Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.05.1994, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.05.1994, Blaðsíða 2
Maí Veðráttan 1994 Vift him.- og ligm. trodingar er sldpt nilli sdathr kl. 18 eða 21, ekki Id. 24. Reykjavík Dog Meftal Hám. Lágtn. Date Mean Max. Min. 1. 6.6 8.3 3.4 2. 5.7 8.8 2.0 3. 6.1 9.5 4.0 4. 6.2 8.2 4.1 5. 7.1 9.5 5.7 6. 5.5 9.5 3.2 7. 6.3 8.8 3.5 8. 5.8 8.7 4.3 9. 6.1 8.0 4.0 10. 7.7 11.5 3.0 11. 9.1 12.9 6.4 12. 5.8 10.7 4.8 13. 7.9 14.2 0.3 14. 7.3 12.4 5.0 15. 6.2 10.0 4.3 16. 6.0 10.0 0.8 17. 5.5 10.3 2.3 18. 5.2 7.8 1.4 19. 6.2 8.4 4.1 20. 5.8 8.5 3.1 21. 7.2 9.7 4.8 22. 7.2 10.7 4.5 23. 7.5 10.1 4.3 24. 7.8 11.0 3.0 25. 7.9 10.0 6.4 26. 7.7 10.4 3.7 27. 8.8 11.5 5.5 28. 9.4 11.4 7.8 29. 8.8 10.5 8.3 30. 6.7 9.1 5.7 31. 6.6 9.0 4.1 26/4 á Mýri, maríuerla 26/4 á Teigarhorni, kjói 28/4 á Teigar- homi, jaðrakan 30/4 á Hjarðarlandi, rauð- höfðaönd 1/5 á Þor- valdsstöðum, kría og lóuþræll 2/5 á Þor- valdsstöðum, spói 2/5 á Görðum, steindepill 3/5 á Mýri, tildra 4/5 á Þorvaldsstöðum, land- svala 5/5 á Hjarðar- landi, skúmur 6/5 í Möðrudal, sandlóa 6/5 á Þorvaldsstöðum, svartbakur 7/5 á Svínafelli, rauðbrystingur 10/5 á Þorvaldsstöðum, grafönd 14/5 á Þorvaldsstöðum, óðinshani 27/5 á Þorvaldsstöðum. Skaðar og hrakningar: Nokkrir skaðar urðu vegna vatnavaxta í Húnavatnssýslum og Skagafirði 29. og 30. Skriða féll við Hvamm í Svartárdal og ógnaði húsum, hringvegurinn rofnaði er Stóra- Giljá rauf mikið skarð í veginn, víðar voru vegir og brýr í hættu. Þ. 30. féll skriða í Nautabúsá við Nautabú í Hjaltadal og su'flaði hana. Mikið flóð gerði síðan í ánni og spillti það túnum og girðingu á Kjarvalsstöðum og einnig löndum Nautabús þó tún þar hafi sloppið. Talið var að 20-30 lömb hafi týnst í flóðinu. (34)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.