Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 82

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 82
82 HANNES FINNSSON Kirkjan og bæjarhúsin í Haukadal í Biskupstungum samkvæmt teikningu J. T. Stanley 1789, í einni af dagbókum manna hans, sem varðveittar eru í Lbs. 3886-88 4to. seme, hvör i þvi er falenn, ad Fólked hefur næga atvinnu, þó þad fiölge, enn hvar þá Friófseme edur Landgiæde vantar, deyr Lands- lýdur af Húngre jafnódt og hann fædest (25), þegar misært verdur. §. 20. Efter Manntalenu 1769 (§ 11.) voru alls giptar Manneskiur á Sudur- lande 5300 eda í þad hædsta 2650 standande Hiónabönd. Hefur þá einn Þridiúngur alls Fólksens vered i Hiónabande, enn af þeim sem alldur til Hiúskapar [hjöfdu voru [.................mjóte hvörium 2 [...........] Hióna Lage. Sie nú tekenn Medaltalann af 5 fyrre árunum (§ 12) er lióst ad 1 hefur fædst af hvörium 4,3 standande Hiónalögum. Af þessum ádurgetnu 2650 Hiónalögum voru 1249 giptar Konur frá 16 til 40 ára, þad er, Helmingur allra eigingiptra Kvenna hefur vered úr barn Eign. Enn þar 4,3 börn ádur reikn- udust af öllum Hiónum, þá sest ad 1 barn árlega fædest45 af hvörium 2 standandi Hiónalögum hvar Konan er á barneignar alldre, og ad soddan Konur hafa láted lited yfer 2 ár mille hvörs barns (26). Þared nú almennast46 er i ödrum Löndum ad 4 börn reiknest af hvöriu Hiónabande, enn her eru börnenn fleire, þarad auke varla finnst (25) Her tek eg til dæmes Eyuna Formosa, hvar sagt er ad engenn Kona mege barn ala fyrr enn hún er hálf fertug, enn verde hún14 fyrr barnshafande þá berie Hofgydiann á Magann á henne til þess henne leysest Höfn: Montesquieu Esprit des Loix livr: 23 chap: 16. Nýare Sagna Skrifarar bera þó brigdur á Sannende þeirrar Frásögu. (26) Adgiætande er ad her eru talder aller fædder, enn Tala þeirra laungetnu ætte fyrst frá ad dragast. 44 Breytt úr „ef kona verdur“. 45 Breytt úr „freklega 2 börn reiknast". 46 Breytt úr „annars almennast“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.