Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 70

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 70
70 HANNES FINNSSON vard Lögmadur. Hafde Vigfús vered Skiptavin biskups ögmundar og enn var Páll Sonur hanns þad, þvi hann hafde af biskupe ögmunde bæde Tiunder af Rángárþinge og alla aftekiu af Vestmanneyum enn biskup Ögmundur hafde af Michaels Klaustre i Biörgvin Umbod yfer þeim eyum. Annad barn Vigfúsa á Hlídarenda var Gudridur, er giptest Sæmunde Eirikssyne i Ase, alldavin og handgengnum Eid- svara Ögmundar biskups, þvi hann var lenge Stýremadur fyrer Skipe þvi er Skálhollts dómkirkia átte i Förum til Noregs. Hvada Styrkur12 ad Sæmunde hafe vered má ráda af þvi, ad bæde var Madurenn sá atfángameste, og so audugur, ad dóttur hanns Gudrúnu voru talenn seytián Hundrud Hundrada (13). 2.) Þorvard Erlendsson, Lögmann <sunnan og austan) á Jslande, er giptest Christinu dóttur Gottskálks biskups Nicolaussonar. Epter hann erfde Strönd Sonur hanns Erlendur er sidan vard Lögmadur sunnan og austan á Jslande, er um tedar Munder var Sveinn og Heimamadur biskups Ögmundar. 3.) Hólm- fridur Erlendsdótter feck Sandgerde og Sudurnesia Jarder[,] giptest fyrst Eyólfe Einarssyne Lögmanne sunnann og austan, er átte Stóra Dal, Eyvindarmúla og fleire Eigner, sídan Jóne Hallssyne er vard Sýslumadur i Rángárþinge; áttu þau Jón og Hólmfridur jafnan Athvarfe og Vináttu ad mæta hiá biskupe. Torfe13 Rike i Klofa var f’ fáum árum andadur so hanns mörgu börn höfdu hvört f’ sig ecke miked i sinn Hlut[,] flest biskupe ögmunde velviliud, eda og rett under Handarfjadre] hanns, og létu því allt i þeirre Vog liggia sem hann villde. Syster biskups Asta14 Pálsdótter giftest Eyólfe <Jónssyni> er átte Hialla, Backarhollt, Sudur Reike i Mosfells Sveit og fleire Eigner; ábótenn15 i Videy, alldavinur biskups Ögmundar átte þessum Heidur og Frama sinn ad þacka, og siálfur var biskup þá farenn ad kaupa þad Jardagóts, sem nú kallast Heines Umbod, enn þvi nær öll Arnes Sýsla, Skambeinstada Umbod i Rángár Þinge, og Sudurnesia Jarder i Kialarnes Þinge voru þá Stóls Eign, her um 300 Lögbýle, so nálega mátte segia ad hann og kiærustu Viner hanns hefdu Húsbónda og Eignarrett yfer öllum Sunnlendinga Fiórdúnge. (13) Þó nú Gudrún Sæmundardótter være borin Einberne til so stórs auds, var henne samt af Módur sinne hallded ríkt til vinnu og stód under straungum barnsaga allt þar til hún giptest. Þar af kom sá Málsháttur sem lenge var í brúke: Fáer kunna eitt barn at eiga, nema Gudrídur i Ase. 12 Breytt úr „hvad ríkur“. 13 Utanmáls: „Torfe Rike.... hann villde“. 14 Rétt er „Ásdís“. 15 Breytt úr „siálfur ábótenn".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.