Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 24

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 24
24 JÓN HELGASON B 9. Sama bók og C 21. Nú Add. 4859 í Brit. Libr., sjá bls. 40. Á bókinni eru 24 sögur eins og JÓl. segir, en hann hefur ekki munað þær allar né verið öruggur um röðina. Sagan af Ármanni og Þorsteini gála er talin í B 10, en á heima í B 9, sbr. ÍRSA 5ta bindi bls. 40. B 11. Sama bók og C 18. Nú Add. 4868 í Brit. Libr., sjá bls. 41. JÓl. hefur ekki munað eftir öllum sögum sem á bókinni standa. B 12. Sumt sem af þessari bók er sagt gæti átt við handrit sem greint er frá í Kvæðabók úr Vigur, inngangi bls. 10 (nú Ny kgl. sml. 2405 fol.), en þó getur ekki verið um sömu bók að ræða. JÓl. hélt sig muna að í B 12 hafi verið tileinkun til Kristjáns konungs fimmta (hann sat að ríkjum 1670—99), en engin dæmi eru um slíkar tileinkanir í öðrum Vigurbókum. B 13. Sama bók og A 17. B 14. Sömu sögur í sömu röð voru taldar í B 10 og má vera að hér sé eitthvað málum blandað. B 15. „samannlesen“ merkir líklega að orðamunur hefur verið skrifaður utanmáls eða yfir línum. B 16. Ásgeir Jónsson mun vera annar maður en hinn alkunni bókaskrifari með þessu nafni, sjá bls. 29. B 17. Fyrirsögnin Sögubækur í 4to mun eiga við allar bækumar B 17-29. B 20. Hólmfríður, dóttir Páls Vídalíns, sbr. B 32. B 23. PVíd. nefnir í bréfi til Árna Magnússonar 1722 „scriptum Jóns málara mjög fáort um álfa“ er hann hafi í höndum haft, og heldur þessi „hrakblöð“ muni enn liggja hjá sér (PrivBrevv. 679-80). — Upphlaup endurskírara (Wiedertáufer) á Þýzkalandi var 1521 og þar á eftir. — Um Ólaf (Oddsson) á Hjalla (í Höíðahverfi), sjá Skrá III 381 (Draumur). B 25. Vitneskju um Karlamagnús sögu í Vigur, í Víðidalstungu og á Þingeyrum má tína saman í brotum sem naumast er unnt að átta sig á nema ný gögn komi fram. í B 25 er nefnd Karlamagnús saga (í 4to) með örsmárri fljótaskrift og ekki fleiri sögur í sama bindi. í C 33 er talin sögubók sem byrji á Karlamagnús sögu og kölluð gamalt manuscriptum. Þess er ekki getið hverjar sögur aðrar voru á bókinni. í Kvæðabók úr Vigur bls. 12—13 er prentað efnisyfirlit bókar í 4to sem Magnús Jónsson (í Vigur) átti; Karlamagnús saga var þar fremst af níu sögum. Annars er allt ókunnugt um þessa bók. Lbs. 156 4to. Hér er Karlamagnús saga ein á bók (207 blöð),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.