Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1992, Blaðsíða 1

Veðráttan - 02.12.1992, Blaðsíða 1
ISSN 0258-3836 VEÐRÁTTAN 1992 ÁRSYFIRLIT SAMIÐ Á VEÐURSTOFUNM Tíðarfarsyfírlit Tíöarfar var fremur óhagstætt. Talsverð illviöri geröi, en góöir kaflar komu ööru hverju. Loftvægi var 3.9 mb undir meöallagi, frá 3.2 mb á Rkn. aö 4.7 mb á Rfh. Hæst stóö loftvog 1038.1 mb á Hbv. 14.okt. kl. 12, en lægst 947.4 mb í Anes. 23. nóv. kl. 24. Hiti var 0.3° undir meöallagi. Hlýjast var að tiltölu á Nb. 0.4° yfir meöallagi, en kaldast í Vm. 0.9° undir meöallagi. Árssveifla hitans, þ.e. munurinn á heitasta og kaldasta mánuöi ársins, var minnst á Dt. 8° og 9° á nokkrum öörum stöövum viö sjó. Mest var hún milli 12° og 13° í uppsveitum á Suðurlandsundirlendi, á Hvrv., í Grö. og í efstu byggðum noröaustanlands. Hæstur hiti mældist 26.8° á Vpn. 7. júlí og 25.0° mældust á Rfh. 26. maí og á Eg. 6. júlí. Kaldast varö -23.8° á Hvrv. 14. mars og á 9 öörum stöðvum náði mesta frost 20°C. Úrkoma var meiri en í meðalári nema nyrst á Vestfjörðum og á Grst. og Brú. (Sjá kort). Mest mældist úrkoman á Kvsk. 3835 mm, í Grnd. mældust 3365 mm, í Snb.3171 mm og á Nsjv.3091 mm. Á 7 stöðvum var úrkoman 2000-3000 mm og á 18 stöövum milli 1600 og 2000 mm. Minnst var ársúrkoman 343 mm á Grst. og á 7 stöövum var hún milli 400 og 600 mm. Mesta sólarhringsúrkoma mældist 141.2 mm í Skógum 13. jan., 130.1 mm mældist á Kvsk. 19. feb. og 107.7 mm á Nsjv. 15. ágúst. Á Sglf. var úrkoma mæld í einu lagi 8.-10. sept. og var hún 215.0 mm. Áætlað var aö 115 mm hefðu átt að mælast þ. 9. í 170 skipti var sólarhringsúrkoma milli 50 og 100 mm. Sólskinsstundir voru færri en aö meðaltali árin 1971-1980 samkvæmt meðaltali 5 stööva. Á Hvrv. og Hól. voru þær 67-75% af meðallagi og á Ak., Smst. og Rvk. 84- 87% af því. Sólskin mældist 19-22% af þeim tíma sem sól er á lofti á Hvrv. og Hól., en 26-27% á hinum stöðvunum. Veturinn (desember 1991-mars 1992) var sæmilega hagstæður til landsins. Mikið var um storma í janúar og febrúar og vetrarvertíð var erfið. Snjór var lítill. Hiti var 0.8° yfir meðallagi, hlýjast var í Vík 2.4° og í Vm. og Vtns. voru 2.1°. Á 37 stöövum alls var hitinn viö frostmark eöa yfir því. Kaldast var -4.7° á Hvrv., - 3.0° á Grst. og -2.9° í Mörd. Á 7 öðrum stöövum var frostiö 1° eöa meira. Urkoma var meiri en í meöalári nema á Austfjörðum, í innsveitum norðaustanlands og ennfremur í Gr. og á Hbv. Sums staðar á Vesturlandi mældist meira en tvöföld meðalúrkoma. Mest mældist úrkoman 1804 mm í Grnd., 1578 mm mældust á Kvsk. og 1537 mm á Nsjv. Minnst mældist úrkoman 50 mm í Mörd. og 54 mm mældust á Grst. Voriö (apríl og maí) var fremur hagstætt. Hiti var 0.2° undir meöallagi. Meöalhitinn var hæstur á Smst. 5.4° og hann náði einnig 5° í Vík og á Vtns. Á 15 öörum stöðvum náöi meðalhitinn 4°. Kaldast var -1.9° á Hvrv. í Mörd. var meðalhitinn 1.0° og á Brú., Hbv. og Grst. var hann 1.3-1.4° . Á fjórum öðrum stöövum fór hitinn ekki yfir 2.0°. Úrkoma var meiri en í meðalári víöast hvar á Suövesturlandi og norður aö ísafjarðardjúpi. Einnig var úrkoman meiri en venja er til á Austurlandi og við strendur noröaustanlands. Annars staöar var úrkoma innan viö meöallag. Hún var mest að tiltölu um 60% umfram meöallag og minnst um helmingur af meöalúrkomu. Úrkoma mældist mest 435 mm í Vík, 380 mm (97)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.