Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.02.1993, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.02.1993, Blaðsíða 2
Febrúar Veðráttan 1993 Vift hám.- og lígm.m«iingar er ikipt nJUsdaátr. kLl8eða21,okkikL24. Reykjavík Dag Meftal Hám. Lágm. Date Mecm Max. Min. 1. 1.7 6.9 0.6 2. -2.5 2.0 -3.6 3. -3.3 -1.8 -4.7 4. -5.7 -3.1 -8.9 5. -4.2 -3.2 -10.6 6. 4.1 5.2 -3.2 7. 3.2 6.4 2.4 8. 2.9 5.0 0.3 9. 6.6 7.1 4.5 10. 4.4 7.0 1.6 11. 3.9 7.4 0.1 12. 1.0 4.7 -1.4 13. -0.8 4.5 -1.8 14. -1.3 0.2 -2.6 15. 1.8 4.2 -2.3 16. 3.4 5.2 2.9 17. 4.6 5.6 2.5 18. -0.3 6.2 -2.1 19. 1.1 4.0 -1.6 20. 1.1 3.8 -0.5 21. 3.0 4.6 -0.3 22. 3.9 5.8 3.2 23. -0.1 6.4 -3.4 24. -3.1 -2.0 -4.5 25. -4.5 -2.3 -5.9 26. -4.3 -3.5 -5.2 27. -1.5 1.1 -6.4 28. 5.2 6.0 -1.5 Vindáttir af suðri, suðvestri og vestri voru talsvert algengari en að meðaltali á árunum 1971-1980, en norð- austan- og austan áttir að sama skapi fátíðari. Veðurhæð náði 12 vindstigum í Æð þ. 1. (33,5 m/s), í Vm þ. 5. (37,1 m/s) á Sd þ. 7., á Gltv þ. 12. (35,0m/s),Tghþ. 18. og 20. Snjódýpt var mæld á 83 stöðvum þá morgna sem alhvítt var. Mest snjódýpt í mánuðinum mældist 135 cm á Svn þ.3., 4. og 5. Mest meðalsnjódýpt var 99 cm í Klfh, 97 cm á Hvrv og 96 cm í Skðf. Á 3 stöðvum öðrum var meðalsnjódýpt 71-90 cm, 41 - 70 cm á 7 stöðvum, 21 - 40 cm á 12 stöðvum, 11 - 20 cm á 16 stöðvum, en annars minna. Þrumur heyrðust eða leiftur sáust þ. 1. á Hjrð. í Bðvr, Skógum og á Kvk, þ. 2. í Bðvr, þ. 3 á Grðr, þ. 8. á Gltv, í Kvgd þ. 13. og þ. 24. á Nðrs. Síðdegis þ. 12. og aðfaranótt 13. gerði mikið þrumuveður um sunnan- og vestanvert landið og varð vart við þrumur eða leiftur á 28 stöðvum: Rvk, Strm, Korps, Nðrs, Stey, Brekku, Hjrð, Grðr, Anes, Hól., Fghm, Skfl, Kbkl, Snb, Nðrh, Vtns, Skógum, Vm, Smst, Hellu, Lkb, Eb, Hjrl, íraf, Rkr, Grv, Rkn og Kvk. (10)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.