Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.12.1975, Blaðsíða 1

Veðráttan - 01.12.1975, Blaðsíða 1
VEBRATTAN 1975 MANAHARYFIRI.it SAMID A VIilMIISÍOIIVM Desember Tíöarfariö var með albrigöum umhleypinga- og stormasamt og hitabreytingar mlklar og tíðar. Yíirleltt var snjólétt og færö lengst af góð. Þ. 1. var norðaustan og norðanátt og éljaveður á norðan- og austanverðu landinu, en nœsta dag snerist vindur til suðvesturs. Þá var lœgð norðvestur af landinu á hreyfingu austur. Rigning eða slydda var víðast hvar. Þ 3. var áttin vestlæg og stormur allvíða og enn var úrkomusamt. Veður íór hlýnandi þessa þrjá daga, hiti var 3Vi° undir meðallagl þ. 1., 1° íyrir neðan það þ. 2., en 2V4° hærri en i meðalári þ. 3. Þ. 4. var norðvestlæg átt fyrst, en siðari hluta dags gekk vindur til austurs og suðausturs, en þá var lægð & Grænlandshafi. Orkomusvæði fór norðaustur yfir landið þ. 5. og eftir þvi fylgdi hvöss suðvestanátt. Á Vestfjörðum var þó norðaustlæg átt, og vindur snerist íljótlega til norðurs með snjókomu nyrðra. Síðari hluta dags var vindur hægur og áttin breytileg, en þa þokaðist hæð austur yfir landið. Hiti var 3° og 2V&° fyrir neðan meðallag þessa tvo daga. Aðfaranótt þ. 6. varð aftur austlæg átt, og úrkomusvæði íór norðaustur yfír landið, lægð fór norðaustur fyrir vestan land, og siðdegis var suðvestlæg átt um allt iand, en snerist fljótlega til norðvesturs og norðurs og hvessti aðfaranótt þ. 7. Bráðlega dró úr veðurhæðinni og vindur varð aftur vestlægur með skúrum eða rlgningu. Hiti var 1° fyrir ofan meðallag þ. 6., en 1° undir því þ. 7. Þ. 8. hélst vestlæg átt, en hlýnaði allmiklð, hiti var 2V£° fyrir ofan meðallag. Þ. 9. þokaðist hæð austur yfir landið. Vindur var hægur og víða þurrt veður framan af. Hiti var 3Vá° undir meðallagi. Siðari hluta dagsins varð suðaustlæg og austlæg átt með snjókomu, og næsta dag fór úrkomusvæði norðaustur yfir landið. Lægð fór norðaustur yfir Vestfirði. Þar var hægviðri, en annars staðar á landinu varð áttin suðvestlæg. Siðari hluta dags var lægðin komin norðaustur fyrir land og vindur að snúast til norðvesturs og norðurs. Var komin norðlæg átt um allt land að morgni þ. 11. með éljaveðri norðanlands. Næsta dag var vestlæg átt og víða snjókoma eða él, en rigning um kvöldið. Hiti var 1° yflr meðallagi þ. 10., 7° fyrir neðan það þ. 11. en 3^° undir þvi þ. 12. Aðfaranótt þ. 13. hlýnaði mikið. Var hitl 6° fyrir ofan meðallag þann dag, en hann var, hlýjaslur að tiltölu S mánuðinum. Lægð Í6r norð- austur fyrir vestan land. Vindur var vestlægur og suðvestlægur þ. 13. og 14. og var viða rok og rigning. Þ. 14. lægðl og kólnaði, og var allvíða snjókoma um kvöldið. Hltl var 2° yfir með- allagl. Þ. 15. fór grunn lægð austur yfir sunnanvert landlð. Vlndur var hægur og breytilegur og víða snjóaði. Um kvöldið var fremur hæg norðlæg att. Hitl var 3V&° fyrlr neðan meðallag, en þ. 16. var 10° kaldara en i meðalári, og var það kaldasti dagur mánaðarins að tlltölu. Þa var hægviðri