Alþýðublaðið - 23.12.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubla
1921
Föstudaginn 23. desember.
296 tölrab!
,.#
fjárhigskreppan.
Nl.
Menn kuana að spyrja hvernig
'íæ-i um btnkana og aðra skuld-
heimturoenn eftir öll þau gjald-
þrot, sem kæmu á daginn og
eftsruj úr skulda. Þeir yrðu fyrir
mi jón»tapi, en við því er ekki
hægt að gera, því að f raun og
veru er það tap þegar skollið á,
þó að það sjáist ekki eon í reikn
ingum skuldhelmtumanna, og það
verður rrseira með hverjum degi,
sem alt er látið vaða á súðum.
"Toluveit mundi verða deilt um,
hvernig íilandsbanki gæti riðið
þeana storm af, ea gengið á hluta
iwéfam hans virðist sýna, að allur
vara jóðurinn og alt að helmingi
hlutafjárins mundi rjúka. Áður en
íuHkomin reikningslok hafa verið
gerð við fiskhringínn, sem mun
hafa tapað miljónum, óg aðra
stær, i viðskiftamenn Islandsbanka,
getur nefad sú, sem virða átti
hlut-bréf hans, ekkett ssgt um
sannvirði þeirra, og óðs œanns
æðl væri af þjóðinni, að kaupa
upp meiri hluta hlutafjárins, á með-
an hægur bankans er ekki full-
komiega viss. — 0 íunnugt er enn
fflfj hvaða skilyrðum landsstjórnin
hefit lánað bankanum 572 milj.
kr. af brezka láninu, en-óhugsandi
er að það hafi verið gert öðru-
vísi, en að bankinn frsniseldi lands
stjórninni beztu veð sfn, svo að
el ekki þætti glæsilegt að ksupa
hlutabréf baukans, væri hægt að
afaenda þau Landsbankanum eða
aýjuai banka. En um Landsbank
ana mun enginn vafi vera, að
hann getur riðið af storminn og
tekið við þeim heilbrigðum við
bkiftum, sem kæmu á eftir. Ef
þætti vanta meira rekstrarfé handa
togurunum, væri enginn vafi á,
i\ð það fcngist i Englandi, ef út
gerðinni væri komið fydr á bezta
hátt. •
Sí?nh!iðí, skuldaskiftunum er
nauðsynlegt að séð verði um að
atvinnurekstur pjóðarinnar verði
framvegis sem ódýrastur, skipuleg'
astur og aýkastamestur. Gildir
þetta fyrst og fremst útgerðina,
sem auðsynilega er rekin á mjög
óhagsýnan hátt fyrir b óðina.
Arlðahdi er að sildarverzlunin
verði gerð fyrir Jult og alt að
einkas'ólu stjórnaðri af fulitrúum
útgerðarmanna, landistjórnar og
verkalyðsins á sjó og landi. Þessa
hefir lengi verið krafist áf öllum
þorra hugsandi manna og meiri
hluta útgerðarmanna, en örfáir
útgerðarmenn hafa enn getað
varnað þvf, að landsstjórnin not-
aði sér lagaheimild til þess.
Alþingi verður að taka skarið af
um þetta mál.
í öSru lagi verður sð sjá um
að togaraútgerðin verði/ramvegis
rekinn í stórum stýl, en hvert ýé-
lag sé ekki að röa eitt á bát.
Erlendis þykir togaraútgerð bera
sig bezt hjá félögum, sem hafa
marga tugi eða jafnvel hundruð
togara. Stjórnarkostnaður, stöðva
kostnaður og yfirleitt allur rekstrar-
kostnaður verður margfalt minni,
innkaup ódýrari og afurðasalan
skipulegri. Hér á landi er venju
legt að fraœkvæmdastjóri sé yfir
hverju skipi, (eða t. d. 5 fram
fvæmdastjórar hjá sama félagi
með 4 togurum) en 3—5 manna
stjórn sð auki og þá venjulega
Iaunuð lfka. Þetta er vitanlega í
engra þsgu, neraa þeirra manna
sem fá þarna Iaun. Útgerðarmaður
eien frá Vesturl&ndi, sem hefir
œikið verið tiðinn við togara-
útgerð og er nákunnugur henni
utanlands og innan, kom fram f
Útgejðarmannafélaginu í fyrra
vetur með skýra áætlun um sam
einingu íslénzku togaranna í eitt
eða að minsta kosti aldrei fieiri
en 4—5 félög og hafði sérstak
lega bent á, hvernig Norðursjávar-
fbkiveiðarnar eru nú að spilla
markaðinum í Englandi fyrir fs
lenzkum ísfiski, að mest er nú
komið undir þvf, að fiskurinn
komi fiýr á markáðinn, en ekki
eins hve mikill feogurinn sé, og
að þar af leiðandi sé óhjákvæmi-
legfc að hafa hér á í-elatsdi svo
stór tog rafélög til fi^kiveiða, að
þau geti altaf látið eitt sk<pið
fara með glænýjan fisk til Eng-
lands á ísfisktimanum. Þessi
up'pástunga mun ekki hafa mætt
neinni mótspyrnu roeð ástæðum i
Úcgerðarmannafélaginu, en aftur
á móti hafa framkvæmdastjórnir
togarana ekki viljað missa stöður
sfnar og laua, og hafa því þarna
staðið fyrir nauðsynlegri samein-
ingu Nú, þegar þarf að gera upp
togarafélögin, mun varla vera
lengur hægt að hindra það, að
þau verði sameinuð undir hæfri
stjórn, ef bankarnir hugsa meira
um framtíð útgerðarinrtar, heldur
en að allar framkvæmdastjórnirnar
sitji áfram á launum.
A alþingi siðastliðið vor var
landsstjórninni veitt lagahelmild
til að ábyrgjast fyrir togaraeig*
endur alt að 200 þús. kr. á skip
gagnvart útlendum skuldheimtu
mönnum, gegn þeim tryggingum
og öðrum skilyrðum er lands-
stjórnfn tæki gild. Sagt er ssð
landsstjbrnin hafi pegar tekið d
sig nokkrar slikdr ábyrgðir, en
óuuanugt er hvort hún hafi asklHð
sér íyrsta veðrétt í sklpunum, og
sett skiiyrði um sameiningu fé-
laganna, Öafsakanlegt væri það,
ef þjóðin ábyrgðíst á þann hátt
skuldir einstakra manna, nema
með skilyrðum um, að útgerðin
y/ði þá framvegis rekin með hags
muni þjóðarinnar fyrir asgum, en
ekki sérstaklega framkvæmdar
stjó narinnar þ e. s ýyrst og fremst
sameinuð í eina samfelda togara
útgerð og í 'óðru lagí stjbrn þeirr
ar útgerðar vceri skipuð fulltrú
um sfómanna, verkalýðs í landi
og landsstjbrnar ásamt útgerðar-
fulltrúum. Þegar menn hafa það
hugfast, að rikissjóður á nú 31/*
milj kr. af brezka láninu hjá fs-
lenzku bönkunum, þá sézt að í
raun og veru á ríkissjáður aðal-
veðin í flestum togurunum, og