Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 31

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 31
GUÐBRANDS BISKUPS 31 Eru nú iiii eftir í Miklagarði, því eg hafði þangara vi. Síra Ólafi í Höíða i biblía, hafði hann áður bítalað i hundrað, standa eftir hjá honum i 1/2 hundrað. Síra Stefáni á Undanfelli i biblía send, vantar mig 1ÚV2 dal. i biblía seld síra Lofti fyrir x dali, lukt. Item síra Skapti fékk mér ii dali, kvitt. Anno 86 hafðar til alþingis 14 biblíur, og þetta af gjört: höfuðsmanni i, Árna Gíslasyni i, Magnúsi b(ónda) í Ögri iii, Bjarni Jónsson keypti iiii, á eg hjá honum eftir 4 dali, Evert ein b(iblía) fyrir iil/2 hundrað hjá síra Birni Gíslasyni, Nikolási eina, síra Greipi eina, síra Loftur eina, síra Böðvar í Reykh(olti) eina, standa hjá honum iii dalir eftir. Item síra Hjalta seld ein biblía fyrir vi dali, hitt honum kvitt géfið, ein b(iblía) síra Þost(eini) í Grímsey, lukt verð. í Austfjörðu senda eg með Birni Gunnarssyni xii bibl(íur), að selja þar fyrir mig, og vi lögbækur, og sex aðrar lögbækur fyrir x aura, hinar fyrir xl álnir. Eftir þing. 241 Síra Styrkári i biblía, þar fyrir hafða eg í fyrra iii dali og nú i hundrað kvitt, standa eftir iii dalir að ári komanda. Item Jóni Björnssyni í Austfjörðum i biblía lofar ii kúgi(ldum) hjá Gunnari Gíslasyni. Item síra Þollákur í Heydölum i biblíu hann tók hana í Miklagarði. Síra Þolláki Einarssyni send ein á Vestfjörðu. Síra Jóni í Laufási i, hefur hann bítalað i hundrað, stendur eftir i!/2 hundrað. Magnúsi Ketelssyni enn ein fyrir þá hann fékk mér aftur. Hún seld Ólafi Gilssyni fyrir hest og vi dali, lukt. Er ein eftir af þeim hjá Árna. Austur til Hlíðarenda sendar viii til að selja, og ii Árna Gíslasyni sjálfum. Af síra Jóni á Kvíabekk hef eg meðtekið upp í biblíuverð ii dali í sumar anno 1586, og tí(undir) kvittar í fyrra. Síra Skapti sendi mér viii dali ekki góða upp í biblíuverð. Fékk eg Magnúsi Kétilssyni 4 biblíur fyrir það hann stakk og kápu, og xvi dali, sem hann fékk mér fiska að kaupa með. Item enn iiii senda eg til Reykholts. Item enn ein send síra Jóni Krákssyni að geyma. Item enn ein i tveimur pörtum honum dono. Item Jakob í Viðey ein dono. Item Hannes Björnssyni i b(iblía) og enn önnur í tveimur pörtum. Item ein til Urða. Item ein upp í kirkju. 73 þangara] virbist svo, an og ara bundið; á e. t. v. að vera þar geymt? 87 lögbók: L'ógbók íslendinga, Jónsbók, 1578, 1580 eða 1582? 88 Eftir þing.] áytri spássíu neðst á síðu. 96-97 Hún—Árna.] langs áytri spássíu. 100 og—fyrra.] b. v. síðar. 102 4 biblíur] b. v.yfir línu, en iiii yfirstr. 75 80 85 90 95 100 105 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.