Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.10.1993, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.10.1993, Blaðsíða 2
Október Veðráttan 1993 Vindáttir: Vestan- áttir voru tíðastar í mánuðinum miðað við meðaltalið 1971-1980 en suðaustanáttir fá- tíðastar. Veðurhæð náði hvergi 12 vindstigum. Skaðar af völdum veðurs urðu ekki svo vitað sé. Snjódýpt var mæld á 29 stöðvum þá morgna sem jörð var talin alhvít. Mesta meðalsnjódýptin var á Hvst 14 cm, á Drth 11 cm og á Sglf 10 cm. Mesta snjódýptin mældist í Hvst, 19 cm, þ. 20. og 21. Loftvægi var 15,6 mb yfir meðallagi áranna 1961-1990 frá 13,4 mb yfir því á Hbv að 17,3 mb yfir því á Sth. Hæst stóð loftvog, 1036,1 mb í Akn þ. 20. kl. 18 og lægst, 987,0 mb á Hbv þ. 22. kl. 07. Þrumur eða rosaljós heyrðust hvorki né sáust á veðurathugunarstöðvum. Hafís: Margir borgarísjakar sáust úti fyrir norðanverðu landinu, einkum fyrsta þriðjung mánaðarins. Flestir voru úti fyrir austanverðum Hornströndum og Húnaflóa. Vestastir voru borgarísjakar vestur af Bjargtöngum en austast sást jaki alllangt austnorðaustur af Grímsey. Fáeinir voru strandaðir eða mjög nærri landi, t.d. í Kaldbaksvík á Ströndum, undan Skagatá, Siglunesi og Viðháni- og lágm.mælingar a sldpt millisdarhr. kl.l8eðQ21,ekkikl.24. Reykjavík Dag Meðal Hám. Lágm. Datc Mear Max. Min. 1. 10.1 12.4 8.4 2. 9.1 11.4 9.1 3. 9.3 11.7 6.4 4. 5.1 10.8 4.3 5. 0.2 6.1 -1.9 6. 1.6 3.9 -3.5 7. 6.0 7.4 3.4 8. 5.7 7.4 4.4 9. 4.7 6.5 2.7 10. 3.9 6.3 3.1 11. 1.6 5.3 -0.8 12. 0.2 4.7 -3.2 13. -0.1 4.2 -3.6 14. -2.6 2.6 -2.6 15. -4.0 -1.0 -7.5 16. 0.9 4.5 -2.9 17. 4.5 7.2 -2.2 18. 3.3 5.6 1.9 19. 0.4 3.3 0.2 20. 1.1 4.0 -3.5 21. 7.8 8.5 3.7 22. 5.3 10.5 1.9 23. 6.6 7.5 1.9 24. 9.2 10.2 5.7 25. 10.0 10.5 9.5 26. 8.5 10.4 6.1 27. 7.4 8.0 5.4 28. 9.4 9.6 7.3 29. 7.0 9.9 5.4 30. 6.3 6.7 4.9 31. 8.8 9.3 6.2 (74)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.