Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.06.1994, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.06.1994, Blaðsíða 2
Júní Veðráttan 1994 Viðhám.- og lágm. mfdingor a skipt mflli sdarhr. kL 18 efta 21, eldá Id. 24. Reykjavík Dag Meðal Hám. Lágm. Date Mean Max. Min. 1. 6.6 10.5 4.1 2. 4.9 9.1 1.3 3. 6.1 9.2 3.9 4. 6.4 9.9 2.0 5. 6.3 10.0 2.3 6. 8.5 11.0 6.0 7. 7.8 10.4 7.0 8. 8.1 10.9 6.8 9. 8.3 11.0 5.1 10. 9.0 11.1 7.8 11. 7.2 9.4 6.0 12. 8.2 11.4 6.8 13. 6.1 8.4 4.1 14. 7.3 9.8 4.3 15. 7.1 9.4 4.7 16. 7.9 11.6 3.1 17. 9.6 12.5 6.8 18. 10.1 13.0 7.3 19. 8.9 13.0 8.0 20. 8.3 11.0 4.2 21. 8.7 11.6 5.6 22. 7.2 10.6 6.4 23. 7.9 11.0 4.8 24. 7.0 11.2 5.6 25. 7.7 10.6 4.3 26. 10.1 13.5 5.3 27. 9.7 13.2 5.9 28. 10.3 14.0 6.1 29. 9.0 12.0 6.5 30. 10.0 12.8 8.2 Snjódýpt var mæld á 11 stöðvum þá morgna sem alhvítt var. Mest meðal- snjódýpt var í Hvst, 10 cm, en mest snjódýpt í Svrkþ. 6., 12 cm. Þrumur: Ekkivar getið um þrumur á veðurathuganastöðvum, en í haglélinu þ. 13. fréttist af þrumum fyrir norðan. Skaðar: Minniháttar flóðaskaðar urðu á Þingvöllum í vatnsveðrinu 10. Hafís: Þ. 3. var borgarísjaki rúmar 35 sjómílur norður frá Straumnesi. Samkvæmt ískönnun Landhelgisgæslu þ. 24. var hafísjaðar í Grænlandssundi nálægt miðlínu, næst landi 50 sjómílur norðvestur af Straumnesi. Stakir borgarísjakar voru á eftirtöldum stöðum: 66° 52.5’ N, 26° 02' V og 65° 26' N, 24° 00' V. Þ. 28 tilkynnti skip á stað 67° 01' N og 23° 36' V um ísspöng sem lá réttvísandi í vestur frá þeim stað.

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.