Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.10.1975, Blaðsíða 8

Veðráttan - 01.10.1975, Blaðsíða 8
Október VEÐRÁTTAN 1975 Athuganir á úrkomustöðvum STÖÐVAR Stations URKOMA mm Prfcipitalion A "3 32 ti sf 3 Q ð FJÖLDI DAGA Numbgr of days 1-0 O * S £ 3 jjf u fli Hvítt % Snow cover STÖÐVAR Staliont VIFILSSTAOIR..... ELLIDAARSTÖD..... RJÚPNAHfD........ MOSFELL.......... STAPDALUR........ HEOALFELL........ STÓRI7BOTN....... ANDAKILSÁRVIRKJUN BREKKA........... FORNIHVAMHUR..... ÞVERHOLT......... HJARDARFELL...... HÁSKELDA......... HJÓLKARVIRKJUN... FORS£LUDALUR..... SKEIDFOSS........ TJÖRN............ SÓLVANGUR........ SANDHAUGAR....... SKÓGARGEROI...... GRÍMSÁRVIRKJUN... VAGNSTAÐIR....... KVÍSKER.......... SKAFTAFELL....... SKÓGAR........... HÓLMAR........... BERGÞÓRSHVOLL.... BÚO.............. BJÓLA............ LEIRUBAKKI....... BLESASTAOIR...... FOPSfTI.......... L£KJARBAKKI...... AUSTUREY II...... MIDFELL.......... HEIÐARB£R........ GRINDAVÍK........ 66.7 64.7 71.6 63.7 95.8 50.0 91.6 96.7 90.1 75.8 65.5 145.1 57.0 53.1 65.4 44.5 33.8 69.7 51.4 85.0 57.1 418.1 635.3 245.3 217.3 147.2 114.5 107.9 88.9 92.5 142.6 122.7 132.4 169.1 155.0 137.1 158.6 126 110 97 80 77 65 83 93 89 90 102 132 8.2 9.0 15.5 11.3 20.3 11.4 26.7 19.8 15.1 15.8 12.0 42.3 11.1 10.3 11.2 16.3 7.6 12.8 13.6 22.8 20.3 128.1 144.4 64.2 45.2 29.4 14.4 11.7 13.1 16.5 24.0 13.1 18.3 49.6 27.3 26.5 23.2 19 19 19 19 19 13 19 11 11 11 11 11 19 12 20 6 4 23 2 2 2 20 20 20 12 11 11 19 20 20 20 19 11 11 19 19 19 16 17 15 17 19 14 16 13 17 16 16 13 11 13 17 12 12 12 12 15 10 23 26 20 19 18 18 20 18 13 20 17 21 20 17 16 17 13 31 13 19 12 VLFS. ELL. RPNH. MSF. STRD. MOLF. ST.B. AND. BREKKA FRNH. ÞVRH. HJRO. MSK. MJLK. FSD. SKOF. TJÖRN SLVNG. SNOH. 'SKG. GPHSV. VGNS. KVSK. SKFL. SKÓGAR HLHR. BRGÞ. BÚÐ BJÖLA LRB. BLS. FRST. LKB. AUST. HIOFELL HOBR. GRV. Framh. af bla. 74. dal. Á 3 stöðvum var meðalsnjódýpt 6—8 cm, en 9 stöðvar telja meöalsnjódýpt innan við 5 cm. Skaðar. Þ. 3. urðu mörg umferðaróhöpp í Reykjavík og á Akureyri. Munu þau m. a. hafa stafað af hálku. Um helgina þ. 5. varð óvenju mikill sjógangur við Horna- fjörð, og braut sjórinn mikið land. Aðfaranótt þ. 24. fékk færeyskur togari á sig brot- sjó 20 sjómílur úti af Straumnesi og urðu nokkrar skemmdir á siglingatækjum hans. Þ. 26. valt jeppi ofan í Vatnsdalsá a Barðaströnd og tvennt, sem í honum var, fórst. Þ. 30. sökk bátur við Surtsey, áhöfnin bjargaðist. Hafís. Þ. 16. komu tilkynningar um borgarisjaka 290° 65—75 sjómílur frá Bjarg- töngum og einnig um það bil 50 milum utar í sömu stefnu. Jaröskjálftar. Síðari hluta mánaðarins varð vart við jarðskjélfta á Kirkjubóli i Hvitársiðu og Deildartungu i Reykholtsdal. Eru þeir ótímasettir og komu ekki fram á mælum Veðurstofunnar. Þ. 27. fundust þrír jarðskjálftakippir við Kröflu. Var sá stærsti kl. 1136 og fannst hann einnig í Mývatnssveit. Upptök voru við Kröflu og stærð 3.8 stig á Riehter-kvarða. (80)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.