Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 29

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 29
HALLDÓRS HERMANNSSONAR OG SIGURÐAR NORDALS 29 og greinir hann Sigurði frá afstöðu sinni í bréfi til hans, skrifuðu í íþöku 30. október 1926: „Kæri vinur, Beztu þakkir fyrir kort yðar frá 6 þ. m. Hér er ég nú setztur að aftur. Þegar á átti að herða, vildu þeir ekki missa mig héðan og lögðu fast að mér að vera, og mér fannst ég ekki geta vel skorazt undan því, sérstaklega þar sem mér þótti ólíklegt, að Árnanefndin vildi fylgja mér í því að breyta stefnu með bókaútgáfur og gefa þær framvegis út á einhverju stórmáli, helzt ensku. Ég hef líka mína eigin skoðun á handrita- og skjalamálinu, sem ég gat varla komið fram með sem danskur embættismaður, en sem ég tel mér nú frjálst að bera fram. Það er æðiógeðfellt að verða að berjast við samlanda sína í Khöfn um slíkt mál. Finnur reyndist illa í skjalamálinu til þess síðasta. Á fundi nefndarinnar stakk hann upp á því, að ef skjölin yrðu afhent, skyldi þess krafizt, að ljósmyndir væru teknar af þeim öllum helzt á kostnað ísl. ríkissjóðsins; það var fellt. En svo fékk hann konsistorium til að samþykkja það, án þess að segja því frá ályktun nefndarinnar. Erslev reiddist honum víst mikið af því, þótti það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.