Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1975, Síða 29

Veðráttan - 02.12.1975, Síða 29
VEÐRÁTTAN 1975 Ársyfirlit Hitameðaltöl í Stykkishólmi Mánaðartölur fyrir meðalhita í Stykkishólmi hafa birst í World Weather Records, Dansk Meteorologisk Aarbog, Islenskri veðurfarsbók og Veðráttunni. Þær tölur sem hafa verið prentaðar í þessum ritum eru reiknaðar eftir mismunandi aðferðum og eru þegar af þeim ástæðum ekki fyllilega sambærilegar. 1 töflunni hér að framan bls. 123-124 eru birt meðaltöl, sem reiknuð hafa verið á sam- bærilegan hátt fyrir allt timabilið frá upphafi mælinga til 1970. Frá þvi í júní 1941 hafa athuganir verið gerðar átta sinnum á sólarhring í Stykkishólmi og frá 1942 eru mánaðarmeðaltölin í Veðráttunni beint meðaltal af athugunum á þriggja tíma fresti. Meðaltöl sem þannig eru fengin eru talin sýna nægjanlega rétt sólarhrings- gildi. Vik einstakra athugunartíma frá réttu sólarhringsmeðaltali voru fundin fyrir árin 1956-1965, og þau notuð til þess að samræma mánaðarmeðaltöl frá 1874-1941, en ný mánaðarmeðaltöl fyrir árin 1845-1873 voru reiknuð með þvi að taka beint meðaltal af hitanum á einstökum athugunartímum og leiðrétta með viki hvers athugunartíma frá réttu mánaðarmeðaltali. Árið 1951 voru mælarnir í Stykkishólmi fluttir úr veggskýli í sérstætt mælaskýli og samanburður gerður á hita í nýja skýlinu og gamla veggskýlinu (smb. Ársyfirlit Veðrátt- unnar 1962 bls. 122). 1 töflunni sem hér er birt hafa hitamælingar í því skýli, sem notað var næst á undan sérstæða skýlinu verið leiðréttar með hliðsjón af þessum samanburði. Ekki var gerð tilraun til að leiðrétta á þennan hátt mælingar í eldri skýlum, sem hafa verið á ýmsum stöðum í þorpinu, enda hafa samanburðarmælingar á veggskýlum og frístandandi skýlum gefið allmisjafnar niðurstöður. Mánuðina ágúst til desember 1919 vantar mælingar og hafa mánaðarmeðaltöl verið áætluð þá mánuði. Athugunartímar og hæð loftvoga. Hours of observations and height of barometer Hp. Stöðvar, sem senda veðurskeyti. Synoptic stations. Stöðvar Stations > ° s •CJ p. K W Athugunartímar Hours of observations Stöðvar Stations > !s a K> W ö a Athugunartímar Ilours of observations 3 6 9 12 15 18 21 24 3 6 9 12 15 18 21 24 Akureyrl 27 X X X X X X X Kirkjubæjarkl. . . 35 X X X X X X X X Búðardalur — X X X V Kvígindisdalur . . — X X X X X 11 Eyvindará .... 40 X X X X X X X X Mánárbakkl .... — X X X X X X Eyrarbakki .... D X X X X V X Mýrar í Álftaveri. — X X V X Fagurhólsmýri . . — X X X V X Nautabú — X X X X V 22 J. X X Gjögur X X X V Raufarhöfn .... 10 X X X X X X X Grimsey 16 X X X X X X Reyðará — X X X V \ Grímsstaðir .... 386 X X X X X Reykjanesviti . . . 24 X X V X V X Gufuskálar — X X X X X X X X Reykjavik 61 X X X X X X X X Hella — X X X X V Sauðárkrókur . . . 7 X X X X X X H.ialtabakki .... 43 X X X V X Síðumúli — X X X X V Hornbjargsviti . . 27 X X X X X X X X Skoruvik — X X X V Hraun á Skaga . . — X X X X V Staðarhóll — X X X V Hvallátur — X X X X Stykkishólmur . . 18 X X X X X X X X Hveraveilir .... 6-13 V V X X X X V V Vestmannaeyjar . 124 X X X X X X X X Hæll — X X X V Vopnafjörður . . . 25 X X V X V Höfn i Homafirði 9 X X X X X X X X Þingvellir — X X X V Kambanes — X X X V Þóroddsstaðir . . . — X X X X V Keflavikuríiugv. . 54 X X X X X X X Æðev — X X X X X x þýðir að veðurskeyti cr sent, v að atlnigun er gerð, en skeyti ekk! sent. Á öðrum vcðurstöðvuin en þeim, sem tilgreindar eru i töflunni er athugað ki. 9, 15 og 21 og veðurskýrslur sendar Veöurstof- unni mánaðarlega. Á úrkomustöðvum er rnælt kl. 9. x — synop, v = climatological observation. Observations at climatological stations are made at 9, 15 and 21 GMT, and measurements at precipitation stations at 9 GMT. (125)

x

Veðráttan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.