Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 50

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 50
50 FINNBOGI GUÐMUNDSSON skrift. Sonarsonur hans var Þorsteinn málari Guðmundsson (1817- 1864). En eljuna og einbeitinguna við skriftirnar og sjálfa fræði- mannshneigðina hefur Þorsteinn Halldórsson ekki síður sótt í föður- ætt sína, Víkingslækjarætt. Vér skulum nú líta lauslega á nokkur handrit Þorsteins Halldórs- sonar í Landsbókasafni. Meðal mestu handrita í einu bindi í Landsbókasafni er handritið JS. 165 fol., alls 1819 bls., nær allt með hendi Þorsteins Halldórs- sonar, skrifað að því er Páll Eggert Ólason hyggur í handritaskránni á árabilinu á að gizka 1767-1790. Páll Eggert gerir í skránni svofellda grein fyrir efni handritsins og getur þá oft, hvenær og stundum hvar verk þau voru prentuð, er Þorsteinn hefur sýnilega farið eftir: Samsafn lagalegs efnis, m. h. Þorsteins Halldórssonar í Skarfanesi. ‘) Grágás. 2) Járnsíða. 3) Jónsbók. 4) Norsku lög Kristjáns V. 5) Réttarbætr Noregskonunga. 6) Tilskipanir ýmsar og lagaboð (sumt á dreifmgu um hdr.). 7) »Danmerkur og Norvegs Ríkia kyrkiu Ritual« (pr. 1685). 8) »Eyn Kyrkiu Ordinanntia« (pr. á Hólum 1635). 9) Kristinréttr forni. 10) Kristinréttr Árna byskups. ") Kristinréttr Ólafs byskups Hjaltasonar og Árna Gíslasonar. 12) Ríparartikular. 13) Alþingissamþykktir 1635-99. 14) Dómar (1566, um bygging jarðar, o. 11.). I5) »Practica Legalis vel Nodus Gordius, kallast Rembe- Hnútur« eftir síra Jón Daðason. 16) »Tyro juris« eftir Svein Sölvason. 17) »En kort Levnets Beskrivelse over alle Kongerne udi Danne- marck« (pr. 1738). 18) Utlegging Björns á Skarðsá »yfer Odals- Baalkenn.« l9) Prestakallamat í Skálholtsbyskupsdæmi 1709. 20) Norsku lög, 2. bók. 21) »Biskupatal í Róm« (úr Gottfr. Schultze: Heimskringla, Hrappsey 1779). 22) Máldagar, vísitazíur, synodalia, dómar. 23) Bergþórs-statúta. 24) «Compás-Reikningur«, »Undervijs- un umm þá Geometrisku mælijng«, »Rijm-Reglur«, »Calendarium Gregorianumm«, »Arithmetica.« 25) »Utlegging Baardar Gíslasonar yfer Lógbook Islendinga.« 26) »En Kort Formular Til adskillige Breve ... af Sofren Matthissen« (pr. 1729). 27) »Et Breviarium over adskillige Latinske og Franske Gloser« (þ. e. orðasafn með dönskum þýðingum). 28) »Stutt jnntak ur Joh. Hubners. Korte Sporsmaal af den Politiske Historie.« 29) Noregskonungatal og byskupar á íslandi til 1 779. 30) »Kiærnen af Geographien . . . af Gotthillf Werner« (pr. í Kh. 1753). 31) Búalög. 32) »Hird-Skraa . . . samannskrifud . . . aflens Dolmer« (pr. í Kh. 1666), »Utlógd á Islendsku af G. Þ. s.« 33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.