Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1994, Blaðsíða 28

Veðráttan - 02.12.1994, Blaðsíða 28
Ársyfirlit Veðráttan 1994 ✓ Arsskýrsla Starfsmenn Veðurstofunnar Minningarorð Markús Á. Einarsson veðurfræðingur lést þann 28. október langt fyrir aldur fram. Markús hóf störf sem veðurfræðingur á Veðurstofunni í júní 1964. Hann starfaði á Keflavíkurflugvelli (1965-67) og áhaldadeild (1967-71) áðuren hann tók við starfideildarstjóra veðurfarsdeildar í október 1971. Því starfi gegndi hann í þrjú ár en í apríl 1975 var hann skipaður deildarstjóri spádeildar. Þegar skipulagi stofnunarinnar var breytt í apnl á þessu ári var hann ráðinn forstöðumaður þjónustusviðs. Markús var afkastamikill fagmaður auk þess sem hann gegndi ýmsum öðrum störfum m.a. fyrir Ríkisútvarpið, Bandalag háskólamanna, Framsóknarflokkinn o.fl. Þá kenndi hann veðurfræði við jarðfræðiskor Háskóla íslands um árabil. Markús ritaði fjölda faggreina og samdi kennslubækur í veðurfræði. Veðurstofan þakkar Markúsi með virðingu mikil og góð störf í þau þrjátíu ár sem hann starfaði á stofnuninni. Magnús Jónsson veðurfræðingur tók við starfi veðurstofustjóra af Páli Bergþórssyni í ársbyrjun, en Páll hafði gegnt starfinu frá 1. október 1989. Yfirstjórn og skrifstofa: Magnús Jónsson.veðurstofustjóri. Anna Steinsen fulltrúi starfaði frá 10.1,- 31.7. Björn Karlsson, eftirlitsmaður húss frá 1.10. í 1/2 starfi. Edda Völva Eiríksdóttir, fulltrúi í 1/2 starfi. Helga Karlsdóttir, fulltrúi í 1/2 starfi. Katrín Guðmannsdóttir, fulltrúi hóf starf 1.7. Ólafía Bjargmundsdóttir, símavörður í 54% starfi. SigríðurH. Ólafsdóttir, skrifstofustjóri. Silja Sjöfn Eiríksdóttir, aðalbókari. Vélaug Steinsdóttir, símavörður í 54% starfi. / afleysingum: Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir 16.6.-15.8. Upplýsingatæknidcild: Halla Björg Baldursdóttir, tölvunarfræðingur, deildarstjóri, hóf starf 1.6. Sigurður Kristinsson, kerfisfræðingur, frá 1.10. Þórir Sigurðsson, veðurfræðingur. Gunnlaugur Kristjánsson, kerfisfræðingur til 15.8. Þjónustusvið: Markús Á. Einarsson,veðurfræðingur, forstöðumaður til 28.10. Guðmundur Hafsteinsson, veðurfræðingur, settur forstöðumaður frá 16.4. Ásdís Auðunsdóttir, veðurfræðingur. Bragi Jónsson, veðurfræðingur. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur. Gunnar Hvammdal Sigurðsson, veðurfræðingur. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur frá 1.4. Hörður Þórðarson, veðurfræðingur. Unnur Ólafsdóttir, veðurfræðingur í 2/3 starfs 1.3.-31.8., annars í fullu starfi Anna Bjamadóttir, eftirlitsmaður í 1/2 starfi Bjöm Karlsson, eftirlitsmaður í 1/2 starfi frá 1.10. Friðjón Magnússon, eftirlitsmaður. Guðrún Halla Guðmundsdóttir, eftirlitsmaður. Gunnur Salbjörg Friðriksdóttir, eftirlitsmaður. Halldóra Ingibergsdóttir, eftirlitsmaður í 1/2 starfi. Helga ívarsdóttir, eftirlitsmaður hóf störf 10.8. Jenný Olga Pétursdóttir, eftirlitsmaður í 1/2 starfi. Jófríður Guðjónsdóttir, eftirlitsmaður í 1/2 starfi. Jón A. Pálsson, eftirlitsmaður. Katrín Karlsdóttir, eftirlitsmaður í 1/2 starfi. Kristín Hermannsdóttir, eftirlitsmaður. Sigríður Ólafsdóttir, eftirlitsmaður í 1/2 starfi. Stella Óskarsdóttir, eftirlitsmaður í 1/2 starfi. Um stundarsakir unnu: EyjólfurÞorbjörnsson, veðurfræðingur í 1/3 starfs 1.3..-31.8. Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur 16.1.-15.4 Sverrir Jensson, veðurfræðingur 1.1.-31.8. Guðrún Nína Petersen, veðurfræðinemi 14.6.- 12.8. (124)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.