Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.01.1993, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.01.1993, Blaðsíða 2
Janúar Veðráttan 1993 Úrkoma % af mcðalúrkomu Vi&hám.- Og lópm mtrjingar crakipt n>m ídiata B. 18 eS>21, ekki U. 24. Reykjavík Dag Moðal Hám. Lágm. Date Kíean Max. Min. 1. -3.7 -2.8 -5.7 2. -0.1 0.7 -5.7 3. 3.3 5.9 0.0 4. -4.6 3.6 -7.4 5. -3.6 -2.1 -7.4 6. -0.8 1.6 -5.6 7. -2.1 0.1 -3.1 B. -3.9 -1.2 -4.0 9. -5.3 -2.5 -7.6 10. -5.0 -3.8 -8.7 11. -2.7 -1.0 -4.5 12. -4.0 -1.9 -5.8 13. -2.4 -1.4 -3.7 14. -1.9 1.7 -4.7 15. -3.3 0.0 -4.5 16. -2.9 -1.7 -6.9 17. -2.5 -0.6 -7.0 18. -2.4 0.4 -5.3 19. -2.3 -1.3 -5.9 20. -1.1 0.0 -2.0 21. -3.4 -0.4 -4.6 22. -7.6 -2.5 -8.7 23. -3.8 0.0 -9.3 24. -8.6 -3.8 -12.3 25. 0.8 1.6 -12.7 26. -3.9 2.3 -6.7 27. -0.6 0.7 -6.7 28. 1.3 4.6 -0.8 29. 2.7 6.3 -1.9 30. -1.1 4.8 -2.8 31. 4.1 6.8 -2.7 Vindáttir af austri og suðaustri voru nokkru fátíðari en að meðallagi 1971 - 1980, en aðrar áttir tíðari, einkum þó norðanátt og suðvestanátt. Veðurhæð náði 12 vindstigum í Æð þ. 3. (37,1 m/s), í Æð (34,0 m/s), á Fghm (40,2 m/s) og í Vm þ. 10. (36,0 m/s), í Æð (35,0 m/s) og á Fghm (33,5 m/s) þ. 11., í Æð þ. 20.(36,0 m/s), á Tgh þ. 24., í Vm (36,6 m/s) og á Hvrv (35,0 m/s) þ. 29., á Sd og Sðn þ. 30. og á Brú og Hvrv (32,9 m/s) þ. 31. Þrumur heyrðust eðaleiftur sáust á Grðr og í Bðvr þ. l.,íBðvrþ. 2ogþ. 6., ÍÆðþ. 15., þ. 28. í And, Grðr og á Gfsk, þ. 29. í Grðr og á Gfsk, þ. 30. á Grðr og þ. 31. í Bðvr. Snjódýpt var mæld á 96 stöðvum þá morgna sem alhvítt var. Mest snjódýpt í mánuðinum mældist í Hvst þ. 27. og 28., 135 cm. Mest meðalsnjódýpt var á Skðf, 113 cm. Á 2 stöðvum öðrum mældist meðalsnjódýpt yfir 100 cm, á 6 stöðvum var hún 71-100 cm, á 14 stöðvum 41 - 70 cm, á 8 stöðvum 31-40 cm, á 19 st. 21-30 cm, á 27 st. 11-20 cm og á 16 stöðvum minna. Skaðar og hrakningar: Allmiklar skemmdir urðu í veðrinu 10. og 11. Fjárhús gereyðilagðist á Beijanesi undir Eyjafjöllum, bfll fauk þar út af vegi og lenti ofan í á og rafmagnsstaurar brotnuðu. Rafinagnsstaurar brotnuðu einnig í Homafirði. Hluti þaks á nýju flugskýli á Keflavíkurflugvelli fauk. Víða um land lenti fólk f (2)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.