Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 78

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 78
78 LANDSBÓKASAFNIÐ 1983 Sigfúsar Sigmundssonar kennara frá Gunnhildargerði á Fljótsdals- héraði. Sigfús færði safninu ennfremur ljóðabréffrá Illuga Einarssyni, Guðbjargardraum, Hæringsminning o. fl. Grýlukvæði eftir Björn Ólafsson. Gjöf Guðnýjar Pétursdóttur Sigurðssonar frá Fögruhlíð í Hjaltastaðaþinghá. Sr. Gísli Brynjólfsson afhenti bréfasafn, er í voru þrjú bréfsr. Eiríks Brynjólfssonar til Sigríðar bankafulltrúa, systur hans, 17 bréf Sigurð- ar Agústssonar kaupmanns í Stykkishólmi til Jóns Brynjólfssonar fulltrúa og loks 35 bréf Sigríðar Brynjólfsdóttur til Jóns Brynjólfs- sonar, bróður bréfritara. Valdimar Björnsson, fyrrum íjármálaráðherra Minnesotaríkis, sendi að gjöf m. a. ættartölubók frá 19. öld og „Grillur No 3“ eftir Jósef Jósefsson frá Hauksstöðum í Vopnafirði. „Rímur af Hrólfi Sturlaugssyni, kveðnar árið 1833“ af Jóni Einarssyni á Skárastöðum í Miðfirði. Eiginhandarrit. Gjöf Sveinbjarnar Beinteinssonar bónda að Draghálsi í Svínadal. „Rímur af Barndómi Herrans Kristi, kvednar af síra Gudmundi Erlendssyni á Felli í Sléttuhlíð. Skrifadar Árid 1841 af R.K.R.“ Gjöf Jóns Erlendssonar sakadómara, Garðabæ. Einar Bragi rithöfundur afhenti verk sitt Eskju, 4. bindi, prent- smiðjuhandrit. Viðbót barst á árinu við ættfræðigögn Sverris Sæmundssonar. Nú verða talin nokkur handrit, er keypt voru á árinu: Fornmannasögur, XIII. bindi, skrifað 1898 af Magnúsi Jónssyni í Tjaldanesi. Ennfremur: Dagbækur Benedikts Magnússonar 1885— 1905, um skeið kennara í Ólafsdal. Hvort tveggja keypt af frú Ólöfu Ketilbjarnar í Reykjavík. Björn Þórarinsson frá Kílakoti í Kelduhverfi lét Landsbókasafni í té ýmis sveitarblöð úr Kelduhverfi frá árunum 1888-1915, er hann hefur safnað og haldið til haga og unnið með því hið bezta verk. „Hin sanna guðrækni . . . eftir dr. Philippus Doddridge ... í íslenzkri þýðingu frá fyrra hluta 19. aldar“ . . . Keypt af Eggert Þorbjarnarsyni. Þessir afhentu handrit, án þess að þeirra verði getið nánara: Einar Guðjónsson, Reykjavík. - Finnbogi Höskuldsson, Reykjavík. - Frú Kristrún Steindórsdóttir, Reykjavík. - Oddný Ingvarsdóttir, Reykjavík. - Sigurður Sigurðarson dýralæknir, Grafarholti. - Skúli Helgason fræðimaður, Reykjavík. - Sólmundur Sigurðsson, Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.