Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 64

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 64
64 EYSTEINN SIGURÐSSON Sumarstráið, sem skáldið stígur á, verður hér að sérhverju grasstrái, sem vaxið er upp af jörðu, og má vissulega telja það örlitla ónákvæmni. Aftur á móti segir stráið skáldinu ekki að hann sé hey, heldur ávarpar hann sem auman syndara. Hér bætir Hjálmar því aftur inn heimsádeiluefni, er með öðrum orðum harðari við lesendur sína en danska skáldið. 5 Hver Vande-Taar, hver Ile-Flod Den viser mig min Lobe-Fod, Hvormed jeg haster til min Grav, Som Rinde-Vand til store Hav. 5 Straumurinn vatns þá fram hjá fer fullhátt hrópar í eyru mér: ,,Viðstöðulaust ég hleyp í höf, hastar þér eins að þinni gröf.“ Hér eru smábreytingar: vatnstárið og hraðrennandi lljótið verða að vatnsstraumi, sem Hjálmar persónugerir og lætur ávarpa sig. Þetta er kannski ónákvæmni, en með þessu móti virðist hann þó skapa áhrifameiri mynd en er í dönskunni. Það sýnist markvissara — og kannski hetjulegra — að sterkur árstraumurinn minni persónulega á dauðann, heldur en að menn vakni til umhugsunar um hann í hvert skipti sem vatnsdropa ber þeim fyrir augu. 6 Den Fisk i Vandet gior mig klog, Som fanges op med Garn og Krog, Den varer ad, at Dodens Garn Udsættes for hver Moders Barn. 6 Fiskur í slæðum fanginn er, fer hönum líkt og sjálfum mér. „Fávís mannskepna,“ fær hann sagt, „fyrir þig net er dauðans lagt.“ 2 hönum: honum, 1440. Breyting hér er að net og öngull verða að „slæðum“, þ. e. neti. Onnur breyting er að fiskurinn er persónugerður og látinn tala til skáldsins líkt og árstraumurinn áður. Á þessu fer vel og gerir efnið markvissara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.