Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.07.1975, Síða 1

Veðráttan - 01.07.1975, Síða 1
VEÐRÁTTABí 1975 mAxaiiahyfiulit SAMIlt A VEIHJHSTOFIJNNI Júlí TlSarfariO var svalt og úrkorausamt á Suður- og Vestúrlandi, en hagstæðara norðanlands og austan. Spretta var sæmlleg og sums staðar góð. Heyskapur hyrjaðl viðast siðarl hluta mán- aðarins, en litið náðlst inn a£ heyjum í mánuðlnum á Suður- og Vesturlandi. Þ. 1. var vestlæg átt viðast hvar og skúrir í flestum landshlutum, en þó þurrt og víða bjart austanlands. Um kvöldið snerist vlndur meira til norðurs, og þ. 2. var hæg norðvestlæg átt og allviða skúraveður. Hiti var 2° undir meðallagi þessa daga. Næstu daga hlýnaði miklð, hiti var í meðallagl þ. 3., en 4° og 5° yíir því þ. 4. og 5., og var síðari dagurinn hlýjastur að tiltölu i mánuðinum. Suðvestanlands var þó fremur svalt, en hlti allt að 9° fyrir ofan meðallag norðanlands. Þessa daga var lægð norðvestur eða norður af landinu, vindur suðvestan- og vestanstæður, lítllsháttar úrkoma með köflum sunnanlands og vestan, en þurrt og bjart á Norðaustur- og Austurlandi. Næsta dag lá lægðardrag yfír landinu og var þá suðaustlæg eða austlæg átt sums staðar norðanlands, en vestlæg átt syðra. Þ. 6. og 7. var grunn lægð á Græn- landshafi, og vindur snerist til suðurs á vestan og sunnanverðu landinu, og var þar allviða rigning eða súld og þoka. Hitl var 2%° fyrir ofan meðallag þessa tvo daga, en 1° yflr því þ. 8.—10. Þessa daga héist vindur yfirleitt milli suðurs og vesturs með litilsháttar úrkomu á vestanverðu landinu, en austanlands og austan til á Norðurlandi var hæg, breytileg vindátt, enda var oft smálægð yfir austanverðu landinu. Siðari hluta dags þ. 11. gekk vlndur meira tll norðurs, en þá voru lægðlr fyrlr norðaustan og suðaustan land. Rigndi þá allviða, og hiti lækkaði, var 1° undlr meðallagi þ. 11. og 12. Smálægð eða lægðardrag hélst yfir austanverðu landlnu næstu daga, og elnnig þ. 11. og 12. Vindur var mjög hægur þessa daga og lítllsháttar úrkoma um sunnanvert landið. Hiti var í tæpu meðallagi þ. 13. og 14., en aðelns ofan vlð meðallag þ. 15. Þ. 16. var lægð nálægt Hvarfi. Vindur varð suðlægur og suðaustiægur og hiti var 2° yfir meðallagi. Regnsvæði fór austur yfir landið þ. 16. og 17., en þ. 18. var lægð yfir landinu austanverðu, og var vlndátt breytileg og víða rigning. Þ. 19. og 20. fór annað regnsvæði norður yfir landið. Vindur varð austanstæður, en gekk til suðausturs þ. 20. Þá var lægð vestur af landlnu og siðari hluta dagsins myndaðist lægð við suðausturströndina. Vindátt varð breytileg en snerist til norðurs þ. 22. og veður fór kólnandl. Hiti var nálægt meðallagi þ. 17. og 18., en 1° undir þvi þ. 19. og 1° fyrir ofan það þ. 20. Þ. 21., 22. og 24. var 2° kaldara en í meðalári, en þ. 23. var hlti 4° undir meðallagi, og var sá dagur kaldastur að tiltölu I mánuðinum. Vlndur hélst norðlægur fram til þ. 24. og var víða nokkur strekkingur. Norðanlands og austan var súld og rigning. Síðari hluta dags þ. 24. var hægviðri um allt land og um kvöldið snerist vindur til suðausturs vestanlands, enda var þá lægð að nálgast suðvestan að. Regnsvæöi fór austur yfir landið þ. 25. en þ. 26. og 27. lá iægðardrag yfir landinu, og rigndi einnig talsvert þá daga, en vlndátt var þá breytileg. Þ. 27. nálgaðist lægð suðvestan að og fór hún austur fyrir sunnan land næstu 2 daga. Vlndur varð austlægur og norðaustlægur með rigningu, en þ. 29. stytti upp sunnanlands og siðan einnig i öðrum landshlutum. Þ. 29. og 30. var grunn lægð á Grænlands- hafi og lægðardrag yfir landinu norðanveröu siðari daginn. Vindur var þá breytilegur, þ. 31. fór lægð norðaustur fyrlr vestan land og regnsvæði norðaustur yfir landið. Vindur var suðaust- lægur en snerist tll suðurs og suðvesturs er á daginn leið. Hltl var 1° undir meðallagi þ. 25. og 26., 1V4°—2° fyrir neðan það þ. 27.—29., 1° undir þvi þ. 30., en þ. 31. var hitastlg nálægt meðallagi. Loftvœgi var 2.4 mb undir meðallagi, frá 0.7 mb i Vestmannaeyjum að 3.9 mb á Hornbjargs- vita. Hæst stóð loftvog 1021.2 mb í Vestmannaeyjum þ. 3. kl. 12, en lægst 987.6 mb á Höfn 1 Hornafirði þ. 20. kl. 24. (49)

x

Veðráttan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.