Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 69

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 69
UM FÓLKSFIÖLLDA Á SUDURLANDE ... 1781 69 kalla skylldt ad segia nockud frá hvörnenn þá var þar ástadt. Öllum Sunnlendinga Fiórdúnge mátte kalla ad þá være skipt mille biskups Ögmundar og Strandarmanna, hvörier um þær Munder voru i stærstu Kiærleikum vid hann, og nockrer af þeim hanns handgengner og Heimamenn, so ad biskup hafde þá allann Sunnlendinga Fiórdúng i Hende ser. Sölmundur het Madur miög audugur, er átte mestann Hluta af Fliótshlíd og [a]drar Eigner. Dótter hanns het <Hallbera> er giptest Erlende Narfasyne frá Kolbeinstöðum (10), þeirra Son var Erlendur, er giptest Gudride dóttur Þorvardar á Mödruvöllum, og Margretar Ivarsdóttur Hólm. J Skiptunum epter Lopt Ríka á Mödruvöllum Födur sinn, feck Þorvardur i Jardagótse hálft tólfta Hundrad Hundrada, átte Loptr þá hann dó áttatígi Stórgarda. Margret Hólm færde Þor- vardi i Gard Strönd i Selvoge, Sandgerde, Kirkiuból og fleire Jarder á Sudurnesium, máske lika Hlídarenda i Fliótshlíd, (11); því þá Þor- vardr andadest, hafde hann fiögur Stórbú, eitt á Mödruvöllum i Eyafirde, annad á Eidum i Fliótsdals Herade, þridia á Strönd i Selvoge, og fiórda á Hlídarenda i Fliótshlíd. Þesse sídstnefndu tvö bú, og Sudurnesia Jardernar feck Erlendr Erlendsson med Gudride Konu sinne, enn átte siálfur ádur Kolbeinstada og Sölmundar Eigner[na]r. Erlendur sat ad Strönd (12) og átte þesse börn: 1.) Vigfús sem erfde Hlídarenda, og [sa]t þar, var 3 ár Hirdstióre yfer Islande, lenge Lög- madur sunnan og austan og loksens lögmadur yfer öllu Jslande; átte Gudrúnu dóttur Páls Jónssonar á Skarde og Solveigar10 <Björnsdóttur ríka Þorleifssonar) med hvörre hann feck stórar Eigner. Vigfús var þá fyrer fám árum andadur, þegar Alþinges Reid þesse skede sem um er vered ad tala, enn þá sat ad Hlidarenda Sonur hanns Páll, er sidan (10) Narfe9 Fader hanns átte Kolbeinstade þá Wilchin biskup þar visiterade skömm[u] f’ 1400. var hann dótturson K[etils] Loptssonar Hirdstióra á Islande, er komen var af Hítdælinga og Oddveria ættum, so þar má rekia ætter vorar upp til Landnáms manna. (11) Hefur Hlídarende sidan vered i sama ættlegg lángt yfer 400 ár. (12) Strönd var þá eitt hid mesta Höfudból á Jslande, voru flest Hús þar af Timbre, og Kirkian öll þakin med blýe. Nú sest ej minnsta Spor til þess, helldur er heila Jördenn brotenn af Sió, og ordenn11 Eydesandur er hvirvlar upp vid hvöria golu[.] 9 Narfi þessi var Vigfússon, og sá Vigfús var sonur sr. Flosa Jónssonar á Stað á Öldu- hrygg, en kona Vigfúsar hlýtur að „hafa verið dóttir Einars bónda Þorlákssonar lög- manns Narfasonar, sem síðast átti Kolbeinsstaði svo menn viti áður en Vigfús eða Narfi sonur hans hafa fengið eignarhald á jörðinni“. Einar Bjarnason: íslenzkir ættstuðlar I og III, Rvk 1969-72. 10 Hún hefur ekki verið Solveigardóttir, „með því að þá hefðu þau Vigfús og hún verið þremenningar að frændsemi og ekki mátt eigast.“ Sama rit III, 88. 11 Skrifað milli lína og orðin „sumpart er eirn“ strikuð út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.