Alþýðublaðið - 23.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ýmsir mundu ef til vill segja, að bezt væri, að bankarnir létu „leggja sér þá út* og afhentu síðan lands atjórninni skipin upp í lánin, til þjóðarrekstrar. Heppilegra mundi samt ef til viil vera að fara þá míllileið, sem hér hefir verið benf á, nota aðstöðu landsstjórnar og bankaana til þess að sameina fé- lögin og reka sfðan útgerðina aðallega með hagsmunum þjóðar- innar fyrir augum, en með sam- vinnu útgerðarmanna þeirra sem fyrir voru. Eimskipafélag ísiands er bygt upp á ekki ósvipuðum grundveili. En auðvitað rekur að því fyr eða síðar, að komið verði á fuilri þjóðnýtingu á togara- útgerðlnni. Með ráðum þeim, sem bent hefir verið á hér á undan, skuldaskift um þjóðarbúsins inn á við og út á við, sildareinkasölu og samein ingu togaraféiaganna kæmist at- vinnulif þjóðarinnar á heilbrigðan gjundvöll. Niðurskurður verðmæta þeirra, sem hvergi eru til nema á pappirnum, hefði f för með sér eðlilega minkandi seðlaútgáfu, en það lyfti aftur genginu á íslenzkri krónu. Sfldareinkasalan og sér- staklega sameining togaraflotans hefði í för með sér, að útflutnings verðmæti okkar færu víxaudi, svo að unt yrði að greiða á tiltöiu lega skömmum tíma þær eriendu skuldir, sem stæðu eftir skulda skiftin. En aðal árangurinn yrði sá, að atvinnuleysið hyrfi alsstaðar, svo að aimönningur gæti liíað sæœilegu lífi, því að nýtt fjör færgist f stvinnuvegiua, Þá þyrfti á ecgri >dýrlfðarvinnu« að halda. Héðinn Valdimarsson. Ritðómarinn. Eg hreyfi mín hróðrartæki og hræðist ei Dómajón, þótt óðsmíði á mitt hræki, það Ógróna — jarðar — flón. í óðsmíðum er hann slakur, og eins er hans — sögugjörð. Snauður hans andansakur, Ógróin — fúajörð. J. S. Fyrirspurn. Herra ritstjóri 1 Daginn sem hvlta uppreisnin var á ferðinni, marg miðaði einn hvítliðinn á mig byssu, já, marg stakk byssuhlaupinu svo að segja í mig og bótaði mér að skjóta snig ef eg flytti mig ekki til eins hratt og hann óskaði, og var eg þó þarna bara áhoríandi. Nú vii eg spyrja yður, herra ritstjóri, hvort mér sé ekki leyfilegt að gefa honum á kjaftinn fyrir þetta, og hvað þé munduð gera f mfnum sporum 5. Svar: Það er óleyfilegt og ólöglegt að gefa mönnum á kjaít- inn þó þeir hafi til þess unnið. Eg vil Ljþví aigerlega ráða yður frá því að gera þ»ð, og hverjum öðrum í sööiu sporum. Hinni [spurningunni, hvað eg mundi sjálfur gera í yðar spoium vil eg ekki segja. Ritstj. JólagHðsþjónustur. I Frfkirkj unni: Aðfángadíg jóla í Rvík kl. 6 sfðd. sfra Ól. Ói. í Hafnarfirði kl. 9 síðd, ól. Ól. Á jóladagien f Rvik kl. 12 á hád. sfra Ó1 ól- Ki. 5 síðd. próf. Har. Níeisson. í Hafnatfirði ki. 6 aíðd. sfra Ó1 Ól. Á annan jóladag í Reykjavfk (4círnarguðsþjónust«) ki. 12 á hád. síra Ó1 Ói. — í Dómkirkjunni: A aðfangadagskvöld kl. 6 sfðd, Jón Helgasort biskup. i. jóladag kl. ii árd. sfra Jóh. Þorkelsson. Kl. 2 síra Bjarni Jónsson (dönsk rrsessa) Kl. 5 síra Bjarni Jónsson. 2, jóladag kl. 11 sfra Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Jóhann Þor keisson. — í Landakotskirkju: 1. jóíadag kl. 6 og kl. 8 árd. lágmessur. Kl. 9 Jevitguðsþjónusta. 2, jóiadag kl. 6 árd. lágmessa, kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 sfðd. levitsmessa. — Á aðfangadags kvöld kl. 61/* verður aimenn jólasamkoma í húsi K. F. U. M. sírs Fr. Fr. Umsjónarniaður klrkjugarðs- ins biður þess getið, að þeir sem ætii að ieggja kransa eða jólatréG á Ieiði, verði &ð hafa gert það> fyrir kl. 3 á aðfangadag, þvf þá. verðl garðinum iokað. SlýS. Sú sorgiega fregn barst hingað i gær, að Bárður Sigurðs- son háseti á Agli Skallagrfmssyni hefði druknað norður á öoundar firði í fyrrinótt Hafði hann dott- ið út aí bryggjunni á Sólbakkst og náðist ekki lyr en ucn seinan.. Bárður sál. átt'i heima hér í bæn- um, á Bcrgstaðastr. 16. Hann iæt ur eftir sig konu og sex börn öll á unga aidri, það yngsta 2ja mán , og háaldraða tengdamóður. Með' honum er fallinu í valinn einn af ötulustu og hraustustu mönnum sjómannastéttarinnar. Harmur mik- iil er kveðinn að ástvicum han& og hinum mörgu félögum hans, þvf hann var einn af hinum áhuga- sömustu félags og flokksmönnum í félagsskap vorum. Afallið sem „Gullfoss* fekk L fyrra skiftið f sfðustu för sinni frá Khöfn, kom aðfarauótt hins 17. norðvestur af Orkneyjum. Brotn- aði þá „prómenadedekkið* nokkuð. Undan ofviðri þessu, sem var að vestan, rak skipið itm í Norður- sjóinn aftur. En er þessu veðri slotaði fekk skipið svo mikið of- viðri á sig að austan, að hálfu verra var en hlð fyrra. Voru 60 tunnur af kreóifni á þilfari, iosn- uðu þær og brutu sig og loft- rasarpfpur, svo kreóiín og vatn streymdi niður f sura?, klefana. Kom það fyrst í klefa sem Krabbe viiamálastjóri var f, en sfðan £ klefa Gfslz Sveinssonar aiþm., en gerði á hvorugum staðnum neinn sérlegan usb. En á þriðja staðn- um, sem var klefi Jakob Havsteen heildsaia, streymdi óblönduð tjara niður f rúm herra Jakobs Havsteen, þar feann sökum hins mikla hit* sem var niðri f skipinu iá svo að segja án annara fata en rúmfat- anna. Duttu töskur niður f rúmið svo hann komst ekki út úr því, en fiðursængin f rúminu rifnaði. og varð hann brátt illa útleikinn af fiðrinu og tjörunni. Þó korou menn von bráðar og björguðu honum, en 11 konjaksflöskur ónýtt- ust þarna. Brotnuðu 10 þeirra, L. Til iátæku ebkjunnar frá K. 5 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.