Alþýðublaðið - 24.12.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1921, Blaðsíða 4
4 A L Þ Y Ð U BX, A D IÐ - Morðiöginn^Tbeis M.dsen í Danmörku, sem í aíbnðisæði drap kærustu sína, hefir verið dæœdur tii 12 ára tugthúsvistar, — Samkvæmt manntali í Dan mörku i. júlí í ár eru ibúar iandsins nú 3 283 000 en voru ái i áður 3 079 000. Þessi viðbót sUfar aðallega af landauka þeim er Dmaiörk fékk, er hún fékk Suðurjótland með 164 500 ibúum í sjálfri Danmörku hefir íbúunum á árinu fjölgað aðeins um 39 5CO. — Samkvæmt opinberum skýrsl um eru 8 miljónir man a með tæringu í Bandarfkjum og í Eng- landi eru 250 000 verkamenn frá vinnu vegna þessara veikinda. — Eitt af hinum geysistóru skipum Cunard línutmar, „Aqui tania', fór 26,26 sjómflur á kl.st. á ferð þess frá NcwYork til Englands siðast i nóvember. Það er heimsmet. — Danmörku hefir kjöt og egg verið að stíga sfðastl. mánuð, en smjö- hefir fahi’l töluvert. Orsök in til þess »ð smjörverðið hefir fallið er það, hve mikið hefir borist til Englands af smjöri írá Ástralíu og Nýja Sjálandi. — Hluthafar i Tivoli (sumar skemtistaðnum í miðri Kauptn - hófn) hafa i ár íengtð 10% ágóða af hlutabréium sínum. — Yerzlunarsendinefnd Rússa (bohivika) keypti i byrjun nóvem ber sild fyrir 4 milj. norskra króna, af Norðmönnum — Hinn heimsfrægi sænski fornfræðingur Óscar Montelius var 78 ára gamall er hann lézt snögg !ega 4. nóv. i Stokkhólmi. Hann var mjög ern; hélt íyrirlestra nokkrum víkum áður við Khafn arháskóla. — Rannsóknir, sem gerðar hafa ve; iö á Finsens Ljósstofnununni í Khöfn siðustu árin, hafa leitt i Ijós, að lækna má útvortisberkla- veiki með Ijósum, og gefur það betri árangur en að skera í mein semdina. Leggur yfirlæknir stofn unarinnar það nú til að stofnað verðí í Danmörku spitali fyrir þesskonar lækningar. Ennfremur hafa tilraunirnar leitt í Ijós, að sennilegt sé að eineig megi lækna taugaveiki og difterites með ljó« lækningum, en þær tiiraunir eru j ennþá skamt á veg kotnnar. (Fregn þessi er tekin eítir áreið anlegu dönsku blaði) — í Róma urðu miklar óeirðir 24 nóv Hófu fyrverandi hermenn, sem fengið höfðu berkla f stríð inu, mótmælagöngu, en lenti sam en við herliðið og særðust 19 mánns. — Verkamenn rafstöðwa og strætisvagna f Aþenu (Grikklandi) hófu verkfall 24. nóv. Sama dag stöðvuðu strætisvagnsmenn í Brys sel (höfuðborg Belgíu) alia stræt- isvagna og hófu verkíall. Var or sök verkfalísins sú á síðari stáðri um, að sex menn höfðu verið reknir úr vinnunni. — Norðurlandafundur um regl ur fyrir boxi, var haldinn í haust í Stokkhóimi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson -»*»ie*raiÖ|ar> t-Jasen ntsrit Was TsjrgsolBw: ÆðkumEnolngar. af baki stansaði skyndilega í kofadyrunum, sneri sér að Sanin og hvíslaði: „Eneas!“ Fjórum stundum síðar fór hún og Sanin ^il Wies- baden ásamt hestasveininum,. sem sat hálfsofandi á klárnum. Polosof tók á móti konunni sinni og var með bréfið til ráðsmannsins f hendinni. Þegar hann var búinn að virða hana fyrir sér, færðist óánægjusvipur yfir andlit hans, og bann tautaði: „Hefi eg virkilega tapað veðmálinu?