Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.07.1975, Blaðsíða 1

Veðráttan - 01.07.1975, Blaðsíða 1
VEÐRATTAN 1975 MÁlVAHARYFinLIT SAMIIt A VIilHKSTOI I V.M Júlí Tlöarfarlð var svalt og úrkomusamt á SuSur- og Vestúrlandl, en hagstæi5ara norðanlands og austan. Spretta var sœmlleg og sums staðar góð. Heyskapur byrjaðl vlðast slðarl hluta mán- aðarlns, en litið náðlst inn a£ heyjum í mánuðinum á Suður- og Vesturlandl. Þ. 1. var vestlæg átt viðast hvar og skúrir í flestum landshlutum, en þó þurrt og víða bjart austanlands. Um kvöldið snerist vindur meira til norðurs, og þ. 2. var hæg norðvestlæg átt og allviða skúraveður. Hltl var 2° undir meðallagi þessa daga. Næstu daga hlýnaði miklð, hiti var í meðallagl þ. 3., en 4° og 5° yíir þvi þ. 4. og 5., og var síðari dagurinn hlýjastur að tlltölu I mánuðinum. Suðvestanlands var þó fremur svalt, en hiti allt að 9° fyrir ofan meðallag norðanlands. Þessa daga var lægð norðvestur eða norður af landinu, vindur suðvestan- og vestanstæður, lítllsháttar úrkoma með köflum sunnanlands og vestan, en þurrt og bjart á Norðaustur- og Austurlandi. Næsta dag lá lægðardrag yfír landinu og var þá suðaustlæg eða austlæg átt sums staðar norðanlands, en vestlæg átt syðra. Þ. 6. og 7. var grunn lægð á Græn- landshafl, og vlndur snerist til suðurs á vestan og sunnanverðu landinu, og var þar allvlða rlgning eða súld og þoka. Hitl var 2%° fyrir ofan meðallag þessa tvo daga, en 1° yflr þvl þ. 8.—10. Þessa daga hélst vindur yfirleitt milli suðurs og vesturs með litilsháttar úrkomu á vestanverðu landlnu, en austanlands og austan til á Norðurlandi var hæg, breytlleg vindátt, enda var oft smálægð yfir austanverðu landinu. Siðari hluta dags þ. 11. gekk vindur melra til norðurs, en þá voru lægðlr fyrlr norðaustan og suðaustan land. Rigndl þá allviða, og hiti lækkaði, var 1° undlr meðallagi þ. 11. og 12. Smálægð eða lægðardrag hélst yflr austanverðu landlnu næstu daga, og einnig þ. 11. og 12. Vindur var mjög hægur þessa daga og lítllsháttar úrkoma um sunnanvert landið. Hiti var I tæpu meðallagl þ. 13. og 14., en aðelns oían vlð meðallag þ. 15. Þ. 16. var lægð nálægt Hvarfi. Vindur varð suðlægur og suðaustiægur og hlti var 2° yflr meðallagl. Regnsvæði fór austur yfir landið þ. 16. og 17., en þ. 18. var lægð yflr landinu austanverðu, og var vindátt breytileg og víða rigning. Þ. 19. og 20. fór annað regnsvæði norður yfir landið. Vlndur varð austanstæður, en gekk til suðausturs þ. 20. Þá var lægð vestur aí landlnu og síðarl hluta dagsins myndaðist lægð við suðausturströndina. Vindátt varð breytileg en snerlst til norðurs þ. 22. og veður fór kólnandl. Hiti var nálægt meðallagl þ. 17. og 18., en 1° undlr þvi þ. 19. og 1° fyrir ofan það þ. 20. Þ. 21., 22. og 24. var 2° kaldara en í meðalari, en þ. 23. var hltl 4° undir meðallagl, og var sá dagur kaldastur að tiltölu I mánuðlnum. Vindur hélst norðlægur fram til þ. 24. og var víða nokkur strekkingur. Norðanlands og austan var súld og rigning. Siðari hluta dags þ. 24. var hægviðrl um allt land og um kvöldið snerist vindur til suðausturs vestanlands, enda var þá lægð að nálgast suðvestan að. Regnsvæði fór austur yflr landið þ. 25. en þ. 26. og 27. lá lægðardrag yflr landinu, og rigndl einnig talsvert þá daga, en vlndátt var þá breytileg. Þ. 27. nálgaðist lægð suðvestan að og fór hún austur fyrlr sunnan land næstu 2 daga. Vindur varð austlægur og norðaustlægur með rigningu, en þ. 29. stytti upp sunnanlands og slðan einnig I öðrum landshlutum. Þ. 29. og 30. var grunn lægð á Grænlands- hafl og lægðardrag yflr landinu norðanverðu siðari daginn. Vindur var þá breytilegur, þ. 31. fór lægð norðaustur fyrlr vestan land og regnsvæðl norðaustur yfir landið. Vindur var suðaust- lægur en snerist tll suðurs og suðvesturs er á daginn lelð. Hltl var 1° undir meðallagl þ. 25. og 26., lVt°—2° fyrlr neðan það þ. 27.-29., 1° undir þvi þ. 30., en þ. 31. var hltastlg nálægt meðallagi. Loftvægi var 2.4 mb undir meðallagl, frá 0.7 mb 1 Vestmannaeyjum að 3.9 mb & Hornbjargs- vita. Hæst stóð loftvog 1021.2 mb I Vestmannaeyjum þ. 3. kl. 12, en lægst 987.6 mb á Höfn I Hornafirðl þ. 20. kl. 24. (49)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.