Alþýðublaðið - 23.12.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1921, Blaðsíða 4
4 Smávegls. _____ I — Fyrir nokkru kom skeyti til ísienzku bl.ð^nna hér um 25 mlljónir gullmarka, aem átt hefði að teyna að smygla út úr Þýzka landi. Nú kemur fregn um að þetta hafi alt verið lygi; ekki annað hæft í þvf, en að kyndarinn á eimreiðinni hafi æt að að smygla út vörum.sem voru 18 oooonrka viiði. Vörurnar voru gerðar upptækar. — Franski kommúnistmn (bolsi vfkinn) Bidins, sem er f fangetsi fyiir þatttöku f uppreistinni á franska flotanum í Svartahah, þegar beyta átti honum gegn rússneska verkamannalýðveldinu, var ný!ega kosinn f bæjarstjórn Farisarborgar, sem fulltrúi fyrir hveifi þnð er Santé nefnist. Fékk hann 687 atkv„ en tveir aðrir frambjoðendur hlutu, annar 404 atkv en hinn 316 atkv. Af því Bidina sat í Lngelsi úrskurðuðu yfiivöldin kosninguna ógilda og létu fara fram týjar kosningar viku seinna. Var þi aðeins einn f kjöri móti Badina, en Badina haiði samt betur, fékk 857 atkv. en hinn 831 — í borginni Harburg í Þýzka iandi varð nýlega sprenging f kvikn yndahúsi einu, meðan stóð á sýnmgu, og var húsið fult af bömum. Fórust þar 12 börn, en 9 sæiðust hættulega. — SiglÍBgar til Petrograd hættu um 20 sfðastliðin mánuð, vegna vetrarfrostanna — Miklar óeirðir urðu um miðjan fyrra rnánuð f Berlin, braust hungraður iýðutinn vtða inn f matvælabúðir og rændi þær — í Bombay á Iadlandi urðu miklar óeirðir 18. og 19. f. m. Voru 15 manns drepnir en 200 sæiðír Indverjar eru svo sem kunnugt er mjög óánægðir með yfirráð Englendmga. — Hia heimsfræga danskona Isidora Duncan iór í sumar til Rússiands, og haiði þá þau um niæli, að hún áliti að iistir mundu hve.'gi fá að cjóta sfn, þar sem «uðvaidið diotnaði, og að það væri þess vegna að hún nú héldi til Rússlands. Á fjórða ársdegi byltingarinaar sýndi hún iist sína t fyrsta skifti f „Stóra ieikhús £‘nu“ f Moskva, þar á meðal dansinn „Internationoie". ALÞYÐUBLAÐIÐ P i 1 s n e r frá Ölgerðinni Egill Skallagrímsson er að áiiti ötþekkjara jafn góður bezta eriendutn Pilsner. — Fæst bjá: Verzl. Jóns Hjartarsonar .... Hafnarstr. 4. Verzl. „Visir*................ L ugaveg 1. Verzl. „Vaðnes*................Laugaveg 21. Octó N. Þorlákssyni ...... Vesturg. 29 Guðjóni Jónssyni...............Hvei fisg. 50. Ingvari Pdl'Syni...............Hverfi g 49 Metúsalem Jóhannssyni..........Þiugnstr 15. Ólöfu H fl ðadóttur............ B ergst*ðastr. 3. Veizl G;ðm Ohen . .............Aðalstr. 6. Verzl. Hannesar Olafssonar . . . G ettisg 1. Veizl „Björninn" ..............Vesturg 39 Aðrar tegundir af öli frá Ölgerðinni íást einnig á sömu stöðum og víðar. Síðasfa tœfiifœri er í dag og á morgun til þess að fá JSuð urifilincjinn i jólaborðið cföaupJéíaglð. Sendiferðastöðin er tekin til starfa aitur. Hefir ávalt nóga sendisveina í sendi- ferðir og vöruflutninga tii að annast flutninga um bæinn Alt afgreitt tafarlaust, Simi 348. Æargar fallegar jolagjafir fást í bókaverzlun Jlrin6j\ Sv&inBjarnarsonar Ritatjóri og ábyrgðarmaöur: Ólajur Friðriksson. Prenlamiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.