Veðráttan

Volume

Veðráttan - 01.05.1992, Page 2

Veðráttan - 01.05.1992, Page 2
Maí VEÐRÁTTAN 1992 Hvst var meðalsnjódýpt 34cm, llcm á Rkr, en annars lOcm eða minna. Þrumur heyrðust í Grv. þ. 5. Skaðar og hrakningar: Þ. 5. skemmdist flugvélin Aldís lítillega þegar snörp vindhviða sneri vélinni við landgang á Keflavíkurflugvelli. Nokkrar skemmdir urðu í hvassviðri í Hveragerði snemma í mánuðinum, ekki var getið hvaða dag. Farfuglar fyrst séðir: Tjaldur 4/3 á Þorvaldsstöðum, örn 13/3 í Görðum, skógarþröstur 22/3 á Húsavík, hettumávur 1/4 í Garði II, álft 2/4 í Mörðudal, smyrill 7/4 á Þorvaldsstöðum, grágæs 8/4 á Jaðri, Kvískerjum og Svínafelli, rauðhöfðaönd 10/4 á Þorvaldsstöðum, stelkur 11/4 á Þorvaldsstöðum, þúfutittlingur 13/4 á Kvískerjum, heiðlóa 15/4 í Görðum, grafönd 15/4 á Þorvaldsstöðum, hrossagaukur 18/4 á Kvískerjum, urtönd 21/4 á Þorvaldsstöðum, heiðagæs 21/4 á Kvískerjum, helsingi 21/4 á Teigarhorni, maríuerla 22/4 á Svínafelli, skúmur 23/4 á Þorvaldsstöðum, grátittlingur 29/4 á Hjarðarlandi, sandlóa 30/4 á Þorvaldsstöðum, jaðrakan 1/5 á Hjarðarlandi, kría 2/5 á Þorvaldsstöðum, kjói 2/5 á Teigarhorni, spói 4/5 á (34)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.