eða hæg norðlæg átt um allt land og snjókoma eða él sums staðar norðanlands. Þ. 17. varð vindur suðaustlægur, og úrkomusvæði fór norðaustur yfir landið. Um kvöldið og næsta dag var hægviðri eða hæg vestlæg átt, en siðari hluta dags þ. 18. snerist vindur til suðurs og hlýnaði i veðri. Hiti var 2V&° undir meðallagi þ. 17., en 4° íyrir ofan það þ. 18. Lægð íór norðaustur fyrír vestan land þ. 18. og 19. og úrkomusvæði fór austur yfir landlð. Vindur snerist úr sunnan- i suðvestan og vestanátt þ. 19., og var stormur og eljaveður allviða þann dag og þ. 20. Þ. 20. varö aftur suðlæg átt og úrkomusvæði fór austur yflr landið. Siðari hluta dags var vindur suðvest- lægur og vestlægur, en þá var lægð norðvestur og norður af landinu. Hlti var 2V4° og 3V&° fyrir ofan meðallag þ. 19. og 20., en þ. 21. var hann í meðallagi. Vestlæg átt hélst einnig þann dag, en fór minnkandi, og þ. 22. var hæg suðvestlæg átt eða hægviðri, sums staðar smáél og hiti 3° undir meðallagi. Þ. 23. þokaðist grunnt lægðardrag suður yfír landið og var það komið suð- austur fyrlr land síðdegls. Þá var vlndur norðlægur eða norðvestlægur og víða éljaveður. Næsta dag snerist vindur tll austurs og suðausturs, cn þá var lægð fyrir suðvestan land og hreyfð- ist norðaustur Grænlandshaf þ. 25. Orkomusvæði fór norðaustur yfir landið. Hitl var 6° og 7V4° fyrir neðan meðallag þ. 23. og 24.. en næsta dag var hann V/í° fyrir ofan meðallag og þ. 26. var 5° hlýrra en í meðalári. Þ. 25. gekk vindur tll suðvesturs og síðan vesturs með súld eða rigningu nema við norðurströndina. Þar var lengst af norðlæg átt með snjókomu, en síðdegis var komin vestlæg átt með rigningu um allt land. Var allviða stormur þann dag og þ. 27., en þá var lægðin komln norðaustur fyrir iand og vindur snerist til norðurs. Jafnframt kólnaði mikið, hiti var 5° undir meðaliagi þ. 27., 6°—8° fyrir neðan meðallag þ. 28.-30., en þ. 31. var 9° kaldara en i meðalári. Grunn lægð á Grænlandshafi olli austlægri og slðan suðvestlægri átt með snjókomu vestanlands þ. 27. Næsta dag lá lægðardrag yíir landinu, og vindátt var þá breytileg og yfirleitt iiæg. Þ. 29. og 30. fór lægð norðaustur fyrir sunnan land. Hvessti á austan með snjókomu sunnanlands en snerist brátt i hvassa norðaustanátt og snjóaði á norðan- og austanverðu landinu þ. 30. Var stormur eöa rok á Vestur- og Norðurlandi. Siðarl hluta dagsins fór að lægja, og um kvöldið þ. 31. var fremur hæg norðlæg átt um allt land og éljaveður á norðan- og austanverðu landinu, en bjart veður syðra. Loftvægi var 4.5 mb yflr meðallagi, frá 1.2 mb á Raufarhöín að 8.1 mb í Vestmannaeyjum. Hæst stóð loftvog 1033.0 mb I Vopnafirði þ. 16. kl. 21., en lægst 969.7 mb á Höfn i Hornaflrði á miðnættl aðfaranótt þ. 30. Hiti var 1.8° undlr meðallagl. Mildast aö tiltölu var & faeinum stöðvum suðvestan- og vest- anlands og á Fljótsdalshéraöi. Þar var lítlð eltt innan við 1° kaldara en í meðalári. Kaldast var (89)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.