Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.12.1975, Síða 1

Veðráttan - 01.12.1975, Síða 1
VEÐRÁTTAN 1975 MÁNAIIAIIYFIIlI.il' SA>11II A YKIIl llSTOU .VM Desember Tíðarfarið var með afbrigöum umhleypinga- og stormasamt og hitabreytingar miklar og tiðar. Yfirleltt var snjólétt og færö lengst af góð. t*. 1. var norðaustan og norðanátt og éljaveður á norðan- og austanveröu landinu, en næsta dag snerist vlndur til suðvesturs. Þá var lægð norðvestur af landlnu á hreyfingu austur. Rigning eða slydda var viðast hvar. Þ. 3. var áttin vestlæg og stormur allvíða og enn var úrkomusamt. Veður fór hlýnandi þessa brjá daga, hiti var 3ti° undir meðallagi þ. 1., 1° íyrir neöan það þ. 2., en 2Vi0 hærri en i meðalári þ. 3. Þ. 4. var norðvestlæg átt fyrst, en siðari hluta dags gekk vindur til austurs og suðausturs, en þá var lægð á Grænlandshafi. Orkomusvæði fór norðaustur yfir landið þ. 5. og eftir þvi fylgdi hvöss suðvestanátt. Á Vestfjörðum var þó noröaustlæg átt, og vindur snerist íljótlega til norðurs með snjókomu nyrðra. Síðari hluta dags var vindur hægur og áttin breytileg, en þá þokaðist hæð austur yfir landið. Hiti var 3° og 2Vj° fyrir neðan meðallag þessa tvo daga. Aðfaranótt þ. 6. varð aftur austlæg átt, og úrkomusvæðl fór norðaustur yfír landið, lægð fór norðaustur fyrir vestan land, og siðdegis var suðvestlæg átt um allt land, en snerist fijótlega til norðvesturs og norðurs og hvessti aðfaranótt þ. 7. Bráðlega dró úr veðurhæðinni og vindur varð aftur vestlægur með skúrum eða rignlngu. Hiti var 1° fyrir ofan meðallag þ. 6., en 1° undir því þ. 7. Þ. S. hélst vestlæg átt, en hlýnaði allmikið, hiti var 2%° fyrir ofan meðallag. Þ. 9. þokaðist hæð austur yfir landið. Vindur var hægur og víða þurrt veður framan af. Hiti var 3%° undir meðallagi. Síðari hluta dagsins varð suðaustlæg og austlæg átt með snjókomu, og næsta dag fór úrkomusvæði noröaustur yfir landið. Lægð fór norðaustur yfir Vestfirði. Þar var hægviðri, en annars staðar á landinu varö áttin suðvestlæg. Síðari hluta dags var lægðin komin norðaustur fyrlr land og vindur að snúast til norðvesturs og norðurs. Var komin norðlæg átt um allt land að morgni þ. 11. með éljaveðri norðanlands. Næsta dag var vestlæg átt og víða snjókoma eða él, en rigning um kvöldið. Hiti var 1° yílr meðallagl þ. 10., 7° fyrir neðan það þ. 11. en 3Vb° undir þvi þ. 12. Aðfaranótt þ. 13. hlýnaði mikið. Var hiti G° fyrir ofan meðallag þann dag, en hann van hlýjastur að tiltölu i mánuðinum. Lægð fór norð- austur fyrir vestan land. Vindur var vestlægur og suðvestlægur þ. 13. og 14. og var viða rok og rigning. Þ. 14. lægði og kólnaði, og var allvíða snjókoma um kvöldið. Hiti var 2° yfir með- allagi. Þ. 15. fór grunn lægð austur yfir sunnanvert landið. Vindur var hægur og breytilegur og víða snjóaði. Um kvöldið var fremur hæg norðlæg átt. Hiti var 3Vi° fyrir neðan meðallag, en þ. 16. var 10° kaldara en í meðalári, og var það kaldasti dagur mánaðarins að tlltölu. Þá var hægviðri eða