Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.12.1992, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.12.1992, Blaðsíða 2
Desember VEÐRÁTTAN 1992 Vik hita frá meðallagi Úrkoma % af meðalúrkomu |,*.*| 50-100 Y/\ IX'150 E23™-® Y/fífo 200-250 ■ —300 DESEMBER 1992 ÚRKOMA 7. AF MEÐALLAGI 1931-1960 Fjöldi stöðva með Number of stations J VeðurhœS = o Q Wind force = ^ m 2« >« j* Q COOO OC! S2 Á 1. 4 3 1 1 2. 5 2 1 1 3. 15 5 1 4. 24 10 3 5. 17 5 2 6. 4 1 1 7. 2 8. 29 9 5 9. 13 4 1 10. 8 3 11. 7 2 12. 3 13. 40 20 10 14. 33 6 2 15. 41 18 7 16. 22 7 1 17. 20 6 3 18. 36 21 11 19. 10 3 1 20. 46 22 11 21. 4 2 22. 53 31 14 23. 38 17 3 24. 23 10 3 25. 4 1 26. 39 21 9 27. 16 7 2 28. 8 6 1 29. 7 4 1 30. 2 31. 20 9 2 þ. 24.á Sd., þ. 26. á Hvrv., þ. 27. á Nb. og þ. 31. í Vm. í Æðey mældust 12 vindstig þ. 8. (33,40), þ. 13. (39,45), þ. 14. (38,44), og þ. 16. (33,39). Þ. 20. í Vm. (35,44) og á Hvrv. (35,42). Tölurnar í svigunum eru mesti 10 mín. meðalvindur og mesta hviða í m/sek. 12 vindstig voru einnig í Brkh. þ. 18. ogSd. þ. 23. Prumur heyrðust þ. 6. í Nrðh., þ. 8. í Skógum, þ. 9. í Stey, Grðr., og Hmd., þ. 16. í Skðf og Sðnv., þ. 21. í Ánes., þ. 22. á Hjrð., Grðr., Gltv., og Vík., þ. 23. á Nðrs., Grðr., Bðvr., Lmbv., Rkr. og Grv., þ. 24. í Grðr., Bðvr., Vtns., Rkr. og Kvk., þ. 25. í Grðr. og þ. 31. í Grðr og Nrðh. Snjódýpl var mæld á 64 stöðvum. Mest meðaldýpt mældist í Klfk. 107 cm. og þar mældist einnig mesta dýpt 175 cm þ. 18. og 19. Meðaldýpt var yfir 80 cm. á Skðf., Lrh. og Svrt. Mesta dýpt fór yfir 100 cm á þessum þremur stöðvum. Á 8 stöðvum var meðaldýpt milli 30 og 60 cm. og á 26 milli 10 og 30. Meðaldýpt var undir 10 cm. á 26 stöðvum. Skaðar: Þ. 5. tók snjóflóð í sundur hitaveituleiðslu í Ólafsfirði. t>. 9. féll sjómaður útbyrðis út af Malarrifi, en var bjargað. Þ. 11. tók sjómann fyrir borð nálægt Vestmannaeyjum og drukknaði hann. Þ. 13. valt bifreið niður í fjöru á Skagaströnd, ökumaður slasaðist. Alda skall inn í áhaldahús (90)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.