Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1990, Blaðsíða 35

Veðráttan - 02.12.1990, Blaðsíða 35
1990 VEÐRÁTTAN Ársyfirlit nesvita við Siglufjörð, Hulda Jónsdóttir sér um veðurathuganir þar. P.l. júní hófust úrkomu- mælingar að Hálsi í Kjós, þar er Sólrún Þórarinsdóttir athugunarmaður. f júlí voru settar upp tvær sumarstöðvar, Versalir á Sprengisandsleið, athugunarmaður er Ingibjörg Sveinsdóttir og Snæfellskáli vestan Snæfells, þar sjá starfsmenn Ferðafélags Fljótsdalshéraðs um athugan- ir. Báðar þessar stöðvar sendu veðurskeyti í júlí og ágúst. í september hófust úrkomumæling- ar í Litlu-Hlíð í Skagafirði, athugunarmaður er Trausti Símonarson. Þá hófust úrkomumæl- ingar í lok september að Hvannstóði í Borgarfirði eystri, athugunarmaður er Sveinn Bjarnason. Eftirlitsferðir Eftirtaldar veðurstöðvar voru heimsóttar af starfsmönnum Tækni- og veðurathugunar- deildar árið 1990: Akureyri, Bergstaðir, Birkihlíð, Brú Dratthalastaðir, Egilsstaðir, Elliða- árstöð, Fagurhólsmýri, Galtarviti, Gufuskálar, Heiðmörk, Hornbjargsviti, Hvanneyri, Hveravellir, írafoss, Jaðar, Keflavíkurflugvöllur, Kollaleira, Korpúlfsstaðir, Mýri, Möðru- dalur, Nautabú, Neskaupstaður, Norðurhjáleiga,Reykhólar, Reykir, Rjúpnahæð, Sáms- staðir, Sauðanesviti, Skeiðsfoss, Skrauthólar, Straumsvík, Stykkishólmur, Svartárkot, Torfufell, Vatnsskarðshólar. Athugunartímar og hæð loftvoga Hours of observations and height of barometer Hp. 3. £ va a. o a: á Athugunartímar Hours of observations 3 6 9 12 15 18 21 24 27 X X X X X X X X 46 X X X X X X X 22 . X X X X X - . X X X X X - X X X X 11 X X X X X X X X 38 X X X X X X X X 5 X X X X X X - X X X X X 22 X X X X X X X X - X X X X - X X X V 16 X X X X X X 386 X X X X X 9 X X X X X X X X - X X X X - X X X X V - X X X X 10 X X X X X X X X - X X X X 27 X X X X X X X X - X X X X X X . 642 X X X X X X X X - X X X V Stöðvar Stations Stöðvar Stations e S £ Athugunartímar Hours of observations 3 6 9 12 15 18 21 24 Akureyri.......... Bergstaðir........ Blönduós ......... Breiðavík......... Búðardalur........ Dalatangi......... Egilsstaðir....... Eyrarbakki........ Fagurhólsmýri.... Galtarviti........ Garðar............ Gjögur............ Grímsey........... Grímsstaðir....... Gufuskálar........ Heiðarbær......... Hella ............ Hjarðarland....... Hjarðarnes ....... Hólar í Dýrafirði. Hombjargsviti..... Hraun á Skaga.... Hveravellir....... Hæll ............ Kambanes.......... Keflavíkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Kollaleira........ Kvígindisdalur.... Mánárbakki ....... Nautabú .......... Norðurhjáleiga.... Raufarhófn........ Reykhólar......... Reykjanesviti..... Reykjavík ........ Sauðanes ......... Sauðanesviti ..... Staðarhóll ....... Stafholtsey....... Strandhöfn ....... Stykkishólmur'.... Tannstaðabakki .... Vatnsskarðshólar .. Vestmannaeyjar .... Vognafjörður...... 19 124 25 . x X X X X X X x þýðir að veðurskeyti er sent , v að athugun er gerð en skeyti ekki sent. Á stöðvum sem ekki senda veðurskeyti er yfirleitt athugað kl. 9, 15 og 21. A stoðvum sem aðeins mæla úrkomu er athugað kl. 9 x = synop, v = climatological observation. Kollaleira er nefnd Reyðarfjörður þegar veðurlýsing er lesin í útvarp. Á Grímsstöðum hafa athuganir verið stopular þetta ár. (131)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.