“ Hún svaraði ekki en ypti aðeins-öxlum. Og tveimur stundum síðar stóð Sanin frammi fyrir henni inni í sínu eigin herbergi ... gersamlega ráð- þrota og eyðilagður. „Jæja, hvert ætlarðu þá að fara?“ spurði hún. „Til Parisar eða Frankfurt?" „Eg fer þangað, sem þú ferð. . . . Eg vil vera hjá þér þangað til þú rekur mig burtu,“ svaraði hann í örvæntingu féll á kné og kysti hendur þessar kouu, sem gersamlega hafði náð valdi yfir honum. Hún dróg þær að sér og lagði þær á höfuð hans og strauk fingr- ttnum gegn um hárið hægt og rólega en stóð sjálf á meðan teinrétt og tíguleg með sigurbros á vörum, XLIII. Þetta voru minningarnar, sem komu fram í huga San- ins, þegar hann var að blaða í gömlu bréfabunkunum og fann krossinn frá Gemmu. . . Allir þessir viðburðir stóðu honum fyrir hugskotssjónum . . . En þegar hann var kominn að þeim tíma, að hann bar upp þessa auð- mjúku bón fyrir frú Polosof, þegar hann hafði fleýgt sér 1 duftið fyrir fætur hennar og þrældómur hans byrj- aði . . . sneri hann sér í ofboði frá þessu liugarreiki hann vildi eklci reyna til þess að kalla fram áfram- Maldið af þessum æskuminningum. Ekki vegna þess að minnið bilaði hann, — nei. Hann vissi vel hvað á eftir hafði farið. . . en hann * skammaðist sín fyrir það — jafnvel nú, svona mörgum árum seinna. Honum stóð ógn af tilhugsuninni um þá takmarka- lausu fyrirlitningu fyrir sjálfum sér, sem myndi ryðjast fram í huga hans og útryma þar öllum öðrum tilfinn- ingum, svo fremi að hann gæti ekki þurkað út úr huga sínum þessar endurminningar. En hvernig, sem hann reyndi, þá gat hann þó ekki losað sig við þær . . . . Hann minntist þessa svívirðilega og hræsnisfulla bréfs sem hann hafði skrifað Gemmu . . . bréf, sem aldrei var svarað. . . . Og að snúa til hennar aftur eftir að hafa sýnt henni slíka ótrygð . . . nei! Svo mikla sóma- tilfinninnu haíði hann þó átt eftir! Svo mintist hann þess, hvernig hann hafði sent þjón Polosofs til Frank- furt eftir flutningi stnum, hvernig allar hans hugsanir hefðu snúist um það eitt — að komast til Parísar, hvernig hannn hefði látið Marfu Nikolajefnu skipa sér að skríða fyrir Ippolit Sidnorovitsch, véra alúðlegur við Dönof, sem bar á eínum fingrinum nákvæmlega samkonar járnhring eins og María Nikolajevna hafði gefið honum sjálíum! Svo komu endurminningar, sem voru enn þá verri, enn meir særandi. . . . Þjónninnn rétti honum nafn- spjald ... og á því stóð oafnið Pantaleone Cippatola. . . . Sanin ætlaði að fela sig ... en gat ekki komist hjá því að rekast á gamla manninn f ganginum. Hann sá reiðina í svip hans, hárið reis á höfðinu eldur brann úr augum hans og hann heyrði hann þeyta út úr sér þessum orðum: „Maledtzione! . . . Codardo! Infame traditore!“ Sanin gerði nýja tilraun ,til þess að bæla niður þess- ar hræðilegu endurminningar, en hann gat það ekkí. Nú mintist hann ferðarinnar til Parísar. Hann sat í ágætum vagni. Á fremra sætinu lágu þao Maria Nikola- jevna og Polosof. Sanin var nýbúinn að taka börkinn utan af peru, sem Polosof var nú að jeta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.