Alþýðublaðið - 24.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Sil&ðiíeg jólí <3ofís. tXansens GnMe. f G/eðileg jól! Jóh. Úgm. Oddsson, Laugaveg 63. G/eðileg jól! Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ^Le&ilegra pla óskar verslun Hannesar Ólafssonar Grellisgöta 1, öllum sinum viðskiftaviðum. Gleðilegra jóla óskum við öllum okkar viðskiftavinum Verslun Bj. Jónssonar S> G. Guðjónssonar Grettlsgötu 28. Smávegis. —•_ Veðurfræftnni fór mikið fram á stríðsárunum, og eru D ,n ir nú að senda veðurfræðinga til Parfsar og London til þess að kyarast þsr hinu nýjasta á þessu sviði. Lfklegast er ekkert land í heimi sem liggur meira á þvf að koma upp fullkominni veðurat- hugunarstöð, með tilheyrandi við- vörunarstöðum úti um iand, eá tslandi. — Maður varð úti f Danmörku, nálægt Herning, þann 6. nóvem- bjr, umkomuiaus fátæklingur. — Nýlega er dáinn í Dnnmörku Birger Hansted, fyrv. blaðamað- ur, 72 ára gamall. Hann ferðaðist um í Danmörku fyrií 30—40 ár- um til þess að taia á móti jafn aðarstefnunni, og rit*ði þá. bók móti henni, .Antisocialismen", í tvnim bindum. Fyrlr íslendinga er þessi bók mjög fróðleg, því þar eru allar sönau barnalegu áitæðurnar færðar fram gegn jafnaðarmönnum og nú heyrast hér á tsiandi, en heyrast nú ekki lengur í Danmörku — þykja of veigalitlar. — í Chile ríki á vesturströnd Suður-Amerfku er nýiega látinn Don Malaqujas Concha, sem stofn- aði jafnaðarmannaflokkinn þar f iandi, sem nú er orðinn allsterkur, Concha var afar vel máli farinn og fljótur að gefa greið ?vör. Eitt sinn er hann kom t'I borgar er hann hafði auglýst að hann mundi halda f fy irlestur, höfðu auð- valdsliðar komið með þrjá asna á járnbrautar&töðitta, og bar hvér þeirra spjald sem letrað var á: Eg er jafnaðarmaður. Hafði og fjöldi manns safnast þarna saman til þess að sjá hvað úr þéssu yrði. Þegar Concha sá asnana og mannfjöldann byrjaði hann þegar að halda ræðu og sagði: „Á ferða- lagi mfnu um landið hefir ott fyr verið komið á móti mér tii þess að fagna mér, en þetta er f fyrsta skifti sem þrír meðlímir auðvalds- ins koma til þess að fagna taér." — Járnbrautarverkamannasam- bönd Svíþjóðar, Noregs og Dan- merkur hafa myndað samband sfn í millum til þess að styðja hvorn annan í verkföllum og öðru. — Krónprinsinn í Japan hefir verið kvaddur til rfkisstjórnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.