Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 80

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 80
80 LANDSBÓKASAFNIÐ 1983 í síðustu Árbók var getið helztu verkefna deildarinnar, og skal vísað til hennar um þau. Helzta breyting frá fyrra ári var sú, að hlé var gert á útgáfu Samskrár um erlendan ritauka íslenzkra rannsóknarbókasafna, en þess í stað ákveðið að einbeita sér að útgáfu nýrrar heildarskrár um hinn erlenda tímaritakost safnanna. STARFSLIÐ Ólafur Pálmason var samkvæmt eigin ósk leystur um áramótin 1983/84 frá starfi sínu sem deildarstjóri í þjóðdeild safnsins, er hann réðst forstöðumað- ur bókasafns Seðlabankans. Ólafur varð bókavörður í Landsbóka- safni 1966 og deildarstjóri í þjóðdeild þess við stofnun hennar 1971. Vér þökkum Ólafi dyggilega unnin störf á liðnum árum. Stefanía Júlíusdóttir bókavörður tók aftur til starfa 1. ágúst eftir eins og hálfs árs framhaldsnám í Bandaríkjunum, en frá því var greint í síðustu Árbók. Hildur Eyþórsdóttir B.A. var skipuð bókavörður í Landsbókasafni frá 1. september að telja. JeíTrey Cosser bókavörður var í kauplausu orlofi um þriggja mánaða skeið frá miðjum marz til miðs júnímánaðar. Svanfríður S. Óskarsdóttir bókavörður í hálfu starfi fékk þriggja mánaða barnsburðarleyfi 15. júní - 15. september. Agnar Þórðarson bókavörður hlaut á árinu þriggja mánaða starfslaun úr Launasjóði rithöfunda og lét því af starfi í Landsbóka- safni mánuðina ágúst, september og október. Gunnar Skarphéðinsson B.A. var lausráðinn til afleysinga frá því í marz og til ársloka. AÐSÓKN Hér fer á eftir skýrsla um notkun bóka og handrita, unr lesendaíjölda og tölu lán- takenda. Flokkur 1983 000 ................................ 10 885 100 ................................ 236 200 ................................ 360 300 ................................ 1 770 400 ................................ 425
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.