hæg norðlæg átt um allt land og snjókoma eða él sums staðar norðanlands. Þ. 17. varð vindur suðaustlægur, og úrlcomusvæði fór norðaustur yfir landið. Um kvöldið og næsta dag var hægviðri eða hæg vestlæg átt, en siðari hluta dags þ. 18. snerist vindur til suðurs og hlýnaði í veðri. Hiti var 2!4° undir meðallagi þ. 17., en 4° íyrir ofan það þ. 18. Lægð fór norðaustur fyrir vestan land þ. 18. og 19. og úrkomusvæöi fór austur yfir landið. Vindur snerlst úr sunnan- i suðvestan og vestanátt þ. 19., og var stormur og éljaveður allviða ]>ann dag og þ. 20. Þ. 20. varð aftur suðiæg átt og úrkomusvæði fór austur yfir landið. Siðari hluta dags var vindur suðvest- lægur og vestlægur, en þá var lægð norðvestur og norður af landinu. Hlti var 214° og 3Vi° fyrlr ofan meðallag þ. 19. og 20., en þ. 21. var hann í meöallagi. Vestlæg átt hélst einnig þann dag, en fór minnkandi, og þ. 22. var hæg suðvestlæg átt eða ha'gviðri, sums staðar smáél og hiti 3° undir meðallagi. Þ. 23. þokaðist grunnt lægðardrag suður yfir landið og var það komið suð- austur fyrir land síðdegis. Þá var vindur norðlægur eða norðvestlægur og víða éljaveður. Næsta dag snerist vindur til austurs og suðausturs, cn þá var lægð fyrir suðvestan land og hreyfð- ist norðaustur Grænlandshaf þ. 25. Úrkomusvæði fór norðaustur vfir landið. Hitl var 6° og 7V4° fyrir neðan meðallag þ. 23. og 24., en næsta dag var hann 1!4° fyrir ofan meðallag og þ. 26. var 5° hlýrra en í meðalári. Þ. 25. gekk vindur til suðvesturs og síðan vesturs með súld eða rigningu nema við norðurströndina. Þar var lengst af norðlæg átt með snjókomu, en síðdegis var komin vestlæg átt með rigningu um allt land. Var allvíða stormur þann dag og þ. 27., en þá var lægðin komin norðaustur fyrir land og vindur snerist til norðurs. Jafnframt kólnaöi mikið, hiti var 5° undir meðaliagi þ. 27., 6°—8° fyrir neðan meðallag þ. 28.—30., en þ. 31. var 9° kaldara en í meðalári. Grunn lægð á Grænlandshafi olli austlægri og síðan suðvestlægri átt með snjókomu vestanlands þ. 27. Næsta dag lá lægöardrag yíir iandinu, og vindátt var þá breytileg og yfirleitt iiæg. Þ. 29. og 30. fór lægö norðaustur fyrlr sunnan land. Hvessti á austan með snjókomu sunnanlands en snerist brátt i hvassa norðaustanátt og snjóaði á norðan- og austanverðu landinu þ. 30. Var stormur eða rok á Vestur- og Norðurlandi. Siðari hluta dagsins fór að lægja, og um kvöldið þ. 31. var fremur hæg norðlæg átt um allt land og éljaveður á norðan- og austanverðu landinu, en bjart veður syðra. Loftvœgi var 4.5 mb yflr meðallagi, frá 1.2 mb á Raufarhöín að 8.1 mb i Vestmannaeyjum. Hæst stóð loftvog 1033.0 mb i Vopnafirði þ. 16. kl. 21., en iægst 969.7 mb á Höfn i Homafirði á miðnætti aðfaranótt þ. 30. Hiti var 1.8° undlr meðallagl. Mildast aö tiltölu var á fáeínum stöðvum suðvestan- og vest- anlands og á Fljótsdalshéraði. Þar var lítið eitt innan við 1° kaldara en í meðalárl. Kaldast var (89)

x

Veðráttan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.