Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 77

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 77
LANDSBÓKASAFNIÐ 1983 77 Þá eru ýmis ljóð bæði á íslenzku og norsku og loks leikrit, sem flutt hafa verið í útvarpi, Gesturinn, bæði á íslenzku og dönsku, og Vikufrestur. Þorsteinn frá Hamri skáld afhenti samkvæmt vélritaðri skrá í 20 liðum handrit Astu Sigurðardóttur rithöfundar fyrir hönd barna þeirra. Jón Friðriksson, Reykjavík, færði safninu að gjöf handrit, skjöl og bréfasafn Sigurðar Sigurðssonar skólastjóra Mýrarhúsaskóla á Sel- tjarnarnesi (f. 1837, d. 1915). Anna Eiríks afhenti að gjöf m. a. eftirtalin gögn: 1) „í vesturvegi.“ Grein eftir sr. Janus Jónsson, ehdr. 2) Bréf til Halldórs Daníelssonar frá Moritz Halldórssyni. Málfríður Einarsdóttir rithöfundur afhenti ýmis gögn, kvæða- og lausamálssyrpur sínar, ennfremur bréf, er henni og rnanni hennar Guðjóni Eiríkssyni hafa borizt. Frú Anna Sigurðardóttir, forstöðukona Kvennasögusafns íslands, aíhenti nokkur bréf varðandi Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur. Katrín Ólafsdóttir Hjaltesteð afhenti bréf tengd blaðinu ísafold. Flest bréfanna eru til Björns Jónssonar ritstjóra, afa gefanda, og sum frá Birni til Einars Hjörleifssonar. Sigríður Bjarklind gaf tvö bréf, dagsett 26. desember 1882 og 5. desember 1886, frá Arngrími Gíslasyni málara til Benedikts Jóns- sonar á Auðnum, afa gefanda. Bréf þessi voru sameinuð bréfasafni Benedikts í Lbs. 4415 4to, en þau systkin Sigríður og Jón Bjarklind færðu það Landsbókasafni að gjöf 1968, eins og fram kom í Arbók safnsins á sínum tíma. Systurnar Valgerður og Halldóra Briem aflrentu ýrnis gögn íöður síns, sr. Þorsteins Briem: útfararræður 1921-46, almenn og kirkjuleg erindi, ennfremur bréfasafn. Frú Guðrún Pálsdóttir, Reykjavík, gaf eiginhandarrit föður síns, dr. Páls Eggerts Ólasonar, að doktorsriti hans um Jón Arason. Sverri Egholm landsbókavörður í Færeyjum afhenti að gjöf handrit ritgerðar eftir Mathias Jochimsen, „Anmerkninger over Island og dessens Indbýgger.“ Dr. Benjamín H.J. Eiríksson gaf vélrit ritgerðar sinnar The nature ofinterest and money, en hún var hluti verkefn.is hans til doktorsprófs í hagfræði við Harvardháskóla á sínum tíma. Rímur af Trianus og Floridabel eftir Hermann Jónsson í Firði. Gjöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.