Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.12.1975, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.12.1975, Blaðsíða 2
Desember VEÐRÁTTAN 1975 vlO norðurströndlna, hltl viðast 2°—3° undir meðallagi, og á I-Iornbjargsvita var hann 4.1° fyrir neðan meðallag. tJrkoma var 25% meiri en venjulega. Mest að tiltölu var hún i lnnsveitum á vestanverðu Norðurlandi, rúmlega ferföld meðalúrkoma bar sem hún var mest að tiltölu, en allviða var hún tvöföld og upp I Þreíöld meðalúrkoma. Á Vestfjörðum og Suðurlandi var úrkoman lltið eitt neð- an við meðallag á stöku stað, en lang minnst var hún á Austur- og Suðausturlandl, víða innan við hálf meðalúrkoma og aðeins um 10% af meðalúrkomu þar sem hún var tiltölulega mlnnst. Úrkomudagar voru færrl en venjulega á þessu svæöi, en i öðrum landshlutum voru íleiri úr- komudagar en I meðalári og allt að 14 fleiri en venjulega þar sem þeir voru tiltölulega flestir. Þoka var víðast sjaldnar en venjulega, en þó telja nokkrar stöðvar á Suðvestur- og Suður- landl þokudaga flelri en í meðallagl. Um þoku var getiö 25 daga í mánuðinum. Þ. 18. var þoka á 14 stöðvum, þ. 10., 17., 19., 25. og 2G. á 5—7 stöðvum, en 19 daga telja 1—3 stöðvar þoku hvem dag. Þrumur heyrðust þ. 6. og 20. á Gufuskálum, þ. 21. í Reykjavík, á Rjúpnahæð, Hólmi, Mógilsá, Hvanneyri, Stykklshólmi og Keflavíkurflugvelli. Þ. 26. heyrðust þrumur á Hjarðarfelli og þ. 27. á Rjúpnahæð. Vindar. Vestan átt var langtiðust aö tiltölu, en suðvestan og norðvestan vlndar voru einnig mjög tíðlr. Hinsvegar voru austan-, suðaustan og norðaustan áttir mjög sjaldgæfar mlðað við meðallág. Logn var sjaldan. Snjólag var 68%. Það var minna en I meðalári á Fljótsdalshéraöl og sunnanverðum Aust- fjörðum, en ofan vlð meðallag i öðrum landshlutum. Framh. á bls. 96. Stormar VEÐURHÆO • VINDSTIQ EDA MEIRA 2 £ 9 u. M • VEDURHÆD 10 VINDSTIO EÐA MEIRA Wind force ^ 10 1. 1 2. 4 Sdbð. SW 10. 3. 20 Hbv. SSW—SW 11, Gr. WNW—NW 10, Sdbð. SW 11, Mnbk. WNW—W 10, Nesk. WNW—NW 10, Tgh. NNW 11, Vm. W—WSW 10, Hvrv. SW—W 10. 4. 7 Sdbð. W 10, Tgh. N 10. 5. 20 Rvk. WSW—W 10, Hlm. WNW 10, Gfsk. SW 10, Sth. WSW—N 10, Sdbð. WNW—NW 11, Kmb. NW 10, Vm. WSW—WNW 12, Smst. W 11, Hvrv. 15. 3 SW—NW 10, Eb. NW—N 11, Rkr. 16. 2 NNW 10, Kvk. SW—WSW 10. 17. 2 6. 13 Hmd. SSW—SW 10, Hól. Hj. SW— 18. 2 WSW 10, Gr. WNW—NW 10, Sdbð. WSW—SW 11, Mnbk. SW—WNW 11, Tgh. NNW 12, Vm. SW—W 11. 19. 13 7. 22 Sdbð. SW—WNW 10, Mnbk. WNW— 20, 19 NW 12, Rfh. NW 12, Skv. WNW 11, Þrv. NNW 11, Drth. NW 11, Nesk. WNW 11, Höfn NNW 10, Vm. W— NW 11, Hvrv. W—NW 10, Rkr. vh. 10. 21. 9 8. 2 Sdbð. WSW 10. 9. 1 23. 1 10. 4 Sdbð. SW—WSW 11, Vm. WSW—W 24. 2 11. 25. 2 11. 2 26. 14 13. 29 Sth. ÖSW—SW 10, Hmd. SSW—SW 10, Hval. WSW—W 10, Sðr. SW—WSW 12, Gltv. SW—WSW 11, Hbv. S—WSW 27. 20 11, Gjgr. WSW—SW 10, Hlh. SW 11, Sðrk. W—WSW 10, Gr. WNW 11, Ak. NW—SW 11, Trf. vh. 10, Sdbð. W— 28. 1 SW 10, Sd. WSW 11, Mnbk. SW 10, 29. 3 Sf. SSW—SW 10. 30. 23 14. 42 Am. SW—NW 10, Gfsk. SW—WSW 10, Sth. W 10, Fl. SSW—WSW 11, Hval. W 10, Þst. SW 11, Sör. WSW—W 12, Gltv. SW—WSW 10, Æð. SW-WNW VEÐURHÆÐ 9 VINDSTIG EDA MEIRA ■o ► 6* .7! ° w •$, ^ VEDURHÆD 10 VIND8TIQ EÐA MEIRA Wind /orce ^ 10 10, Hbv. S—SW 10, Gjgr. SW 10, Hraun SSW—W 11, Sðrk. WSW—W 10, Hól. Hj. SW—WSW 12, Reyðará SW—WSW 10, Gr. WNW—NW 12, Sdbð. WSW 11, Sd. WSW 11, Rkhl. SW—W 11, Mnbk. SW—WNW 11. Grst. S—WSW 10, Þrv. WSW—WNW 11, Brú WSW 10, Skrk. S 10, Nesk. WSW —WNW 10, Tgh. NNW—NW 12, Vm. SW—WSW 10, Hvrv. SW—W 10. Sth. WSW—W 10, Hbv. WSW 10, Gr. WNW—W 10, Sdbð. SW—W 10, Vm. W—WSW 11. Hbv. WSW—SW 10, Sðrk. S—SW 10. Gr. WNW 10, Sdbð. WSW—SW 12, Hól. SW 10, Fghm. W 10, Lfts. W— WNW 10. Sdbð. WSW 10, Kmb. W—WNW 10, Vm. WSW—W 11. Gfsk. SW 10, Sdbð. WSW 10, Vm. SW WSW 10. Gfsk. SW—WSW 10, Sdbð. WSW 11, Þrv. WSW—WNW 10, Lfts. WSW— NW 10, Vm. WSW—W 11, Sgld. WSW 10, Hvrv. SW 10. Gfsk. E—NE 10, Sth. NE 10, Kvgd. NE 10, Æð. NNE—N 11, Gr. ENE— NNE 10, Sdbð. ENE—NNE 10, Vm. NE —N 10. . •), Number of ttations with uiind force g 9. (90)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.