Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 67

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 67
BÓLU-HJÁLMAR ÞÝÐIR ÚR DÖNSKU 67 ann. Er það því sjötta persónugervingin sem hann bætir við, og fer hún vissulega vel í verkinu. Og í því sem eftir er sálmsins tekur Hjálmar efnið sjálfstæðum tökum og styðst einungis við danska textann. Niðurlagið á verkinu hjá Rachlov er svohljóðandi: 10 Mit Sove-Sted, naar jeg gaaer til, Hvad mon det andet lære vil, End jeg til Gravens Hvile-Stæd Gior daglig dags et nærmer Fiæd? 11 Jeg derfor klare vil min Sag, Og tænke paa min Dode-Dag, Ja, gribe til min Vandre-Stav, Og sætte Kaasen ad min Grav. 12 Gior klar, mit Legem, gior dig klar, I Gaar man een til Graven bar, Han raaber: Det i Gaar var mig, I Dag saa kand det være dig. 13 Gior klar min Siel, og herfra skynd, Thi her er ikkun Sorg og Synd, Og iil du hen til HErrens Haand, Der alt er lost det Jammer-Baand. Hjálmar heldur hins vegar þannig áfram: 11 Lík hvört, sem jarðar leggst í beð, lítur til mín, og talar með: „Mér í dag - en á rnorgun þér moldarsæng þessi búin er.“ Þetta er lítið eitt breytt þýðing á 12. erindi Rachlovs: líkaminn er ekki ávarpaður, rætt er um marga látna en ekki einn sem var jarðsettur daginn áður, „i Gaar“ er breytt í „í dag“ og „i Dag“ í „á morgun“. Meginhugsuninni er hér samviskusamlega komið til skila
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.