Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 17

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 17
BÆKUR í VlÐIDALSTUNGU OG Á ÞINGEYRUM 17 Sá maður sem fyrstur veitti skránni eftirtekt var dr. Jón Þorkelsson; hann skrifaði hana upp í Lundúnum 1890 (Lbs. 2038 4to) og notaði hana í ritgerð sinni „Islandske hándskrifter i England og Skotland“ í ANF VIII (1892). Samfelld talnaröð á bókunum er nauðsynleg sökum tilvitnana og er henni því bætt hér við (tölur með feitu letri). Aðrar talningar á bókum innan einstakra kaíla eru frá JÓl. sjálfum. Sogubækur skrifadar sem voru i Tungu i Vydedal, enn þetta er nú 1737 önytt.1 In folio 1 1. Sagami af Volsungum. Ragnare lodbrok. Sigurde Fofnesb(ana). þunn spialldalaus med settaskriptarhende Magnusar Einarss(onar). 2 Hákonar Saga med s(etta)skr(ipt) i grapapp(irs) bande.2 3 2. Olafs Helga Saga med cursiv settaskr(ipt) Þorst(eins) Sigurdss(onar). 4 3. Sturlunga Saga frá Vigur med s(etta)skr(ipt) Jons I>ordars(onar). 5 4. Knytlinga S(aga). Orkneyinga S(aga) og af Magnuse EyaJ(alle) frá Vigur. 6 5. Sverris Saga og Spec(ulum) Reg(ale) med Cursivhende Jons Þordars(onar) frá Vigur. 7 6. Trojumanna Saga. af Magus Jalle. Addonius. med setta skr(ipt) þunn bok frá Vigur. 8 7. bök med hende Augm(undar) Augm(unds) s(onar) og S'“ Þorst(eins) Ket- elss(onar). fyrst á henne Noregskongatal Sæm(undar) fröda.3 4 og Olafs Helga. 9 8. bok med 24. Sógum á. Þar á var saga af Artus konge og koppum hans. Baudvare B(iarka). Hervóru. Heidreke konge. Gaunguhrölfe. Kyrielax. Likla Petre. med s(etta)skr(iptar) hende J(ons) Þordars(onar). fra Vigur. 10 9. Aunnur ogso med morgum Sogum. Þar á Laxd(æla). Vatnsd(æla). Eyr- b(yggia). Eir(iks) Rauda. Armanns og Þorst(eins) g(ala). af Byrne Hytdæla- k(appa). Niála. Droplaugar sonum,1 etc. frá Vigur med sama manns hende. 11 10. Nockud þunn bök med Cursiv settaskr(ipt) frá Vigur. bunden saman med grænum Reimum. Þar á af Bárde Snæfellsás. Geste Bárdars(yne). Jökle Biias(yne). Krökaref. Hrafnkele Freysgoda. Hörde og Holmverium. Vemunde og Vigask(utu). Odde og bandamonnum. fra Vigur. 12 11. bök med íl(iota)skr(iptar)hende S'* Magn(usar) Ketelss(onar) nockud þyck. i formálanum dedicerud C 5'° 5 minner mig. um origines Norveg(icas). 1 Orðunum sem — önytt er aukið inn; árið 1737 var bókunum fyrir löngu Ivístrað, og hefur JÓl. þá kallað skrána um þter ónytar. 2 Pessari línu er aukið inn utanmáls og Hákonar saga þessvegna ekki t'ólusett, sbr. næstu nmgr. 3 Hér á eftir er dregið út og Hákonar saga;JÓl. hefur við nánari íhugun munað að hún var á sérstakri bók, sbr. nmgr. á undan. 4 Orðunum Niála. Droplaugar sonum aukið inn ofan línu. 5 P. e. Christiano 5to. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.