Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 66

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 66
66 EYSTEINN SIGURÐSSON 9 Hver klokkeslet paaminder mig, At Tiden skrider hemmelig, Og uformærkt den sniger hen, Indtil jeg bliver Stov igien. 9 Kjörviss þá stunda klukkan slær, kall það í hlustum vakið fær: „Mínútan hvör til grafar greitt gang þinn leiðir, ei stansar neitt.“ Hér sýnist Hjálmar enn bæta við persónugervingu, en það er þó ekki ótvírætt. Af orðalaginu er ekki fullljóst, hvort stundaklukkan ávarpar hann persónugerð eða sláttur hennar framkallar einungis viðvörun um að minnast dauðans í huga hans. í því sambandi skal tekið fram að gæsalappirnar hér eru viðbætur mínar og skera ekki úr í þessu efni; þær eru ekki í handritum Hjálmars. Miðað við það sem á undan er gengið er þó fyrri skýringin líklegri, og er þetta þá fimmta persónugervingin í röð sem hann eykur inn í verkið. Þegar hér er komið skiljast hins vegar leiðir með þýðingunni og frumtextanum. Næsta erindi Hjálmars er þetta: 10 Tímaglasið þá tæmast sé, talar það skýrt, svo ræðande: „Síðsta þitt ævi sandkornið senn er til grafar útrunnið.“ 2 ræðande: ræðandi, 1440. Þetta á sér ekki hliðstæðu í danska sálminum, en er hins vegar augljóslega sótt í næsta sálm á eftir í bókinni, hinn 19., sem nefnist „Tiden hengaaer, Doden tiltraaer. Sangviis befattet, under den Melodie: O JEsu for din Piine, etc.“ Hjálmar bætir hér inn þýðingu á upphafserindi þessa sálms, sem er þannig: Mit timeglas det rinder, Mit feyerverk slaaer af, Og dermed mig paaminder Om doden og min grav. Sem sjá má hefur hann hér sama hátt á og í erindunum á undan, persónugerir tímaglasið, lætur það ávarpa sig og minna sig á dauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.