Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 9
BÆKUR í VÍÐIDALSTUNGU OG Á ÞINGEYRUM 9 5°. Þick döma skræda, hvoria mest alla hefur skrifad Sal. Magnus i Vigur. Henne hafde Sál. logmadurenn lofad mier, enn gleimdest. Bökenn higg eg sie i qvarto. 6°. Bök i qvarto, med hende Srl Magnuss Ketelssonar. þar á er Nidurstigningar Historia Christi, Duggals leidsla, Bernhardi leidsla fragm: Formále til S" Margretar Sögu, drauma rádningar, Tungls alldrar, Nockud ur Blóndu, edur rýme vidvyki- ande, og faein æfentýr. Bokenn er komenn frá Vigur. 7. Bök i qvarto, þar á Sagann af Halfe konge og reckumm hanz, Item af Stirbirne Svya kappa og hier umm 40. stutt æfentýr flest öll papisk, og sydast nockud umm þrýdeilur. 8. Bök i qvarto, hvar á eru KrossRimur, Pilatus Rimur, af Judith, Tobia, og nockur papisk kross kvæde. 9. Bok i qvarto, Rimur af Kára Kárassyne, kvednar af Biarna skállda, med hende Kulu Ara. 10. Norsk logbok gómul i dónsku Skrifad á pappir i folio, med nockrumm rettar botumm aptann vid. er sine capite et calce. aptann vid Bokena er jardabök Reinestada klausturs, edur þess Inventarium. 11. Gula þyngs (eda Eidsifia þyngs) Bök, er Sal: lögmannenumm giefed hafde Wermoder hans Astrydur Sal. Jönsdotter. veit ecke i hvada forme, enn mun oefad vera med almennelegre hende skrifud hier umm 1650, edur nockru sydar. og er ecke þesse bök, af þeim gödu pappirs lögbokumm, sem Sal. logmadurenn atte á pappir, hvoriar Erfmgiunumm kunna ad gagne ad verda, enn mier ecke, þvý eg hefe þær allar. 12. Gomul lögbök á kalfskinn in qvarto, vantar firsta bladed framann vid, er med gamallre gödre hende, enn næsta blóck og ölæseleg. Umm þessa bok gillder mig álýka, þott dýrt sie Taxerud, þegar Taxtenn er med nockru höfe, þvý Bökenn er i sanleika væn, og henne villde eg naudigur sleppa, ef Erfingiarner villdu missa. 13. Sal. lógmadurenn atte fleire lógbækur á kalfskinn (8 edur fleire), fæstar af þeim, edur ongvar merkelegar, og sumar skrifadar skömmu fyrer Reformationem, og sumar epter Reformationem. Vilie Erfingiarner þær selia, þá gillder mig eins þött þær kaupe, jafnvel þott eg vite, ad fæstar af þeim sieu mier ad gagne, Jeg þikest vita ad adrer mune ecke miked fyrer þær giefa, og munar mig ecke umm eitt 10 aura virde, þött eg þad til onytes utgiefe i þessumm sokumm, eg skillde gieta til ad sierhvór þessara Böka kinne ad seliast fyrer 3 edur 4 mork. og gillder mig þá eins, þott eg fiordunge meira fyrer sierhvorja giæfe. Þad er ad skilia qvittade j minne skulld. 14. Prentud lógbök in octavo gott Exemplar, stendur framann á henne 1578. enn aptann á (ef mig rett minner) 1580. Bokena fieck Sál: lögmadurenn á Slýtanda- stódumm i Stadarsveit og villde eg hana til min leisa jafnvel þott dyr være. 15. Adra goda prentada logbok in octavo, atte lógmadurenn Sal: afsömu Editione, nema þar er aptann á bökenne árs taled 1578. eins og framann á, þá Bok vil eg kaupa effól er, ogjafnvel þött þar være fleire Exemplaria enn eitt af þeirre Bök, med árstalenu 1578. aptann á, þá vil eg þau fyrer betaling eignast, ef Erfmgiarner missa vilja, þo ad þvý tilskilldu ad Exemplaria sieu göd, þvý skiemdar Bækur vil eg eý eiga. 16. Finnest epter Sal. logmannenn gott Exemplar af þeirre prentudu logbok, sem menn kalla Nupufellz Bök, þá vil eg þad og kaupa, Merke a Bokenne er, ad hun er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.