Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.04.1975, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.04.1975, Blaðsíða 2
April VEÐRÁTTAN 1975 hiti yfirleitt meira en 1° fyrir neðan meðallag og við norðurströndina var hann sums staðar um eða rúmlega 2° lægri en í meðalári. Úrkoma var 17% neðan við meðallag. Hún var meiri en í meðallagi sums staðar á austanverðu Norðurlandi og um miðbik Austurlands, nærri tvöföld meðalúrkoma þar sem hún var mest að tiltölu. Á Snæfellsnesi og vestast á Vestfjörðum var einnig tiltölulega mikil úrkoma. Minnst að tiltölu, eða um %-% af meðalúrkomu var hún við suðaustur- ströndina og við Húnaflóa, norðan til á Vestfjörðum og einnig austast á Breiðafirði. Úr- komudagar voru fleiri en venjulega á austanverðu Norðurlandi, Austur- og Suðaustur- landi. Á suðvestan- og vestanverðu landinu var úrkomudagafjöldi víðast nálægt meðal- lagi, en á fáeinum stöðum þó 2—3 færri en venjulega. Þoka var víðast nokkuð tiðari en í meðalári. Um þoku var getið 28 daga í mánuð- inum. Þ. 4. var þoka á 36 stöðvum, þ. 3. á 27, þ. 21. á 26, þ. 20. á 24, þ. 19. á 23 og þ. 5. og 18. á 21. Þ. 2., 17. og 22. telja 12-14 stöðvar þoku og 8 stöðvar þ. 1. og 24. Sextán daga var þoka á 1—4 stöðvum hvern dag. Vindar. Austanátt var tíðust að tiltölu í mánuðinum, en norðan- og vestan vindar voru einnig fremur tíðir. Hinsvegar voru vindar milli suðausturs og suðvesturs sjald- gæfari en venjulega. Logn var frekar sjaldan. Snjólag var 44%. í>að var yfirleitt meira en í meðallagi á austanverðu Norðurlandi, Austur- og Suðausturlandi, en nálægt meðallagi og allviða lítið eitt fyrir neðan meðal- lag í öðrum landshlutum. Snjódýpt var mæld á 57 stöðvum þá daga sem jörð var talin alhvít. Mest meðalsnjó- dýpt 110 cm mældist á Hveravöllum þar var alhvitt alla daga mánaðarins. I Sandbúðum var meðalsnjódýpt 108 cm, og mest snjódýpt i mánuðinum mældist þar 132 cm þ. 14., einnig þar var alhvitt allan mánuðinn. Á Dratthalastöðum var meðalsnjódýpt 102 cm og á Vöglum 61 cm. Á Sandhaugum var meðalsnjódýpt 29 cm, í Vík i Mýrdal 24 cm og í Garði 21 cm. 10 stöðvar telja meðalsnjódýpt 10—17 cm, en á 40 stöðvum var meðalsnjó- dýpt innan við 10 cm. SkaÖar. P. 25. fórst trilla með 2 mönnum við Kjalarnes. 1 hvassviðri þ. 29. og 30. fauk flutningagámur á bifreið í Vestmannaeyjum, og skemmdist hún mikið. Skemmdir urðu einnig talsverðar á rúðum og lakki bila. Jeppi fauk út af veginum við Seljaland undir Eyjaf jöllum. Farþegar meiddust eitthvað, og jeppinn skemmdist mikið. Hafís. Fram að miðjum mánuði bárust margar hafísfréttir. ísrandir sáust djúpt vestur af Vestfjörðum þ. 1. og 8., og einnig nær landi norðvestur eða vestur af Vestfjörð- Framhald á bls. 32. Stormar VEDURHÆD VEÐURHÆD 9 V INDSTIG VEDURMÆD 10 VINDSTIG 9 VINDSTIG VEÐURHÆÐ 10 VINDSTIG CÐA MEIRA „_,_. EDA MEIRA EÐf MEIBA EÐA MEIRA be s! Wini lorce 5:10 bo -. n II Wind lorce g 10 D Gh 1 « Q 1. 1 23. 1 2. 1 24. 3 Hbv. S 10. 3. 3 Hbv. SW 10. 25. 5 Sdbd. SW 10. 4. 2 Hbv. SW 11. 26. 1 5. 1 Hbv. SW 11. 28. 6 Hól. N 11, Vm. N 11. 6. 3 29. 6 Tgh. N 12, Höfn NNE-N 10, Hól. 7. 4 Vm. NNE 11. N-NNW 11, Vm. N-NNE 11. 8. 3 Vík N 10, Vm. N 10. 30. 24 Hmd. NE-NNE 10, Kvgd. NNE- 9. 1 Vm. ESE-E 11. NE 10, Æð. NNE-NE 11, Sdbd. 10. 1 Vm. E 10. NNE-NE 10, Tgh. N-ENE 11, 12. 2 Fghm. ENE 10, Vm. ESE-E 10. Höfn NNE-E 10, Hól. NNW-E 11, 13. 1 Vm. E 10. Fghm. ENE 12, Lfts. ENE 10, 16. 1 Vm. N 10. 17. 3 Fghm. ENE 11, Lfts. 10, Vm. ESE-E 11. ESE-ENE *) Number of stations with wínd force 5: 9. (26)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.