Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 52

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 52
52 FINNBOGI GUÐMUNDSSON »Utskýríng Lögmannsens Pauls Iönssonar Vidalins yfer Fornyrde . . . Lögbökar. « — Framan við liggr registr m. annarri (yngri) h.“ Páll Eggert segir svo um feril handritsins: Jón bókavörður Arnason hefir fengið hdr. á uppboði eftir Þórð dómstjóra Sveinbjörnsson. - En fremst í bindinu stendur m. h. Jóns Arnasonar: Keypt á Auction Þórðar Sveinbjarnarsonar 1867 (í fyrstu misritað 1767). Þórður Sveinbjörnsson hefur eflaust fengið handritið frá Guð- mundi Þorsteinssyni, er var næstelzti sonur Þorsteins, bjó í Skarfanesi ogvar hreppstjóri þar frá 1817, en fluttist 1836 að Bræðratungu og ári síðar að Hlíð í Gnúpverjahreppi, að því er Einar Jónsson mynd- höggvari segir í grein um Þorstein málara son hans í 12. árgangi Óðins (1916-17), bls. 43-47. Skúli Gíslason víkur að Guðmundi í bréfi skrifuðu á Stóranúpi 22. nóvember 1858 til Jóns Árnasonar, er leitað hafði til hans um þjóðsagnaefni. Skúli segir þá m. a.: „Hér er lítið að hafa hjá öllum, nema hvað Guðmundur bóndi Þorsteinsson í Hlíð á nokkrar skrifaðar bækur, sem ég áliti bezt komnar til safnsins og sumar góða eign fyrir það.‘“ Nokkru síðar, í bréfi til Jóns Árnasonar skrifuðu á Stóranúpi 31. marz 1859, víkur hann enn að Guðmundi, þegar hann segir: „Guðmundur í Hlíð lét Sveinbjörnsen heitinn hafa helztu bækur sínar, og er mér ekki grunlaust, að hann sé öngulsárari með bækur sínar síðan, að minnsta kosti fer hann undan í flæmingi, þegar ég kem nærri því, hvernig hann vilji ráðstafa bókum sínum. Hið helzta afþví, sem ég hef séð hjá honum, er Kennidómsspegill, skrifuð bók, ekki ómerkileg, Pastoraltheologie eftir Pál prófast Björnsson í Selárdal, d. 1706. Hann var merkisklerkur, en nafntogaður fyrir galdratrú sína.“1 2 Þórður Sveinbjörnsson var sýslumaður í Árnesþingi 1822—34 og sat í Hjálmholti. Guðmundur Þorsteinsson var þá ekki enn kominn vestur fyrir Þjórsá, Hutti sig ekki um set fyrr en 1836, eins og áður er fram komið. Líklegast er, að þeir Þórður Sveinbjörnsson og Guðmundur Þorsteinsson hafi kynnzt, er Þórður beitti sér fyrir stofnun Búnaðar- félags Suðurlands 1837, félags, sem hann var formaður fyrir til dauðadags, en Guðmundur stofnaði 1843 Eystri-Hrepps-manna tún- og jarðabótafélag, svo að þar hafa leiðir þeirra eflaust legið saman. 1 Ur fórum Jóns Árnasonar, Rcykjavík 1950, 1, 80. 2 Ur fórum Jóns Árnasonar, Reykjavík 1950, I, 105.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.