 22 fannst i Straumsvik. 1 Hvltársiðu fundust nokkrum sinnum mjög vægir Jarðskjálftar i mánuðinum, en þeir komu ekki fram á Jarð- skjálftamælum. Stormar VEÐURHÆD 9 VINDSTIO EDA MEIRA VEDURHÆD 10 VINDSTIO EÐA MEIRA Wind /orce s 10 VEDURHÆD 9 VINDSTIO EDA MEIRA VEÐURHÆD 10 VINDSTIO EÐA MEIRA Wini jarce S 10 15 3. 31 16 5. 2 6. 3 7. 1 8. 1 10. 1 u. 1 12. 1 13. 1 14. 1 15. 27 Sm. SSE 10, Hmd. SE-SSW 11, Hbv. SW-S 10, Fghm. E-WSW 10, Vm. ESE- SSE 12, SSE-S 11, Hmd. SSW-S 10, Hbv. S-SSW 10, Sdbd. S-SSW 10, Vm. S 10. Hmd. S-SW 10, Hbv. SSW 12, GJg. SW 11, Hlh. S-SSW 11, HJlt. SSE-SSW 10, Hraun SW 12, Sðkr. S-SW 10, Hól. HJ. SW-WSW 11, Reyðará SW 11, Gr. W 10, Sdbd. SSW 11, Sd. S-WSW 10, Mnbk. SSW-SW 10, Skv. W-WSW 10, Dt. S- SSE 10, Vm. SSE-SW 11, Hvrv. S- SW 10. Rvk. SE 10, Strm. SSE 10, Hlm. SE- SSE 10, Gltv. SSE 12, Vm. SE-SSE 10, Sgld SE-ESE 10, Hvrv. S 10. Vm. E 10. Rvk. ESE-SE 11, Strm. E-ESE 12, Hlm. ESE-SE 11, Akrn. SE 10, Hvn. SSE 10, Gfsk. ESE-S 11, Hmd. S-SSW 10, Hval. S-SW 10, Gltv. SE-SSE 10, Hlh. SSW- SE 10, Dt. SSE- S 10, Vm. SE-S 11, Smst. ENE-SE 10, Sgld. E 12, Hvrv. 25. 27. Rkr. SSE-S 12, S-SSW 11, Búr. SSE 10, SSE 10, Kvk. SE-SSE 10. 16. 39 Strm.ESE-E 11, Hlm. SE-E 10, Hvn. SSE 10, Bd. SE-ENE 10, Fl. E-NE 10, Hval. SW-SE 10, Æð. SE-S 11, Hbv. SSW-S 10, Hlh. SE-SSW 11, Gr. WNW 10, Sdbd. S-NE 12, ENE-WSW 10, Fghm. ENE-WSW 10, Vm. NW-SW 10, Smst. SE-NNE 10, Sgld. E-N 12, Búr. SSE-E 10, Rkr. SSE 10. 17. 8 Gr. WNW-W 10, Sdbd. WSW-SW 10, Sd. S-SW 11, Vm. SW-WSW 10. 18. 18 Strm. SSE-SE 11, Hmd. SSW-SSE 10, Hval. SSE-SSW 10, Hbv. S-SSW 10, Hól. HJ. S 11, Sdbd. SSW 12, Vm. SSE-S 12, SSW-S 10, Hvrv. SSE 10, Krv. SSE-S 10. Hól. HJ. S-SW 12, Sdbd. SSW-SW 11. Dt. SSW-S 10, Vm. S-SSW 12, SSW-SW 10, Hella SE-SSW 10, Sgld. E 10, Krv. S 10. Vm. SSW-SW 10. Strm. S-SE 11, Hlm. SE 11, E-ESE 10. Akrn. ESE-SE 10, Hvn. S 10, Gfsk. SE- SSE 10, Hval. SE-S 10, Hlh. S 11, Mnbk. SE-S 10, Vm. SE 12, SSE-SE 10, Smst. S-ESE 10, Sgld. ENE-E 12, Hvrv. SSE 12, Búr. SE 10, Kvk. SE 10. 19. 18 20. 5 21. 2 22. 2 24. 27 Sdbd. SW 10. *) Number of atationa with wind Jorce >: 9. (10)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.