Veðráttan

Volume

Veðráttan - 02.12.1992, Page 36

Veðráttan - 02.12.1992, Page 36
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1992 Veðurstöðvar. Ýmsar breytingar: Hulda Jónsdóttir hætti athugunum á Sauðanesvita í ársbyrjun og við starfinu tók Jón Traustason. Jakob Guðlaugsson, sem annast hafði úrkomumælingar í Skaftafelli frá 1964, lést í júní. Guöveig Bjarnadóttir tók viö athugunum þar. Valur Fannar hætti athugunum á Galtarvita í júlí og við tók Guömundur Sigurðsson. Valgerður H. Jóhannsdóttir hætti störfum á Reykjanesvita í nóvember og við tók Pétur Kúld. Ásta Manfreðsdóttir hætti athugunum á Reykhólum í október. Athuganir hófust aftur í desember og annast Kristín Svavarsdóttir þær. Guðrún Sigurðardóttir tók við starfi athugunarmanns á Fagurhólsmýri 1. nóvember, en hún hafði áður séö um athuganir þar ásamt Páli Björnssyni, sem lét af störfum vegna aldurs. Sigfús Kristinsson hætti úrkomumælingun á Vífilsstöðum í nóvember og Guömundur Þór Bjarnason tók viö. Veöurathugunum var hætt í Búðardal um mitt árið. Veðurstöðin á Kambanesi var lögð niður í árslok, en þar var jafnframt sett upp sjálfvirk stöð, sem mælir hita og vind. Nýjar stöðvar: Skeytastöö var sett upp á Núpi í Beruneshreppi í janúar, athugunarmaður er Björgvin R. Gunnarsson. í Ásgarði í Hvammshreppi var sett upp skeytastöð í ágúst. Athugunarmaður er Arndís Erla Ólafsdóttir. Skeytastöð byrjaöi í Akurnesi í Hornafirði í október, og kemur hún í stað stöðvarinnar í Hjarðarnesi þar sem athuganir hættu samtímis. Athugunarmaður er Ingunn Jónsdóttir. í nóvember 1991 byrjaði veðurfarsstöð á Svínafelli í Hjaltastaðahreppi. Þar athugar Hildigunnur Sigþórsdóttir. Eftirtaldar úrkomustöðvar voru settar upp á árinu: Ytri-Ós í Steingrímsfirði í júni, athugunarmaður er Drífa Hrólfsdóttir, Kleifar í Gilsfirði í júlí, athugunarmaður Stefán Jóhannesson og Ásbjarnarstaðir í Kirkjuhvammshreppi í október, athugunarmaður Loftur Guðjónsson Eftirlitsferðir: Eftirtaldar stöðvar voru heimsóttar af starfsmönnum Tækni- og veðurathugunardeildar árið 1992: Akureyri, Akurnes, Ásbjarnarstaðir, Ásgaröur, Básar, Bergstaðir, Birkihlíð, Breiðavík, Brjánslækur, Dratthalastaðir, Egilsstaðir, Eyrarbakki, Fagurhólsmýri, Flateyri, Grímsárvirkjun, Grímsstaðir, Hólar í Dýrafirði, Hólar í Hornafirði, Hvanneyri, Hveravellir, írafoss, Kambanes, Keflavíkurflugvöllur, Kirkjubæjarklaustur, Kleifar, Kvígindisdalur, Kvísker, Lambavatn, Mjólkárvirkjun, Múli, Möðrudalur, Möðruvellir, Nesjavellir, Norðurhjáleiga, Núpur, Patreksfjörður, Reyöarfjörður, Reykhólar, Reykir í Ölfusi, Reykjahlíð, Reykjavik, Rjúpnahæö, Sámsstaðir, Skrauthólar, Stafafell, Stórhöfði, Svartárkot, Svínafell, Vatnsskarðshólar, Ytri-Ós, Þorvaldsstaðir. Ýmsar athuganir. Athuganir á skipum: Skeyti voru send frá eftirtöldum skipum: Akranesi, Arnarfelli, Árfelli, Árna Friðrikssyni, Bakkafossi, Bjarna Sæmundssyni, Brúarfossi, Búrfelli, Dettifossi, Dísarfelli, Dröfn, Grundarfossi, Hauki, Helgafelli, Hofsjökli, Hvassafelli, Hvítanesi, írafossi, ísnesi, Jökulfelli, Kistufelli, Lagarfossi, Laxfossi, Mánafossi, Óðni, Reykjafossi, Selfossi, Selnesi, Skógarfossi, Stuðlafossi, Svalbaki, Svani, Tý, Urriðafossi, Val og Ægi. Háloftaathuganir voru geröar tvisvar á sólarhring á Keflavíkurflugvelli, á miðnætti og kl.12. í janúar voru auk þess gerðar athuganir kl.6 og 18 að ósk sænsku veðurstofunnar, sem greiddi kostnaöinn. Heildarfjöldi athugana var 786, en athuganir á vindi 783. Sjálfvirkar veðurstöðvar: Veðurstofan hefur sett upp tvær sjálfvirkar veðurstöðvar, stöðina (132)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.