Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 73

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 73
UM FÓLKSFIÖLLDA Á SUDURLANDE ... 1781 73 Assessor Arna Magnússyni og Lögmanne Pale Jónssyne Vidalin, efter sem Fólks taled var á Páskadagenn 1703. Þetta Manntal finnst i Kammer Secretaira O. Olavii Islandske Reise 2 Deel S. 657. Eg hefe i nockur ár átt Sedel yfer þetta Manntal, med Hende Sýslu- mannsens Sal. Jóns Snorrasonar, sem i einu og ödru enn þó litlu, víkur frá þvi prentada22 Manntale (16). Áred 1753 var af Sýslu- mönnum teked búenda Tal á Jslande; og 1760 Jarda23 sem þá bygdar voru; Hvörttveggia þetta, ad þvi er Sudurlande vidvíkur set eg her hiá. Manntal á Sudrlande A Karlkyns 1703 B Kvennkyns 1703 C Búendr 1703 D Búendr 1753 E Jarder bygdar 1760 Rangár Þing 1952 2260 597 649 268 Vestmanneya S. ” ” 56 56 28 Arnes Sýsla 1891 3365 710 502 385 Gullbrýngu S. 1190 1435 431 316 129 Kiósar Sýsla 563 734 179 163 89 Borgarfiard. ^ 1680 2126 312 275 220 Mýra Sýsla / »> 262 295 165 Summa 7276 9920 2547 2756 1284 17196 §. 10. Þad er alkunnugt ad Prestar hallda Sálna Registur, hvör i Sókn sinne, og ad biskupar þá þeir yferfara Stifted, skoda þær bækur, og teikna upp Manntal i hvörre Sókn fyrer sig. Strax epter Hallæres- árenn 1754 til 1757 yferfór biskupenn Doct: Finnur Jónsson Sunn- lendinga Fiórdúng, nefnelega Rángárþing 1757, Arnes Sýslu 1756, Kialarnes Þing 1758, og Þverár Þing 1759. Epter þetta var ad Sal. Stiftamtmanns Greifa Rantzau og sama biskups Forlage Manntal teked, eins og þad fyrerfannst vid Kirkiuársens Endingu 1761. Ad nýu yferfór háttnefndur biskup Sudurlanded, og skede þad i Rángár Þinge 1768, Arnes Sýslu 1762, Kialarnes Þinge 1769, enn Þverár Þinge Sunnan Hvítá 1770 og vestan Hvítá 1771. Loksens hefur og biskupenn Hannes Finnsson under þad Hallæred byriade, yferfared Sudurland24, Rángár Þing 1781, Arnes Sýslu 1778, Kialarnes Þing (16) Epter þvi prentada Manntale var 1703 Fólkstalann 17567 Manneskiur. 22 Breytt úr ,,þryckta“. 23 Breytt úr „lögbýla“. 21 Breytt úr „Sunnlendinga".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.