Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 93

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 93
LANDSBÓKASAFNIÐ 1976 93 nokkur sendibréf, er hann hafði fengið frá sr. Jónmundi Halldórs- syni, ennfremur bréf Kristjáns Jónssonar frá Garðsstöðum til sr. Jón- mundar. Jóhann Gunnar afhenti einnig ljóð á lausum blöðum eftir Sigurð Sigurðsson skáld frá Arnarholti, og eru blöðin gjöf Margrétar Helga- dóttur, ekkju Jóhanns P. Jónssonar skipherra. Jóhann Gunnar færði enn Landsbókasafni ýmis handrit: kvæðabók m. h. Guðbjargar Sigurðardóttur frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, húsfreyju í Butru; tín- ing frá Einari Jónssyni í Skálavík - og íimm kver með ýmsu efni, einkum kveðskap, öll ættuð að vestan. Jón Guðnason lektor afhenti ýmis gögn föður síns, dr. Guðna Jóns- sonar prófessors, m. a. bréfasafn. Nokkur handrit annarra eru þar með, svo sem Brynjólfs Jónssonar frá Minnanúpi. Gjörðabók Lestrarfélags Hesteyringa 1886-90. GjöfSigrúnar Bjarna- dóttur, Bolungarvík. Eiríkur Jónsson kennari afhenti nokkur gögn, einkum ættfræðilegs efnis, úr búi föður síns, sr. Jóns Guðnasonar skjalavarðar. Dagbækur Haralds Jónssonar frá Gröf í Breiðuvík á Snæfellsnesi. Gjöf Eiríks sonar hans og annarra erfingja. Ljóðabókin „Gamlar syndir og nýjar“ eftir Jón frá Ljárskógum. Fengin til safnsins um hendur Hrafns Harðarsonar bókavarðar í Kópa- vogi. Sönglög Jóns frá Ljárskógum. Ljósprent (eða ljósrit) eftir eigin- handarriti. Gjöf Hilmars, sonar skáldsins. Skúli Helgason fræðimaður afhenti ýmis gögn: prédikanir og út- fararræður sr. Ólafs Magnússonar í Arnarbæli í ölfusi, ennfremur einkaskjöl og skilríki sr. Ólafs og fáein sendibréf til hans, einkaskjöl Gísla Guðmundssonar frá Björk í Grímsnesi, búreikninga, örnefnaskrár o. fl. Þá afhenti Skúli ljóðmæli Brynjólfs Jónssonar frá Minnanúpi 1860- 1913, 23 kver í átta blaða broti. Eiginhandarrit. Gjöf barna Dags Brynjólfssonar hreppstjóra, Ingibjargar, Bjarna og Dags. Frá þeim systkinum bárust og um hendur Ásgeirs Ásgeirssonar bú- fræðings fáein önnur gögn úr fórum föður þeirra, m. a. 24 sendibréf og brot úr tveimur frá Torfa Bjarnasyni í Ólafsdal til Dags, ennfremur dagbókarbrot Dags 1898-99. Konan á Klettinum (Reykjavík 1936) og Hjalti litli (Reykjavík 1948) eftir Stefán Jónsson rithöfund með eiginhandarleiðréttingum hans. Gjöf ekkju skáldsins, frú Önnu Aradóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.